Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2004, Blaðsíða 12
12 MÁNUDAGUR 14.JÚNÍ2004
Fréttir DV
Rockville
hættulegt
börnum
Lögreglan og varnarliðið
á Keflavíkurflugvelli hafa
óskað hjálpar foreldra og
forráðamanna bama og
unglinga á svæðinu að
koma í veg fyrir óleyfilega
umferð í Rockville-ratsjár-
stöðinni sem er yfirgefin á
Miðnesheiði. Lögreglan
hefur sent frá sér skeyti þar
sem fram kemur að ýmsar
hættur geti leynst í bygg-
ingunum þar sem mikil
skemmdarverk hafi þegar
verið unnin.
Hryðjuverk í
íslenskum
höfnum
Um næstu mánaðamót
taka gildi ný ákvæði Al-
þjóðasigl-
ingamála-
stofnunar-
innar um
sighnga-
vernd sem
fela í sér að
30 hafnarsvæði á íslandi
verði girt af til að koma í
veg fyrir hryðjuverk. Fiski-
skip, farþega- og flutninga-
skip í innanlandssiglingum
mega ekki hafa afnot af
hafharmannvirkjum þegar
skip koma frá útíöndum og
eru vöktuð samkvæmt
ákvæðunum sem hindra
eiga hryðjuverkaógnina.
Frá þessu er greint í Fiski-
fréttum.
Hrúga af
barnafötum
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur fékk nýlega að
gjöf mikið af nýjum
barnafatnaði frá AKS ehf.
Fötin eru gefin án skilyrða
og dreifir Mæðrastyrks-
nefnd þeim til skjólstæð-
inga sinna hér innanlands.
á Gunnarsstöðum
„Hér eru menn aö Ijúka við
sauöburðinn og bera á. Þetta
litur vel út. Gróöur er óvenju
snemma á feröinni. Við erum
aö ................... i
Landsíminn
lausir
við fé upp á afrétt. Það fer
þangað bara sjáift þegar því
er sleppt. Mannllfið er gott og
menn eru bjartsýnir á sumar-
ið og framhaldið. Byggðin
hérna Isveitunum hefur hald-
ist mjög vel. Það er enginn
samdráttur hér í Noröur-
Þingeyjarsýsiu í landbúnaði.
Við stöndum vel að v/gi
þannig iagað."
íslendingar eru allt of feitir. Ungt fólk á íslandi er til að mynda feitara en í ná-
grannaþjóðunum. Hér á landi eru félagasamtökin Overeaters Anonymous að festa
rætur sínar. Félagar í OA eru alteknir hættulegum sjúkdómi. Geðheilbrigði, sjálfs-
öryggi og viljastyrkur hefur lítið að segja gegn honum.
„Ég var farín að
einangra mig,
vildi helst bara
borða í einrúmi
og faldi oft sæl-
gætisbréfog
annað slíkt til að
fólk sæi ekki
hvaðégvarað
borða."
Overeaters Anonymous eða OA á íslandi er félagsskapur karla og
kvenna af öllum sviðum þjöðfélagsins sem hittast til að finna
lausn á sameiginlegum vanda, hömlulausu ofáti.
OA eru alþjóðleg sjálfshjálpar-
samtök sem byggja á tólf spora kerfi
AA-samtakanna. Þau voru stofnuð í
Kalifomíu árið 1960 af þremur ein-
staklingum sem settu sér það mark-
mið að hjálpa hver öðrum í
glímunni við ofát. OA á íslandi voru
stofnuð árið 1982 og í hverri viku eru
haldnir fundir í Reykjavík, á Hvols-
velli, Akureyri, Þórshöfn, ísafirði og í
Hafnarfirði. Eina skilyrðið fyrir þátt-
töku er löngun til að hætta hömlu-
lausu ofáti. Samtökin eru ekki megr-
unarklúbbur og setur engin skilyrði
um þyngdartap. Hver og einn er
hvattur til að bera mataráætlun sína
undir lækni, næringarráðgjafa eða
einhvern sem getur veitt faglega að-
stoð. Félagarnir styðja hver annan í
að fást við líkamleg og tilfinningaleg
einkenni hömlulauss ofáts. Unnið er
eftir tólf spora kerfinu og tólf erfða-
Reynslusögur „Ég var búin að prófa alls
konar megrunarkúra og heilsuátök en gafst
alltafupp."
venjum. Eina breytingin er að í stað
orðanna „áfengi" og „alkóhólisti"
em orðin „matur" og „hömlulaus of-
æta“. Tólfta erfðavenjan er svona;
„Nafnleyndin er hinn andlegi
gmndvöllur erfðavenja okkar. Það
minnir okkur stöðugt á að setja mál-
efiii og markmið ofar eigin hag."
