Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1964, Side 39

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1964, Side 39
TÍMARIT VFl 1964 95 7. mynd. Maya piers. Stálrörum sökkt. eru um 40% þeirrar vegalengdar rafvædd. Fyrsta flokks járnbrautavagnar í Japan eru hinum beztu á Vesturlöndum engu síðri. Þar eru hreyfanlegir hægindastólar og símasamband við umheiminn úr hverju sæti. Snotrar stúlkur ganga um beina. Dyr eru sjálfvirkar. Stundvísi er að- dáunarverð. Ég skoðaði sérstaklega nýja brautarlögn, sem unnið er að milli tveggja stærstu borganna, Tokyo og Osaka. Brautin er 515 km löng. Styttist þann- ig leiðin milli borganna um 41 km. Á þessari leið eru 3.100 brýr og 640 jarðgöng. Samtals eru brýrnar 44 km að lengd, en jarðgöngin 65 km. Teikning U 8. mynd. Brimbrjótur nr. 5. Þverskurður 1:200. Lengsta brúin er 1,2 km, og lengstu jarðgöngin (í Tanna) eru 7,9 km. Samsíða hinum nýju jarð- göngum í Tanna liggja önnur eldri. Það tók 16 ár að leggja þau. Áætlað er að 4 ár taki að byggja hin nýrri. Á þessari braut eiga að aka þrenns konar lest- ir: hraðlestir með 170 km meðalhraða á klst., hæggengari hraðlestir með 130 km hraða á klst. og flutningalestir. Nokkrir hlutar leiðarinnar voru fullgerðir í vor. Einn þeirra var notaður til þess að prófa reynslulest, sem farið getur með allt að 250 km hraða á klst. Mér gafst kostur á að fara eina reynsluferð með þessari lest. Þegar hún fór hrað- Brimbrjótur nr. 5. Forspenntu steinsteyptu röri sökkt. 10. mynd. Ný braut er í byg-gingu milli Tokya og Osaka. Hrað- skrciðasta lest í heimi mun aka eftir henni.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0371-8131
Tungumál:
Árgangar:
70
Fjöldi tölublaða/hefta:
349
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1916-1985
Myndað til:
1985
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Verkfræðingafélag Íslands (1916-1985)
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar: 5-6. tölublað (01.12.1964)
https://timarit.is/issue/348417

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

5-6. tölublað (01.12.1964)

Handlinger: