Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2004, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2004, Blaðsíða 9
DV Fréttir MÁNUDAGUR 14.JÚNÍ2004 9 Sigraði hestana Maraþonhlaupari í Wales var fysti maðurinn til að sigra hest í hlaupa- keppni manna og hesta. Þetta er í 25. skipti sem keppnin er haldin en hing- að til hefur engum tekist að sigra hestana. Huw Lobb, 27 ára maraþonhlaupari, sigraði á mótinu, Menn á móti hestum, og fékk 25 þúsund pund í verðlaun. Hann hljóp 22 mflur á tveimur tímum og fimm mínútum og sigraði fremsta hestinn með 12 mínútum. „Það fyrsta sem ég ætla að gera við pening- ana er að kaupa mér alvöru íþróttaskó," sagði Huw ánægður með árangurinn. Brjáluð út í kærastann Leikkonan Drew Barrymore varð brjáluð við kærasta sinn þegar hún uppgötvaði að hann hefði sýnt vinum sínum nektar- myndir af henni. Leikkon- an hefur verið með trommara hljómsveitarinn- ar The Strokes undanfarin tvö ár og hefur lagt í vana sinn að senda honum sexí myndir af sér í símann þeg- ar hann er fjarri á tónleika- ferðalögum, svona til að sýna honum hverju hann er að missa af. Allir vinir trommarans hafa nú séð myndirnar og ekki furða að Drew sé reið. Framleiðir ilmvatn Poppprinsessan Britney Spears er komin með sitt eigið ilmvatn sem fengið hefur nafnið Curious. Söngkonan valdi blóma- og vanillulykt og framleiðir ilmvatnið ásamt Elizabeth Arden. „Fröken Spears er hæfileikarík kona sem er flott í tauinu og höfð- ar til ungra kvenna alls- staðar í heim- inum,“ sagði Paul West forstjóri Eizabeth Arden. Ilm- vatnsglösin fást í tveimur uppá- haldslitum söngkonunn- ar, bleik og blá, og eru hjartalaga að ósk Britney. Borgarfulltrúi Sjálfstæöismanna, Guðlaugur Þór Þórðarson, segir að borgarstjóri hafi farið með rangt mál í yfirheyrslu í DV fyrr í vikunni. Þar sagði Þórólfur Árnason borgarstjóri að jQárfestingar Orkuveitunnar í Qarskiptafyrirtækjum væru hvorki meiri né minni en sambærilegar fjárfestingar Landsvirkjunar. Vanþekking eða lygi hjá borgarstjóranum í yfirheyrslu í DV á miðvikudag sagði Þórólfur Árnason, borgar- stjóri, aðspurður um umdeildar fjárfestingar Orkuveitunnar í fjarskiptafyrirtækjum að þær væru sambærilegar við samskonar fjárfestingar Landsvirkjunar á sama sviði. Guðlaugur Þór Þórð- arson, borgarfulltrúi og alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, seg- ir það ekki rétt og að í raun séu fjárfestingar Orkuveitunnar tí- faldar á við fjárfestingar Landsvirkjunar. Segir þau tíðindi að Þórólfur vilji ekki tjá skoðun sína á réttmæti fjárfestinga Orku- veitunnar sönnun þess að þær hafí verið einleikur Alfreðs Þor- steinssonar, stjórnarformanns Orkuveitunnar. Guðlaugur Þór gagnrýnir harð- lega ýmsar fullyrðingar Þórólfs sem fram komu í yfirheyrslu í DV nú í vik- Borgarfulltrúi sjálf- staeðismanna Segir vanþekkingu á má I- efnum Orkuveitunnar einkenna orð borgar- stjóra um fyrirtækið. Guðlaugur segir ótrúlegt að borg- arstjórinn skuli leyfa sér að slá ryki í augu fólks með fullyrðingum á borð við þá að fjárfestingar Orku- veitunnar í fjarskiptarekstri séu ekki meiri en samsvarandi íjárfest- ingar Landsvirkjunar. „Ég hef nokkrar áhyggjur af þessu í ljósi þess að síðasti borgarstjóri vildi ekki tala um fjármál, sagðist ekki hafa áhuga á bókhaldi, og ástandið virðist ekki vera að skána í tíð núverandi borgar- stjóra. Fullyrðingar hans um fjárfestingar Orkuveitunnar, og þá helst að fjárfestingar hennar séu sambærilegar við fjárfestingar Landsvirkjunar í Fjarska og fleiru, eru óttalegt rugl sem ekki standast skoð- un,“ segir Guðlaugur. „Fjár- festingar Orkuveitunnar nema rúmum 3.500 milljón- um á núvirði meðan fjárfest- ingar Landsvirkjunar eru í kringum 250 milljónir. Það sér hver maður að þarna er borg- arstjórinn annað hvort að opinbera vanþekkingu