Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2004, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 15. MAÍ2004
Fókus DV
Einfætt
skrtmsli
Hinn blóðþyrsti hryðju-
verkamaður Abu Musab al-
Zarqawi, sem hjó höfuðið af
Nick Berg, hefur mörg þúsund
mannslíf á samviskunni. Al-
Zarqawi bjó í London um árabil
og er talinn hafa ýmis hryðju-
verkatengsl
þangað enn.
Hann er með-
al grunaðra í
sprenging-
unni í Madríd
og á lista
þýsku lögregl-
unnar yfir hættulegustu glæpa-
mennina. Al-Zarqawi missti
annan fótinn þegar hann varð
fyrir skoti bandaríska hersins. í
heimalandi sínu, Jórdaníu, hef-
ur hann tvisvar verið dæmdur
til dauða.
Reykingar
skemma
Tveir breskir
ræningjar
voru hand-
teknir eftir
að lögregl-
an rannsak-
aði DNA úr
sígarettum sem þeir
höfðu reykt. Steven Buckley og
Kevin Fallon voru myndaðir þar
sem þeir sátu á bar og reyktu
stuttu fyrir rán. Ræningjarnir
báru lambhúshettur sem lög-
reglan þekkti. Þeir rændu yfir
17 þúsund pundum eftir að
hafa ógnað starfsstúlku versl-
unar með leikfangabyssu. Ræn-
ingjarnir fengu 11 og 13 ára
fangelsis dóm.
Lét sjúklingnum
blæða út
Skurðlæknirinn Steven
Walker er nú fyrir rétti eftir að
hann lét sjúk-
lingi sínum
blæða til
dauða. Walker
snéri baki í
hina sjötugu
Dorothy Mc-
Phee sem lá á
skurðarborð-
inu, til að fylgja myndum úr að-
gerðinni, sem áttu að birtast í
læknatímariti, í framköllun.
Starfsfólk spítalans trúði ekki
sínum eigin augum þegar hann
gekk frá Dorothy, sem blæddi út
stuttu eftir. Walker hafði til-
kynnt ættingjum sjúklingsins að
ekkert gæti farið úrskeiðis.
Banvænn
vindur
Maður sem ákærður hef-
ur verið fyrir tilraun til
manndráps
segir vind-
inn hafa
skotið af
byssunni.
Máli sínu
til sönnunar kallaði hann til
veðurfréttamann sem vitni.
Veðursérfræðingurinn stað-
festi að á sama tíma og sak-
borningurinn skaut af byss-
unni hafi skýstrokur farið
yfir Texas. Þegar hann var
spurður hvort skýstrokur
gæti fengið mann til að
skjóta af byssu svaraði hann
því með að segja: „Ég er
enginn læknir. Ég hef enga
reynslu í mannlegri hegð-
un.“ Sakborningurinn, Allen
Calton, á yfir höfði sér dóm
fyrir að skjóta þremur skot-
um í höfuð annars manns.
Fórnarlambið lifði af en
Calton heldur því fram að
hafa skaddast á geði eftir að
hann horfði á fyrirtækið sitt
eyðileggjast í vindinum.
Móðir Julie Gregory sannfærði hana um að hún væri við dauðans dyr og krafðist
þess að hún færi í hjartaaðgerð þótt Julie væri í raun heilbrigð.
Sönn sana um stnlnn æsku
Móðir Julie hafði sagt henni að
hún væri alvarlega veik svo lengi sem
Julie mundi eftir sér. Hún hafði verið
seinþroska barn sem fæðst hafði
sjúkri móður sem svelti sig á
meðgöngunni. Þegar hún fæddist
höfðu læknarnir tafið hana dána þar
sem Julie grét ekki þegar hún var sleg-
in á bossann. Móðir hennar sagði
henni þessa sögu aftur og aftur og
hélt því ávallt fram að Julie væri virki-
lega veik.
Julie Gregory gaf út bókina, Sick-
ened, sem er frásögn af misnotkun
móður hennar frá því hún fæddist
þar til hún yfirgaf móður sína sextán
ára gömul. Á þessum tíma hafði Julie
farið í fjöldamargar aðgerðir og þar á
meðal hjartaaðgerð.
Hótaði málsóknum
„Sko, þetta barn er alvarlega veikt,
fjandinn hafi það. Líttu bara á hana.
Guð hjálpi mér ef hún deyr og þið
neitið að hjálpa henni. Þá fer ég í mál
Sérstæð sakamál
og tek allt af ykkkur,“ sagði mamma
hennar reglulega við læknana. Lækn-
arnir voru hræddir við málsókn og
rannsökuðu Julie í bak og fyrir til að
vera vissir um að yfirsjást ekkert. Það
var því einfalt fyrir móður hennar að
fá rannsókn á hálseymslum, mígreni,
bólgnum kirtlum, hjartaverkjum,
óreglulegum hjartslætti og öllu því
sem henni datt í hug að láta athuga.
