Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1964, Blaðsíða 36
92
TIMARIT VFl 1964
washing out. The interbed which consists of sand acts
as a filter on the silt and clay in the sediment load,
and therefore considerable area of the interbed around
the hole was completely sealed. This is also indicated
by ground water measurements before and after the
test in the hole DI-3, in which the test was performed
and the two nearest holes DI-2 and DI-4. The ground
water mound formed around DI-3 in the test seems to
disappear very slowly. The above mentioned result
from the interbed indicates that sand filter would im-
prove and speed up the tightening effect of the sedi-
ment load in the river water. This may be of great
value if we bear in mind that the older members of the
postglacial lavaflows often are overlain by layer of sand.
Usually there is no danger of piping from seepage water
through the lava, so it is quite safe to give the rivers
opportunity to seal the leakage from reservoirs with
their own sediment load, and is evident from the tests
that the sealing will happen in so short a time that
it can be of value to the engineers that are projecting
dams in this geological environment.
The sediment load of the rivers is considered as a
malady because it gradually decreases the usefullness of
the reservoirs. But on the other hand it provides means
to solve another problem in many of Iceland’s topo-
graphically most promising hydro power sites, i.e. the
leakage problem on the postglacial lava flows, which
might be very expensive to solve in another manner.
Stutt yfirlit yfir nokkrar verklegar
framkvæmdir ■ Japan
Eftir Kjartan Jóhannsson, verkfræðing.
NIÐURLAG.
Hafnirnar í Kóbe og Nagoya.
Á tæpum 100 árum hefur Kobe vaxið úr litlu
fiskiþorpi í stærstu hafnarborg í fjarlægari
Austurlöndum. Höfnin var stórlega skemmd í
síðustu styrjöld, en þess sér nú hvergi merki.
Aðrar stærstu hafnir í Japan eru í Yokohama,
Osaka og Nagoya. Ég skoðaði sérstaklega hafn-
arframkvæmdir í Kobe og Nagoya. Óvíða kem-
ur vöxtur efnahagslífsins jafn vel í ljós og í við-
gangi hafnanna. Á s. 1. 10 árum hefur fjöldi af-
greiddra skipa í Kobe meira en tvöfaldast og um-
setning hafnarinnar sömuleiðis. Reiknað er með,
að umsetningin aukist um 50% á næsta áratug.
Nagoya: Algengasta vindáttin (10 m/sek og
meira) er NV, en þegar fellibyljir geisa er hún
SSA til SA. Þetta veldur sérstökum erfiðleik-
um við hafnargerð, þar sem verja verður höfn-
ina fyrir tveim vindáttum af þessum sökum.
I seinasta fellibylnum, sem geisaði fyrir fjór-
um ár-um í Nagoya, hækkaði yfirborð hafsins um
3 metrar á rúmlega þrem tímum. Skaðinn var
þessi: 4700 látnir, 401 saknað, 38917 slasaðir,
eignatjón 60.000 millj. kr.
Til varnar gegn flóðbylgjum af völdum felli-
bylja er 8,3 km langur garður í byggingu. Verk-
inu á að ljúka á næsta ári. Auk þessa er unnið
að dýpkun innsiglingarrennu í 12 metra dýpt og
hafnar voru framkvæmdir við stækkun hafnar-
garða um 40 km2. Hafnargarðarnir eru uppfyll-
ingar.
Brimbrjóturinn verður að teljast langmerkasta
framkvæmdin í Nagoya. Hann lokar innri hluta
Ise flóans.
Helztu upplýsingar um hann eru þessar:
Sjávardýpi —8,0 m.
Hverfilhæð —6,5 m.
Lengd 8250 m.
Vatnsborð HVB +2,6.
LVB +0,0.
Undirstaða: Leirkennd jarðlög frá —8,0 til
—40,0
c=0,155z + 0.44 t/m2 (c= cohes-
ion)
z= dýpi undir sjávarbotni.
Eðlisþ. 1.47— 1.56 t/m3.
Öldur: Reiknað fyrir ölduhæð 3,0 m og öldu-
bil 7,0 sek.
Gerð: Samsettur á sandsúlum.
Efnismagn: í millj. m3. Grjót 1.3
Sandur 2,5
Steypa 0,1
Kostnaður 1200 millj. kr.
Brimbrjóturinn er byggður á „sandsúlum".
Sérstakur prammi (sjá 5. mynd) annast þennan
hluta framkvæmdanna, sem fer þannig fram: 45
mm stálröri, lokuðu í neðri endann, er með sí-
skjálfta (vibration) þrýst ca. 12 m niður í leir-
botninn. Rörið er fyllt sandi upp að sjávarbotni,
lokinn í neðri enda er opnaður og rörið dregið
upp. Samtals tekur þetta um 5—10 mínútur.
Þegar nokkur konsolidering hefur átt sér stað,