Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2004, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2004, Blaðsíða 13
DV Fréttir MÁNUDAGUR 14.JÚNÍ2004 13 Morð og mann- rán í Riyadh Bandarískar og sádi- arabískar öryggissveitir leita nú Bandaríkjamanns sem liðsmenn al Kaída-hryðju- verkasamtakanna segjast hafa rænt í Sádi-Arabíu á laugardag. Ekki hefur verið staðfest hver maðurinn er en talið er að hann sé hem- aðarsérffæðingur. Á laugar- dag var bandarískur ríkis- borgari skotinn til bana í höfuðborginni Riyadh og hafa al Kaída lýst ábyrgð á morðinu á hendur sér. í gær birtist á íslamskri vefsíðu myndband sem sýnir morð- ið á Robert Jacob, banda- rískum gyðingi sem myrtur var í Riyadh í síðustu viku. Hann starfaði hjá banda- rísku verktakafyrirtæki í Sádi-Arabíu. Mikill hag- vöxtur Hagvöxtur á fyrsta fjórðungi þessa árs mældist 4,9% samkvæmt tölum sem Hagstofan birti í gærmorgun. Þetta er mikill vöxtur og hefur ekki mælst meiri síðan á fyrsta ársfjórðungi 2001. Mikinn vöxt má bæði rekja til aukningar í einkaneyslu, fjárfesting- um og útflutningi. Einkaneyslan jókst um 8% á fyrsta ársfjórðungi og hefttr ekki vaxið hrað- ar síðan á fyrsta ársfjórð- ungi 1999. Greining fs- landsbanka segir að heimihn hafi því ekki iát- ið samdrátt í kaupmætti launa á fýrsta ársfjórð- ungi á sig fá. Undir mörkum Lögreglan í Kópavogi stöðvaði aðfaranótt sunnu- dags þrjá öku- menn grun- aða um ölvun við akstur. í Hafnarfirði stöðvaði lög- reglan öku- mann grunað- an um ölvunarakstur og var sá látinn blása í blöðru. í ljós kom að maðurinn hafði smakkað áfengi en magnið var undir leyfilegum mörk- um og fékk ökuþórinn að halda sína leið. Hraðakstur á Reykjanes- braut Tveir ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut með stuttu millibili á laug- ardagskvöldið. Annar öku- maðurinn var á 115 kíló- metra hraða en hinn á 140 kílómetra hraða. Öku- mennimir þurfa að greiða sekt fyrir lögbrotin. Almennt hafa sveitarfélög ákaflega lítið svigrúm til launahækkana umfram það sem sátt er um í þjóðfélaginu Sveitapfélögin auka útgjöldin ekkl svu glatt Kennarar hafa greitt akvæði með því að fara í verkfall 20. septem- ber hafi ekki samist fyrir þann tíma. Haft var eftir Lúðvík Geirs- syni, bæjarstjóra í Hafnarfirði, í DV að sveitarfélögin hefðu ekki bolmagn í miklar launahækkanir. Formaður launanefndar sveit- arfélaga segir að afstaða nefndarinnar byggist á tveimur þáttum. hafa sveitarfélögin ekki mikla mögu- leika á að selja eignir. Þær eru til dæmis bundi í íþróttamannvirkj- um og skólabygg- ingum og þetta eru ekki auðselj- anlegar eignir. Almennt hafa sveitarfélög ákaf- lega lítið svigrúm til launahækkana umfram það sem sátt er um í þjóðfé- laginu. En hagur sveitarfélaga er mismunandi, sum hafa möguleika á að auka skatt- heimtuna og auka innheimtu sértekna. Aðrir hafa það ekki, því tekjustofnarnir eru í botni eða aðstæður í sveitarfélaginu eru þannig að ekki er hægt að auka álögur. Þetta er mitt mat eftir að hafa skoðað síðasta ár," segir Jón Pálmi. Jón Pálmi Pálsson Rekstur sveitarfélaga stendur misvel. „Annars vegar á því kjarasamn- ingaumhverfi sem nú er í þjóðfélag- inu og hins vegar, að sjálfsögðu, á Qárhag sveitarfélaganna og getu þeirra til svara þeim kröfum sem gerðar eru til þeirra," segir Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, formaður launanefndar sveitarfélaga. Verið er að safna saman ársreikn- ingum sveitarfélaga fyrir árið 2003 hjá Sambandi íslenskra sveitar- félaga. „Við erum að vinna að því að ná eins miklu saman og við getum fyrir miðjan mánuðinn," segir Gunnlaugur Júh'usson, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga. „Við verðum að draga þetta saman fyrst og þess vegna er heildarmyndin nokkuð óljós," segir hann. Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari á Akranesi, hefur skoðað ársreikninga síðasta árs hjá nokkrum sveitar- félögum og er hægt að skoða niður- stöður hans á heimasíðunni akra- nes.is. Sveitarfélögin eru Fjarða- byggð, Mosfellsbær, Reykjavíkur- borg, Hafnarfjörður, Garðabær, Sel- tjarnarnes, Vestmannaeyjar, Akur- eyri, Árborg, Skagafjörður og Akra- nes. „Rekstur þessara sveitarfélaga sem ég er að skoða er nokkuð stór biti af kökunni og hann stendur misvel. Það er alveg ljóst að almennt hafa sveitarfélög ekki mikla burði til að auka útgjöld sín öðruvísi en að fara að skera niður annars staðar eða ganga á eignir," segir Jón Pálmi. „í sumum tilfellum witww Dekor Opið alla helgina /^tx^/ f^/ðr/índ 12 • Wj HEILSUDYNA í CAL KING STÆRÐ 183 x 203 cmf RÚMGAFL OG 2 NÁTTBORÐ VERÐ ÁÐUR: 183,800 VERÐ NÚ: 156,520 - RYMINGARSALA!!! -RÝMUM FYRIR NÝJUM VÖRULÍNUM LEÐURSOFASETT 3+1 + 1 Verð áður: 248.000 -35% VERÐ NÚ: 161.200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.