Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2004, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2004, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 15. MAÍ2004 Fókus DV SÝNDkl. 4, 6.15, BoglO Ajfaþí' pttfiG ChHWV'rt UíkV*Ý(» fðlC'A íiti; Með íslandsvininum, Jason Biggs úr “American Pie” ofl. frábærum leikurum eins og Danny DeVito, Christina Ricci (Sleepy Hollow) og Stockhard Channing (West Wing) OG Woody Allen. S( )nielhiiií>"s GollaGíw SÝND kl. 5.40, 8 Og 10.20 SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 12 ; SCÖÓBY DÖO kl. 4 M.ISL. TALÍj SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10 irgandi snilid!' ? ’ÞÞ FBL kMW ■ .,Jum bestí in ársins" SÝND kl. 8 og 10.50 LÚXUS kl. 5.10, 8 og 10.50 MEÐ ISLENSKU TALI bgint á toppi.nn I USA! Hfimm SPEKMUNHAR .„wc SESSON SfnHRfíj^ BÍÖ Fyrsta stórmynd ársins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlf. Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda Indiana Jones. SÝND kl. 1.30, 4, 5.20, 8 og 10.40 B.i. 12 SÝND I LÚXUS VIP kl. 5.20, 8 og 10.40 SÝND kl. 8 og 10.40 B.i. 16 : KÖTTURINN MEÐ HÖTTINN kl. 2 CHASINC LIBERTY kl. 6 j HIDALGO kl. 8 og 10.40 B.i. 12 | i :o\ii.ss( >\- QUEEN SÝNDkl. 2,4, 6,8 Og 10.10 DREKAFJÖLL kl. 1.45,3.30 og 630 M.ISL.TALI TIMEUNE kl. 8 og 10.10 SC00BY DOO 2 kl. 2, 4 og 6 M. ISL. TAU SCOOBY DOO 2 1(1. 4 M. ENSKU TALI mmmmam Hið konunglega brúðkaup Friðrik krónprins gengur að eiga Mary Donaldson. aarinn 50 Cent er ír næstl stóri tdn- listármaðurinn tU að heiðra okkur íslendinga með nærveru sinni. Sagan seg- ir að verið sé að ganga frá samningum þess emis aðhaim haldi tdn- lelkahérá landi í ágúst. Ef af verður kemur 50 Cent með félaga sína í G- Unit hingað, og kappar eins og Uoyd Daniels, Tony YaYo og Young Buck mæta einnig á svæðið. Sagt er ao end- anleg staðfesting á tón- Jcikunum komi eftir helgina en þetta yrði að sjáusögðu mikili fengur fýrir ánugamenn um rapptdnlist hér á landi. 50 Cent hefur verið eitt heitasta nafnið í þeim bransa síðasta ánð. Jaðartdnlistarþátturlnn Sýrður rjómi er kominn í sumarfrí á Rás tvö. í staðinn verður þáttur Freys Eyjólfssonar end- urtekinn á þeim tíma, föstudags- ■»1 völclurn á milli 20-22. Þáttur Freyser allajafna frumfluttur á miðvikudags- kvöldum á milli 22.10 og 24 og því fá að- dáendur tvöfaldan Freysa á næstu vikum og mánuðum. Tónlist • Jóna Fanney Svav- arsdóttir sópran, Erlendur Elvars- son tenór og Richard Simm píanó- leikari flytja blöndu af íslenskri og erlendri tónlist frá ýmsum tímum í Salnum klukkan 16. • Kvennakórinn Seljur og kvenna- kór Sigluijaröar halda tónleika í fé- lagsheimilinu Vinaminni á Akranesi klukkan 17. • Kvartett kontrabassaleikaráns Tómasar R. Einarssonar leikur'á KafiS List klukkan 21.30. Með jjómasi leika þeir Matthías Hem- stock á slagverk, Óskar Guðjónsson Hið konunglega fjelag stóð fyrir samkomu í tilefni brúð- kaups Friðriks krónprins Danmerkur og Mary Donaldson Marv er stórglæsileg „Mætingin fór framar okkar öllum björtustu vonum. Ég veit ekki hvort allt þetta fólk er í félaginu vegna leynilegu aðildarinnar," segir Mar- grét Sveinbjörnsdóttir „lúðraþeytari" í Hinu konunglega fjelagi sem stóð fyrir samkomu á kaffihúsinu Amokka í tilefni brúðkaups Friðriks, krón- prins Danmerkur, og Mary Donald- son, heitkonu hans. „María er alveg stórglæsileg og verðugt drottningar- efni. Það sama er að segja með Mar- gréti Þórhildi drottningu. Hún er nú ekki þekkt fyrir að vera smekkleg en núna er hún stórglæsileg. Skikkjan yfir kjólinn gerir hana svo drottn- ingarlega," segir Margrét nafna hennar. Margrét segir gesti Amokka mjög ánægða með konunglegu tertuna en einnig sé verið að gæða sér á dönskum rifja- steikum og smarrebrod. „Ég geri passlega ráð fyrir að við fjölmennum niður í Norræna húsið í kvöld til að fylgjast með veislunni líka.