Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2004, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2004, Blaðsíða 31
DV Síðast en ekki síst MÁNUDAGUR 14. JÚNl2004 3 7 Kjallari ÚTSALA ÚTSALA 40—60% afsláttur HEFST í DAG Dæmi um verð: Áður: Nú: Peysa m/gatamynstri 5.200 2.900 Dömupeysa 6.400 2.900 Tunika 3.500 2.100 Kreptoppur 2.900 1.800 Skyrta m/bróderíi 5.300 2.200 Hettupeysa 4.900 1.900 Satínkjóll 7.900 3.200 Sítt pils 4.900 1.900 Dömujakki 5.900 2.900 íþróttagalli 8.900 3.600 Hörbuxur 4.900 2.900 Gallabuxur 4.900 2.900 Dömuskór 5.300 2.500 Og margt margt fleira Opið frá kl. 10.00-18.00 tVNX/1- Síðumúla 13, sími 568 2870, I I IvZTI lCJ ICrA 108 Reykjavík. en ég er því ósammála. Það er veik- leikamerki fyrir Sjálfstæðisflokkinn að endurnýjun gangi ekki eðlilega fyrir sig og ef Davíð vill halda áfram ber það öll einkenni þess að hann hafi lifað sjálfan sig í pólitfk. Slíkt endar alltaf illa - án undantekninga! Boðflenna? Það er vandséð hvort er verra fyr- ir Halldór að Davíð hætti eða haldi áfram. Ef hann hættir skapast hálf- gert unglingavandamál í Sjálfstæðis- flokknum. Sjálfstæðismenn vilja vera sjálfstæðir menn, en á það hef- ur skort síðustu árin. Þetta yrði holit fyrir lýðræðið í landinu og póUtíska endurnýjun Sjálfstæðisflokksins, en Hafldór er vanur því að tala við einn mann en ekki heilan flokk. En er hægt að hafa mann í ríkisstjórn sem þolir ekki að vera númer tvö? Rrkisstjórnin mun ekki splundr- ast vegna fjölmiðlalaganna. Spurn- ingin er eingöngu sú hvort þessi vonda löggjöf hafi sáð þeim fræjum sem með haustinu munu eitra stjómarsamstarfið til óUfis eða gera gamlan draum Halldórs að hálf- gerðri martröð. Hver vfll annars 15. september? Ég upplifi Hafldór sem hálfgerða boðflennu og get bara ímyndað mér hvaða skoðun sjálfstæðismenn hafa á því máli! Biigii Heimansson 15.september Hvar eru þau nú AiÉir Elísabet íewrðardrottning Auður EUsabet Guðmundsdóttir komst á spjöld sögunnar árið 1979 er hún vann titflinn Ungfrú Hollywood þegar sú keppni var haldin í fyrsta sinn. Og henni gekk vel í fegurðarbransanum því sama ár varð hún númer þrjú í keppninni Ungfrú ísland. f dag rekur hún kvik- myndafyrirtækið Plúsfilm ásamt manni sínum Sveini M. Sveinssyni. „Það er alveg nóg að gera hjá okkur í augnabUkinu við ýmis verkefni," segir Auður Elísabet. „Svo eigum við orðið þrjár æðislegar dætur og til heimilisins teljast einnig sex hestar og hundur." Auður segir að hún taki til hend- inni við ýmislegt á skrifstofu Plús- film eins og til dæmis bókhaldið og að jafnaði sé hún svona „allt í öllu“- manneskjan í fyrirtækinu. Spurð um tímann í kringum Ungfrú Hollywood segir Auður Elísabet að hún hafi kynnst fullt af fólki í tengslum við keppnma og dáldið „djamm" hafi fýlgt með umstang- inu. „Þessar keppnir þá voru mun ffumstæðari en þær eru nú um stundir. Nú er svona meiri atvinnu- mennskubragur á öllu,“ segir hún. 15. september eru ekki aðeins tímamót í hugum fólks, heldur einnig þverstæðukennt pólitískt hugtak: annar vegar um of mikið vald hins litla Framsóknarflokks og hins vegar um vflja framsóknar- manna til að leggjast flatir fyrir fætur Davíðs Oddssonar. Halldór fékk sitt fram og verður forsætisráðherra og í hans huga virðist málið eingöngu vera að þreyja þorrann fram á haust. Halldór ætti kannski að muna þau spakmæli að í draumi sérhvers manns sé fafl hans falið. Veikleiki Halldórs Hin djúpa þrá Halldórs til að verða ekki minni maður en Stein- grímur