sína á mál- efnum Orku- veitunnar eða hrein- „Það sér hver maður að þarna er borgar- stjórinn annað hvort að opinbera vanþekk- ingu sína á málefnum Orkuveitunnar eða hreinlega að skrökva." festingar í valdatíð Alfreðs hjá fyrir- tækinu,“ segir hann. Guðlaugur fullyrðir að það sé leitun að undir- fyrirtæki sveitarfélags á íslandi sem fjárfesti jafn mikið í alls kyns fyrir- tækjum og Orkuveitan. „Þau U'ðindi að Þórólfur skuli svo taka undir þau áform Alfreðs Þorsteinssonar að Orkuveitan, og þar með borgin, skuli eiga að fara að fjárfesta í Sím- anum eru náttúrulega lýsandi fyrir þá stefnu R-listans að fjárfesta í hverskyns fyrirtækjum með fjár- munum borgarbúa". helgi@dv.is lega að skrökva," segir Guð laugur og vísar til þess að búið sé að afskrifa helm- ingi hærri upphæð fjár- festinga hjá Orkuveit- unni en þá sem Landsvirkjun íjár- festi fyrir, eða hálf- an milljarð. „Mér finnst lfka einkar furðuleg sú staðreynd að borg- arstjóri hafi ekki viljað leggja mat á það hvort fjárfest- ingar Veitunnar í óskyldum rekstri á sínum tíma hafi verið frumhlaup, líkt og spurt var um. Það lýsir ef til vill bet- ur þeirri staðreynd sem við höfum bent á varðandi einleikstil burði Alfreðs Þorsteinssonar, yfirborgarstjóra í Orkuveitunni, að borgarstjórinn er greinilega ekki tilbúinn að skrifa undir fjár- Borgarstjórinn Guð- laugur segir hann hafa farið rangt með stað- reyndir i yfirheyrslu ÍDV f vikunni. Ekkert lát er á sjálfsmorðsárásum í írak Renee Zellweger og Halle Berry í megrun Tugir myrtir í Irak Tólf írakar féllu og þrettán slös- uðust í sjálfsmorðsárás nálægt bandarískri herstöð í suðurhluta Bagdad í gærmorgun. Árásarmaður- inn ók bifreið að herstöðinni og sprengdi sig í loft upp þegar hann var stöðvaður. Fjórir lögreglumenn féllu og átta borgarar. í gærmorgun var einnig gerð flugskeytaárás á höf- uðstöðvar Bandaríkjahers í borginni en samkvæmt upplýsingum ffá hernum slasaðist enginn í árásinni. Mikið hefur gengið á í frak síðustu daga. Á laugardag var Basssam Slih Kubba, ráðuneytisstjóri í utanríks- ráðuneytinu, drepinn þegar hann var á leið tfl vinnu sinnar og í gær- morgun var Kamal ai-Jarah, hátt- settur embættismaður í mennta- málaráðuneytinu skotinn til bana fyrir utan heimili sitt. Á laugardags- kvöld vom þrír þekktir íbúar Kirkuk drepnir í árásum, kúrdískur klerkur, hverfisstjóri og faðir lögreglustjór- ans í borginni. Einn íbúi Kirkuk féll í gærmorgun og sjö lögreglumenn særðust í átökum í borginni. Á laug- ardagskvöld féll Karim Daram, yfir- maður Mehdi-hersveitanna, í átök- um milli sveitanna og bandaríska hersins í Najaf. Mikið fjölmenni var við útför hans í gær. Stjörnurnar berjast við spikið Renee Zellweger má loksins ná af sér aukakflóunum sem hún bætti á sig fyrir nýjustu Bridget Jones myndina. Leikkonan hefur beðið þessa dags lengi enda komin með leið á spik- inu. Framleiðendur myndarinnar gáfu Renee loksins leyfi til að mæta í ræktina og hætta að borða feitan og óhollan mat þar sem þeir pottþéttir á að allar tök- ur séu búnar. Leik- konan bætti á sig heilum 15 kflóum til að passa í hlutverk hinnar óborganlegu piparjúnku. „Henni finnst í lagi að það sé hægt að klípa en þetta er of mikið,“ sagði vinur Halle Berry Leik- konan þarf að passa upp á linurnar eins og við hinar. Zellweger. Starfssystir hennar, hin fallega Halle Berry, notar ákveðna aðferð til að halda sér í toppformi. Hún mátar reglulega appel- sínugula bikiníið, sem hún var klædd í þegar hún steig úr sjónum í James Bond myndinni Die Another Day, og ef það passar eitthvað illa veit hún að það er kominn tími til að fara að passa sig. „Ef ég kemst ekki í það stoppa ég í hamborgurum og pizzum í smá tíma. Bikiníið er því mjög nytsam- legt,“ sagði Halle.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.