“ Dagbjört Ósk Steinsdóttir og Dóra Jóhannsdóttir brugðu sér líka á Am- okka til að fylgjast með athöfninni. „Við erum ekki í félaginu enn þá en það getur vel verið að maður skrái sig. Það er alltaf gaman að fylgjast með svona skrautsýningu." Dóra og Dagbjört Ósk eru mjög ánægðar með daginn. „Við erum alveg hugfallnar yfir þessu og tertan er alveg æðisleg. Við værum alveg til í að kíkja niður í Norræna húsið í kvöld til að sjá veisluna líka og það getur vel verið að maður gerir það enda er svo gaman að sjá alla þessa fínu kjóla." Lífið eftir vinnu á saxófón og Agnar Már Magnússon á píanó. • KK og Bill Boume verða með tónleika á Café Rosenberg klukkan 22. • Bandaríska pönksveitin Tragedy spilar á Grand Rokk klukkan 22 ásamt hljómsveitunum Hryðjuverk, Forgarður helvítis og fleirum. • Það er Electric Massive kvöld á Kapítal með Exos, Bjössa bruna- hana, Dj Grétari og Dj Danna. Hljómsveit Geirmundar Valtýs- sonar leikur fyrir dansi á sannköll- uðu Eurovisionbalii í danshúsinu Asgarði í Glæsibæ. • Spilaffklamir spila á Rauða ljón- inu. • Dj Kári spilar á Vegamótum. Leikhús • Leikfélag Akureyrar sýnir Búkollu í Samkomuhúsinu á AÍkureyri í nýrri íslenskri leikgerð eftir Hildigunni Þráinsdóttur klukk- an 14 og 16. Opnanir* * AmgunnurÝr opn- ar sýningu á málverkum í Hafnar- borg í Hafnarfirði klukkan 15. • Gabríela Friðriksdóttir opnar sýninguna Kaþarsis í i8 klukkan 15. Á sýningunni sem er hluti af Listahátið í Reykjavík 2004 verða myndbönd, málverk, skúlptúrar og teikitingar. • Sýning á leirmunum Ólafar Erlu Bjamadóttur verður opnuð í Hafii- arborg í Hafnarfirði klukkan 15. • Myndlistakonan Gígja Thorodd- sen heldur sýningu á verkum sínum í húsi Geðhjálpar, Túngötu 7, klukk- an 16 Reykjavík undir merkjum Geðveikrar - listar. • Myndlistarmaðurinn David Heitustu Eurovision -partíin Nasa Páll Úskar með risaparti frá mið- nætti.Allar helstu Eurovision-stjörn- urokkarlslend- ingamunu stiga á stokk og taka lag- ið. Páll Óskar sér um að skemmta fólki fram á nótt eins og honum einum er lag- ið. Húsið opnar kl. 23. Klúbburinn við Gullinbrú Keppnin verður sýnd á þremur risaskjám og svo verður ball seinna um kvöldið þar sem Björgvin Halldórsson, Sigga Bein- teins og Grétar Örvars munu skemmta. Eyfí og Stebbi munu einnig mæta og taka lagið. Húsið opnarkl.l 8. Glaumbar Keppnin sýnd árisaskjái frábæru hljóðkerfi. Eftir Eurovision munu Ari og Gunni spila órafmagnaða og ferska tónlist. Uppúr miðnætti mun Þór Bæring þeyta skifum langt fram undir morgun. Players Eurovision i beinni á fjórum risaskjám. Eftir keppnina tekur hljómsveitin Spútnik við með Kristjáni Gíslasyni I fararbroddi. Hann keppti fyrir Islands hönd I Eurovision með laginu Birta. Svo kemur Birgitta Haukdal og tekur nokkur lög. Askevold opnar sýn- ingu í Kling og Bang gallerí klukkan 17. Hann er einn af frumherjum konseptlist- ar í Banda- ríkjunum og víðar. Sýning hans hér ber heitið Two Hanks. • Halldóra Emilsdóttir opnar myndlistarsýningu í kaffistofu og anddyri Hafiiarborgar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.