Þriðja erfðavenjan hljóðar svo; „Til
að gerast OA félagi þarf aðeins eitt:
Löngun til að hætta hömlulausu of-
áti". íslensku samtökin reka heima-
síðuna oa.is þar sem finna má upp-
lýsingar, svör við spurningum og
upplýsingar um fundi.
Reynslusögur
Á síðunni er einnig að finna
reynslusögur og fékk DV leyfi til að
birta lítið brot úr einni sögunni:
„Þegar ég kom fyrst inn á fund hjá
OA fyrir rúmum 21 mánuði síðan
var ég skíthrædd. Ég var þá 27 ára,
135 kg (er 166 cm) og búin að fá gall-
steina vegna neyslu á óhollum mat
og sælgæti. Ég var búin að prófa alls
konar megmnarkúra og heilsuátök
en gafst alltaf upp. Ég féll alltaf í ofát
því að ég var að „vera góð“ við sjálfa
mig því að ég hafði verið svo dugleg.
Og þó að ég missti einstaka sinnum
nokkur kíló komu þau alltaf aftur. Ég
var farin að einangra mig, vildi helst
bara borða í einrúmi og faldi oft sæl-
gætisbréf og annað slíkt til að fólk
sæi ekki hvað ég var að borða. Ég var
að borða yfir tilfinningar mínar, t.d.
ef ég var reið, þreytt, sorgmædd eða
einmana fannst mér best að borða
bara til að láta mér líða betur. Lík-
amlegt ástand mitt var ekki gott,
fékk reglulega mígrenishausverki og
átti erfitt með að hreyfa mig. Þegar
ég prófaði að fara á OA fundi fann ég
fólk með samskonar vandamál og ég
og það tók vel á móti mér. Þetta fólk
hafði fengi lausn frá þessu vanda-
máli. Þegar þau sögðu ffá sínum
reynslusögum, gat ég alltaf fundið
sjálfa mig í þeim. Áður en ég vissi af
voru þessir fundir farnir að hjálpa
mér og ég komst í svokallað fráhald.
Hver og einn skilgreinir sitt fráhald.
Fráhaldið mitt er þannig að ég borða
þrjár máltíðir á dag og einn milli-
bita og set bara einu sinni á
diskinn, ég hef tekið út öll
sætindi og mjög feitan mat,
því að það voru þær fæðu-
tegundir sem ég var mest
sólgin í. OA er ekki megrun-
arklúbbur heldur samtök
sem ganga út frá því að mað-
ur sé með fíkn í ákveðnar W Mfl
matartegundir...."
Hundruð sækja fundi
„Það er ekki til nein fé-
lagaskrá yfir þátttakend
ur, en oft í viku eru
fundir hér á höfuð-
borgarsvæðinu þar
sem tuttugu og
fimm til þrjátíu
og fimm
manns mæta,"
segir einn
félagsmaður í
O.A. „Ég er bú-
inn að vera í
samtökunum í
mörg ár. Það
verður æ al-
gengara að þó
maður sæki
fundi vikum og
jafnvel mánuð-
um saman þá er
það ekki alltaf
sama fólkið.
Maður getur ver-
ið að flakka á milli
funda mánuðum
saman og hitt
einhvern sem er líka búinn að
stunda fundi en maður er að hitta
hann í fyrsta skipti. Fyrir fjórum til
fimm árum síðan þekkti maður
flesta sem sóttu fundi en nú eru
miklu fleiri í samtökunum," segir
félagsmaðurinn. Samtökin OA hafa
enga yfirstjórn og ekki eru greidd
þátttökugjöld. Þau byggja alfarið á
frjálsum framlögum og
sölu útgefins efnis.
