Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2004, Blaðsíða 4
4 MÁNUDAGUR 14.JÚNÍ2004
Fréttir DV
Karlar drekka
meðra
í nýrri könnun IMG
Gallup, sem gerð var fyrir
Samstarfsráð um forvarnir,
kemur fram að fjórði hver
íslendingur bragðar ekki
áfengi en karlmenn á aldr-
inum 20 til 60 ára, búsettir
á höfuðborgarsvæðinu, eru
stærsti neysluhópurinn.
Könnunin var gerð í maí á
þessu ári og spannar 1400
manna úrtak. 73 % þeirra
sem tóku þátt í könnuninni
smakka vín en í ljós kom að
landsbyggðarfólk er meira
reglufólk en borgarbúar.
Viðar Ingason, sem tekinn var með dóp og byssusafn á heimili ömmu sinnar og afa
í Þorlákshöfn, er sagður gorta sig af þvi að hafa komið bæði skammbyssu og dópi
undan lögreglu. Viðari var sleppt eftir að hafa játað flkniefnasölu og að eiga mikið
af þýfi. Viðar kallar sig Ruler of the Underworld.
Dðpsalinn í Þorlákshöfn
sagður eiga shammbyssu
Fundust heil
áhúfi
Erlendir ferðamenn sem
höfðu lent í hrakningum á
Vatnajökli fundust heilir á
húfi í gær, sunnudag.
Hjálparbeiðni barst Björg-
unarsveitinni á Hornarfirði
um hádegisbilið í gær og
fannst fólkið þegar seinni
partinn. Parið, sem er frá
Póllandi, hélt fyrir þar sem
það kallaði á hjálp og var
orðið kalt og blautt þegar
hjálpin barst. Björgunar-
sveitin sendi þegar menn af
stað á sleðum sem fór með
fólkið til byggða.
Viðar Elías Ingason eiturlyfjasali sem handtekinn var á föstudag
á heimili afa síns og ömmu í Þorlákshöfn, er nú sagður stæra sig
af því í undirheimum að hafa komið bæði skammbyssu og fíkni-
efnum undan lögreglunni.
Jón Hlöðver Hrafnsson, rann-
sóknarlögreglumaður á Selfossi,
sagðist í gær hvorki hafa heyrt að
Viðar Elías Ingason, dópsali í Þor-
lákshöfh, væri enn með skamm-
byssu né að honum hefði tekist að
koma fíkniefnum undan við húsleit
á föstudag.
Jón Hlöðver gat heldur ekki stað-
fest það sem fullyrt er við DV að
haglabyssa sem tekin var af Viðari
hefði verið hluti þýfis úr Keflavík.
Aðrar byssur úr þeim þjófnaði voru
notaðar til að ræna eina verslun
Bónuss á dögunum.
Vopnabúr hjá ömmu og afa
Viðar, sem er 22 ára, er frá Stöðv-
arfirði. Hann játaði fyrir lögreglunni
á föstudag að hafa stundað sölu á
hörðum fíkniefnum undanfarið ár.
Einnig játaði Viðar að vera eig-
andi margvíslegs þýfis sem lögregla
fann við húsleitina þar sem Viðar
býr hjá ömmu sinni og afa í Þorláks-
höfn. Allt mun hafa farið fram með
friði og spekt þegar flokkur lögreglu-
mannar fór að húsinu á föstudags-
morguninn.
Aðeins lítilræði fannst af fíkni-
efnum en meðal stolinna muna sem
fundust og Viðar sagðist eiga voru
haglabyssa, riffill með sjónauka, axir
og hnífar, kylfa, skotfæri, fartölva,
stafrænar myndavélar og margvísleg
önnur raftæki. Þetta allt sagðist Við-
ar hafi tekið sem greiðslu fyrir fíkni-
efni sem hann seldi. Honum var
sleppt eftir yfirheyrslur.
Sérhæfður í spítti og e-töflum
Samkvæmt heimildum DV hefur
Viðar keypt ffkniefni sem hann selur
síðan beint til viðskiptavina á höfuð-
borgarsvæðinu. Þangað fer hann
iðulega í söluferðir og gistir þá
gjarnan hjá vinum. Fyrst og fremst
munu það vera amfetamm og e-töfl-
ur sem Viðar selur fíkniefnaneyt-
endum.
Ein heimild DV í undirheimum
Reykjavíkur telur Viðar enga þörf
hafa haft fyrir byssur vegna sam-
skipta við eigin viðskiptavini. Hins
vegar hafi hann hugsanlega talið
þörf á þeim sjálfum sér til varnar þar
sem hann skuldaði víða.
Viðar er sagður hafa sveifl-
að um sig hlaðinni byssu í
samkvæmum til að skjóta öðr-
um skelk í bringu.
