Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1964, Blaðsíða 46

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1964, Blaðsíða 46
VI Smíðistrygging Smíðistrygging bætir tjón sem verða kunna á byggingunni meðan hún er í smíðum. Trygging þessi nær einnig til tækja, útbúnaðar, vinnuskúra, vinnupalla og efnis, sem flutt er á vinnustað. Jafnframt bætir smíðistryggingin tjón, slys, eða skemmdir sem þriðji aðili verður fyrir vegna framkvæmda við hið tryggða verk. Smíðistrygging getur náð til hvaða verks sem er. Slík trygging er fyrir hendi fyrir hús í smíðum, byggingu vega eða brúa, smíði skipa eða véla o.fl. INGÓLFSSTRÆTI 5 ■ SÍMI 11700 VFIR 40 AR höfum við staðið að stærri og smærri rafvirkjunum víðs- vegar um landið og notið þar stuðnings hinna heimsþekktu fyrirtækja: AEG BOSCH IV1EIER WERKE Rafbúnaður vatsnstúrbínur GULDIMER dieselhreyflar BRÆÐURNIR ORMSSON H.F. Vesturgötu 3 — Sími 11467

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.