Flestir hóparnir eru
með „pott" sem er lát-
inn ganga á fundum
til að mæta útgjöld-
um og samtökin
hafna allri utanað-
komandi íjár-
hagsaðstoð.
ovj@dv.is
I Daaný Þorkelsdóttir í Heigarbiaöi
DV var ýtarlegt viðtal við Dagnýju
Þorkelsdótturenhún hefurÞjáöstaf_
þunglyndi sem m.a. má rekja til offitu.
Hún heldur úti dagbók á netmu,
www.topdiet.is. Viðtalið við hana
vakti mikla athygli en tugir Islendmga |
1 glíma við ofát.
Fyrri hluti forsetakosninga í fyrrum
Júgóslavíu
Mikiö annríki hjá Sorpu á sumrin og
fyrir stórhátíðir
Þjóðernissinni sigur-
stranglegur í Serbíu
Tomislav Nikolic,
öfgaþjóðernissinni úr
serbneska Radikala-
flokknum, er tahnn sig-
urstranglegur í fyrri
hluta forsetakosninga
sem fram fóru í Serbíu í
gær. Haft er eftir frétta-
manni BBC í Belgrad að
aukið fylgi við Radikala-
flokkinn megi rekja til
spillingar núverandi
stjórnvalda, almennrar
Tomislav Nikolic Öfga-
þjóðernissinni skilar kjör-
seðli sinum I forsetakosn-
ingunum í Serbíu í gær.
fátæktar og einangrunar landsins.
Vojislav Seselj, formaður Radikala-
flokksins, bíður þess að stríðsglæpa-
dómstóllinn í Haag rétti yfir honum
vegna þjóðernis-
hreinsana, pyntinga og
morða í styrjöldinni á
Balkanskaga. Þetta er í
fjórða sinn á einu og
hálfu ári sem Serbar
ganga til forsetakosn-
inga en fyrri kosningar
hafa ekki verið. mark-
tækar vegna ónógrar
þátttöku kjósenda.
Seinni hluti kosning-
anna fer fram 17. júní.
Tahð er að þá verði kosið milli
Nikolic og Boris Tadic umbótasinna
eða Dragan Marsicanin, forseta
samsteypustjórnar Serbfu.
Spilliefni á íslenskum heimilum
Spilhefni á heimilum eru meðal
annars ýmiss konar hreinsiefni, máln-
ing, lím, þynnir, húsgagnabón,
terpentína, lyf, rafhlöður, skordýraeit-
ur, úðabrúsar, frostíögur og rafgreym-
ar. í fyrirtækjum eru það efrú eins og
sýrur, framköllunarvökvar, prentlitir,
formalín, efnaleifar og tjöruleysir. Oft
notar fólk mun sterkari efni en þörf er
á, en gott er að bera saman vörur með
umhverfisáhrif þeirra í huga og velja
síðan vistvænni kostinn. Spilhefrium
frá heimilmn á að skila á endur-
vinnslustöðvar Sorpu og fyrirtæki skila
til Efhamóttökunnar hf.
„Fólk er í auknum mæh farið að
skila spilhefnum inn á endurvinnslu-
stöðvamar" segir Einar B. Gunnlaugs-
son, verkstjóri hjá Efnamóttökunni.
„Þetta gengm í bylgjum eins og flest
annað. Við verðum varir við að fólk er
að skila inn efnum þegar verið er að
gera stórhrein-
gemingar á
heimilum, t.d. á
vorin og
snemmsumars
og fyrir stórhá-
tíðir. Þetta fylgir Málnl"9 E[™?a!þess
akveðnum öm- ber að skiia þeim á eJ.
um a arinu. Þeg- urvinnslustöðvar.
ar sumarfrfin
byrja dregm aðeins úr skilum," segir
Einar. Þegar fólk hefúr skilað spilhefri-
unum inn em þau flokkuð og pökkuð.
„Flokkunin fer auðvitað eftir efiium,
sum efni era mðuð hér eða brennd en
efni sem ekki má farga hér em send út.
Mildl viðhorfsbreyting hefur orðið hjá
almenningi og fyrirtækjum, umhverf-
ishugsunin hefur haft áhrif. Svo er lika
ákveðinn áróður í gangi í grunnskól-
unum og það hefm áhrif inn á heimil-
in" segir Einar B. Gunnlaugsson.