Ruler of the Underworld
Maður sem DV ræddi við
lýsir Viðari þannig að hann sé í
raun bara krakki með stór-
mennskudrauma. Byssueignin sé
hluti af því að byggja undir þá
ímynd að hann sé stórlax. í raun sé
hann þó aðeins smákrimmi. Dæmi
um þá mynd sem Viðar vilji gefa af
sjálfúm sér sé nafnið sem hann noti
á MSN-spjallinu á netinu. Fram að
húsleitinni á föstudag hafi hann
notað nafnið „Ruler of the Und-
erworld" - sem er nafn gríska und-
irheimaguðsins Hadesar. Um helg-
ina hafi hann breytt nafninu í
„Hinn
grimmi
Making the
News“.
Sagt er að
Viðar hafi einbeitt
sér að fíkniefnasölu um allnokkurt
skeið. Áður reyndi hann meðal ann-
ars fyrir sér sem dyravörður á öldur-
húsum.
Viðar var sagður fjarverandi af
heimili ömmu sinnar og afa þegar
DV ætlaði að ná tali af honum í gær
og hann hefur ekki svarað skilaboð-
um. Amma hans sagðist ekki vita
hvar drengurinn væri niðurkominn.
„Ég hef ekki hugmynd um hvar hann
er,“ sagði hún.
gar@dv.is
íandnVViða,rElíaS lngason ^fur
kennt sig við gríska guðinn
unV?mStýrÍrr'kihinnadauðu
-undirheimum og kallar sig
ulerofthe Underworld".
Baldur í
Kaupmanna
höfn
\^lu^nEitur'yflasalinn
Porlakshofn byr hjá afa og
onnrn°Þarsemhannhafði
voTnZrmSÍ9meðfíknÍefni
íslenski forsetafram-
bjóðandinn, Baldur Ágústs-
son hélt fund með íslensk-
um kjósendum búsettum í
Danmörku um helgina.
Samkvæmt
framboðsskrif-
stofu Baldurs
var vel mætt á
fundinn en J"*"|
þetta er í eina mm
skiptið í þess-
um kosninga- ^
slag sem for- wE {% J
setaframbjóð-
andi hér á landi kynnir
stefnumál sín í öðrum
löndum. Þegar heim kom lá
leið Baldurs beina leið á
Selfoss þar sem hann sagði
Sunnlendingum frá hug-
myndum sínum.
Konurnar gera uppreisn
Svarthöfði brosú nú út í annað
þegar hann heyrði fréttir um helg-
ina. Sunnlensk húsmóðir gerði upp-
reisn gegn eiginmanni sínum á Hell-
isheiðinni. Sunnlendingurinn henn-
ar hafði hellt ótæpilega í sig yfir
fyrsta leiknum í Evrópukeppninni í
Imattspyrnu og hún henti honum
því út úr bílnum á heimleiðinni.
Ómenningin í höfuðborginni hefur
spillt honum, að sjálfsögðu, og
Svarthöfði myndi nú ekki syrgja það
þótt aðrar konur tækju sunnlensku
húsmóðurina sér til fyrirmyndar. Því
þessi æsingur allur saman í samfé-
laginu er að ýta okkur út á ystu brún.
Þessir svokölluðu húsbændur á
þessir tveir karlar, landsfeðurnir,
rífast eins og smábörn þessa dag- i
ana.
Því lítur Svarthöfði svartsýnum
augum á næstu daga, vikur, ef ekki
mánuði. Karlmenn eru í kreppu og
konur eiga ekki von á góðu. Þær
verða hreinlega að taka
þetta í sínar hendur og
auðvitað væri nær-
tækast að Ástríður og
Dorrit myndu hitt-
ast og henda svo
sínum köllunum út
úr ríkisbifreiðun-
um. Þeir hefðu
gott af því, Davíð
og Ólafur, bless- |
aðir piltarnir. Við « ^
þurfum á friði að
halda til að geta
átt huggulegt ■
sumar.
Svarthöfði I Wm
Islandi eru líka að verða sér til
skammar. Jafnt þeir valdaminnstu
(sem ráða bara yfir einu atkvæði)
sem og þeir valdamestu (ráðamenn-
irnir svokölluðu). Þá skiptir engu
hvort þessir karlpungar rífast um
pólitík undir áhrifum áfengis eða að
drekka sig út úr heiminum yfir fót-
boltaleik í höfuðborginni. Og eins og
ástandið er þá er um margt að rífast
og vissulega full ástæða til að drekka
sér til óminnis. Karlarnir í EM
standa sig margir ekki sem skyldi
(sbr. portúgalska landsliðið) og
Ragnhildur Sigurðardóttir golfari: „Ég hefþað bara mjög fínt fyrirutan að ég er
stödd í Herjólfi og finn fyrir smá sjóveiki. Ég var að koma úr Ostamótinu ígolfí sem
haldið var í Vestmannaeyjum og lenti í öðru sæti. Ég er ekkert voðalega sátt við árang
urinn og hefði viljað gera betur. En að öðru leyti hefég það bara fínt."
Svarthöfði
Hvernig hefur þú það'