Bókin Sickened fjallar um göngu Julie
á milli lækna sem leituðu og leituðu
en fundu sjaldan neitt. „Djöfullinn
hafi hann. Ég trúi ekki hversu óhæfur
þessi læknir er,“ sagði móðir hennar
pirruð þegar niðurstöður rannsókn-
anna báru engan árangur. „Hafðu
ekki áhyggjur," sagði Julie hug-
hreystandi. „Við finnum annan
lækni." Þegar rannsóknirnar báru
ekki árangur réðst móðir hennar á
Julie þar sem hún leit ekki út fyrir að
vera nægilega lasin. Julie man eftir
ringulreiðinni þegar hún heyrði móð-
ur sína lýsa einkennum fyrir læknun-
um sem hún sjálf hafði aldrei upplif-
að. Hún vissi að mamma hennar væri
að segja ósatt þar sem mígrenisköstin
urðu ekki slæm fyrr en hún hafði gef-
ið henni hvítu töflumar. „Ég sé að þú
ert með höfuðverk. Hérna, gleyptu
þetta." En allt sem mamma segir 13
ára dóttur hlýtur að vera satt. Krakk-
amir í skólanum spurðu hana í sífellu
hvort hún væri anorexíusjúklingur
þar sem hún var svo homð en sann-
leikurinn var að móðir hennar svelti
hana svo hún liti enn verr út í rann-
sóknum. „Það sem ég hataði mest var
rakvélin," segir Julie. „Ég meina,
hversu mikið hár getur vaxið á bringu
tólf ára stelpu?“
Heilbrigði í hjartaaðgerð
Það var ekki fyrr en Julie varð 13
ára að hún missti sannleikann út.
Hún var á leiðinni í hjartaaðgerð. „Þú
mátt ekki gera þetta," heyrði hún
sjálfa sig segja. „Mamma er bara að
búa þetta til.“ Hún trúði ekki sínum
eigin eyrum. Hjúkrunarfræðingurinn
horfði vantrúuð á hana. „Líklega trúði
hún mér ekki og kannski trúði ég mér
ekki heldur. Þetta var fáránlegt. Auð-
vitað elskar mamma mig. Ég er lasin,
annars væri ég ekki hér.“ Hjúkmnar-
fræðingurinn róaði hana og gaf henni
svefntöflur. Síðar, þegar hún reyndi
að tala við bekkjarsystur sínar í trún-
aði, batnaði ástandið ekki. Þær færðu
henni bréf sem þær höfðu allar kvitt-
að undir. „Við vitum að þú ert að
ljúga að ókkur svo við vorkennum
þér. Engin móðir myndi gera slíkt við
barnið sitt. Þú ert ömurleg manneskja
og við viljum aldrei sjá þig aftur."
Frelsið
Það var ekki fyrr en Julie varð 16
ára að hún komst burtu frá móður
sinni. Þá var hún þegar orðin varan-
lega sködduð vegna geðveiki móður
sinnar og ömurlegra fjölskylduað-
stæðna. Þó ákvað hún að ná sér í
meiri menntun. Eftir mörg skemm-
andi ástarsambönd og óheilbrigt líf-
erni ákvað hún að skrá sig í sálfræði.
Hún man dauflega frá atvikinu sem
Með móður sinni
Myndin var tekin daginn
sem Julie yfirgaf móöuir
sina.
Julie Gregory Þegar
Julie leit i spegil sjá hún
aumingjalega mannveru
sem var við dauðans dyr.
fá hrós fyrir umhyggjuna. í rauninni
var dúkkan aldrei slösuð. Sama er
með sjúkdóminn. Mæðurnar leita til
lækna og hjúkrunarfræðinga í leit að
hrósi og viðurkenningu fyrir um-
hyggjuna." Heimilisfi'f Julie hafði ver-
ið sirkusi fikast. Móðir hennar kom úr
fjölskyldu þar sem sifjaspell hafði
viðgengist, sem sannaðist á vansköp-
un barnanna. Faðir hennar var fyrr-
verandi hermaður sem þjáðist af
geðklofa og var vanur að hanga nak-
inn fyrir framan sjónvarpið alla daga.
Amma hennar var frelsuð og geggjuð
og dró Julie með sér dag eftir dag upp
á fjöfi svo þær gætu séð Jesú. Hún
keyrði viljandi á bíla til að eiga sam-
ræður við ökumennina en passaði sig
þó aUtaf á að slasa engan. Amman var
ávallt viss um að JuUe væri við dauð-
ans dyr og saman sátu þær og báðu til
Jesú um lækningu.
Baráttan stendur enn yfir
Draumur JuUe er að giftast og
eignast fjölskyldu. í dag býr hún ein
með hundi og tveimur köttum. Áður
en hún gaf út bókina var hún einfari
og ferðaðist þvert yfir Bandarfldn.