Hermannsson hefur veikt Framsóknarflokkinn tfl muna. Trúi samstarfsflokkurinn því að þráin eftir völdum og metorðum sé svo mikfl að ekkert sé henni æðra, þá hefur samningsstaðan versnað. Sjálfstæðisflokkurinn veit að Hall- dór vifl ekki fresta 15. september, hvað þá að sá dagur hverfi úr póli- tískri umræðu. í Sjálfstæðisflokkn- um er mikfl - og eðhleg - gremja yfir því að litla Framsókn ætli sér nú sæti foringjans mikla. Davíð hefur því teflt djarft í fjölmiðlamálinu og haft sitt í gegn í skjóli þess að Halldór er í veikri stöðu. Undir eðlflegum kring- umstæðum hefði Framsóknarflokk- Hin djúpa þrá Hall- dórs til að verða ekki minni maður en Stein- grímur Hermannsson hefur veikt Framsókn- arflokkinn til muna. Björní góðri stöðu Tveir ungir íslendingar, þeir Ingvar Þór Jóhannesson og Björn Þorfinnsson, eru efstir á sumarskák- móti ístaks og Hróksins eftir fjór- ar umferðir ásamt tveimur erlendum stórmeisturum, þeim Heikki Westerinen frá Finn- landi og Jan Votava frá Tékklandi. AthygU vekur að Björn hefúr þeg- ar lagt báða stórmeistarana að velli. Hann á því góða möguleika á að ná áfanga að alþjóðlegum meistaratitli. Tfl þess þarf hann 3,5 vinning úr síðustu fimm skák- unum. Sama gildir raunar um Ingvar Þór. Fimmta umferð verð- ur tefld í dag í höfuðstöðvum Hróksins í Skúlatúni. Birgir Hermansson skrífar um verðandi forsætisráðherra. urinn sett fótinn niður í málinu og Davíð hefði þurft að velja á milli minni og meiri hagsmuna. Og auð- vitað hefði Davíð þá frestað ljöl- miðlafrumvarpinu og við sloppið við hrunadans síðustu vikna. Vandamál Davíðs Það má ljóst vera að Davíð er ekki tilbúinn tfl þess að hætta 15. septem- ber. Þjóðin er ósátt við hann og hann getur ekki hætt á tímapunkti sem hann velur sér sjálfur. Því blasir við honum það val að hætta sem ráð- herra og hverfa úr stjómmálum eða taka að taka að sér eitthvert fagráðu- neyti. Sjá menn Davíð fyrir sér sem dómsmálaráðherra, svarandi spum- ingum þingmanna um fangelsismál eða fréttamanna um skort á lögreglu- mönnum? Tilhugsunin finnst mér niðurlægjandi, yfir slíkum stjóm- málaferli er engin reisn. Sjá menn Tony Blair fyrir sér í slíku hlutverki, eða að Helmut Kohl hefði gerst ráð- herra bankamála eftir 16 ár sem kanslari Þýskalands? Auðvitað ekki. Umræðan er öll á villigötum. Menn spekúlera í því hvað Davíð vflji gera, í stað þess að ræða hvað sé eðlflegt að hann geri - hvað sé við hæfi. Lítil hefð er fyrir slíkri umræðu á íslandi og því er Davíð sjálfur, Sjálfstæðisflokkurinn og ríkisstjóm- in í miklum vandræðum þessa dag- ana. Flestir túlka það sem mikið styrkleikamerki að Davíð geti ráðið því sjálfur hvort hann hætti í haust, • Gamla kempan dr. Gunni er í fæðingarorlofi og fríi frá Popp- punkti. Ekkert er enn ákveðið hvort Popppunktur fari aftur á skjáinn en þó má telja það líklegt því þáttur- inn er mjög vin- sæll. Doktorinn gemr samt ekki slitið sig alveg frá fjölmiðlunum og er því búinn að ráða sig á Skonrokk. Þar verður hann með laugardagsþátt sem byrj- ar kl. 12, beint á eftir King Kong. Mun dr. Gunni fá fúllt frelsi frá play-listum og sliku og getur spilað það sem hann vill. Fyrsti þátturinn er á laugardaginn. • Ekkert lát er á tónleikasumrinu mikla. Marian Faithful er væntan- leg tfl landsins og mun halda hér tón- leika. Hún er mjög heit um þessar mundir. Nýbúin að gefa út nýja plötu en Nick Cave og PJ Harvey sömdu lögin á plötuna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.