Hún fékk mikinn áhuga á dýrum og
gerði allt sem hún gat til að bjarga
dýrum úr vanrækslu. Eftir áralanga
baráttu við fortíðina með hjálp geð-
lækna fann JuUe loks friðinn. Þegar
hún sneri heim efth sex ár fann hún
móður sína þar sem hún hafði tekið
að sér tvö börn, en Jufie var ekki lengi
að sjá gamla munstrið aftur. Börnin
vom á lyfjum við geðklofa, asma og
magaverkjum. „Ég fór ekki í gegnum
þetta helvíti nema til að hjálpa þess-
um börnum." JuUe er enn í baráttu
við yfirvöld að ná börnunum af móð-
ur sinni. „Montana-rfld hugsar lítið
um velferð barna. Því ætla ég að
breyta." JuUe heldur uppi vefsíðu
(www.juUegregory.com) þar sem hún
segir frá baráttu sinni. „Ég ein geri fit-
ið gagn. Ég hélt það í fyrstu en vanda-
máUð er stærra en ég.“
Með ömmu Amman ef-
aðist aidrei um veikindin
og þærJulie sátu timun-
um saman og báðu til
Jesú um lækningu.
breytti lífi hennar. Julie gat varla setið
upprétt við skólaborðið og tók lítið
eftir því sem kennarinn var að segja.
Hún lá fram á borðið og slefið lak út
úr henni. Kennarinn fór að ræða um
mæður sem fara með börn sín í sífeUu
til læknis. JuUe reis upp og reyndi að
fylgjast með. Hún gat ekki trúað sín-
um eigin eyrum og á endanum brotn-
aði hún niður. Hún útskrifaðist með
gráðu í sálfr æði og lýsir sjálfri sér sem
sérfræðingi og talsmanni
Munchhausen-sjúkdómsins. Sjúk-
dómnum lýsir Julie sem misnotkun
mæðra á börnum sínum þar sem þær
leita í sífeUu að hrósi hjá læknum.
Börnin em í raun heflbrigð en mæð-
urnar leita í hrósið sem læknarnir
gefa þeim fyrir að vera svo góðar og
umhyggjusamar mæður. „Þetta er í
raun svipað og þegar börn leika sér
með dúkkur. Þau láta sem dúkkurnar
séu veikar svo þau geú hjúkrað þeim
og svo leita þau tU foreldra sinna tU að
Conrad Stanford drap kærustu sína og lagði hana fyrir framan nasistalíkneski. Conrad, sem
er svartur, þjáðist af persónuleikabrenglun og var með nasisma á heilanum.
Myrti barn
kærustu sinnar
Nasisti fær lífstíðardóm
Conrad Stanford var í vikunni
dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að
myrða svarta kæmstu sína og leggja
hana fram fyrir nasistalflcneski.
Conrad, sem er svartur sjálfur, var
með nasisma á heflanum og sam-
kvæmt geðlæknum þjáðist hann af
persónuleikabrenglun. Brian
Barker, dómarinn í málinu, sagði
við Stanford að fórnarlambið, Paula
White, hefði sýnt honum ástúð og
traust en hann hefði tekið framtíð-
ina frá henni. „Þetta var hryllileg
árás á hjálparvana manneskju."
Dómarinn sagði hegðun og hug-
myndir Stanfords furðulegar
þegar hann framkvæmdi verkn-
aðinn. „Allt það sem ég hef
heyrt um þig segir mér að þú
sért hættulegur umhverfi þínu
og að þú haldir áfram að vera
það um ókomin ár.“ Verjandi
Stanfords sagði sakborning sinn tU-
finningalausan fyrir utan eftirsjá.
Stanford hitti Paulu í skólanum og
ári eftir að þau kynntust réðst hann
á hana nálægt skólanum og stakk
hana ítrekað með hníf. „Stanford
stakk fórnarlambið yfir 60 sinnum
og dró hana síðan á eftir sér að
sína og tileinkaði hana nas-
isma. Hann er sjálfur svartur.
líkneski sem hann hafði búið tU.“
Conrad bjó á munaðarleysingja-
hæli eftir að hafa verið misþyrmt af
móður sinni.
Tuttugu og fjögurra ára maður frá
Rúanda var í vUcunni dæmdur í 14
ára fangelsi fyrir að pynta og drepa
tveggja ára son kærustu sinnar.
Francois Rugvaziba, sem býr í Dan-
mörku, var fundinn sekur um að
sprauta bensíni í augu drengsins,
setja plastpoka yfir höfuð hans,
sparka í hann og
kyrkja með belti.
Atvikið átti sér
stað eftir rifrildi
milli Francois og
móður barnsins.
Morðinginn tók
barnið með sér
og ætlaði með
því að hóta
kærustunni.