Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2004, Qupperneq 15
f
www.ils.is
Breytt IbúðaLánasjóðslán
Áttu húsbréf?
Peningarí
stað húsbréfa
Frá og með 1. júli 2004 gefst
viðskiptavinum íbúðalánasjóðs kostur á
að taka peningalán, gegn ÍLS-veðbréfum.
Hægt verður að taka ÍLS-lán til 20, 30
eða 40 ára og heimilt verður að stytta
eða lengja lánstímann samkvæmt reglum
sem íbúðalánasjóður mun setja þar að
lútandi.
Frá 28.-30. júní býðst eigendum húsbréfa að skipta á þeim fyrir hin nýju, markaðs-
vænu ÍLS-veðbréf. Hafðu samband við banka þinn, sparisjóð eða verðbréfafýrirtæki og
fáóu ráðgjöf vegna þessa.
íbúðalánasjóður býðst til að skipta samtals (eins og fram kemur hér fýrir neðan í hveijum flokki
fyrir sig) allt að hámarksmagni útistandandi skuldabréfa í 1., 2., 3. og 4. flokki hús- og húsnæðisbréfa
fýrir ný íbúðabréf á gjalddaga í febrúar 2024, í 5. og 6. flokki fyrir ný íbúðabréf á gjalddaga í april
2034 og í 7. flokki fyrir ný íbúðabréf á gjalddaga í júní 2044.
Flokkur Skiptanleg skuldabréf Hámarksmagn sem tekið verður við
1 1. flokkur 1996 húsnæðisbréf 100%
2 2. flokkur 1996 húsbréf 85%
3 1. flokkur 1998 húsbréf 85%
4 1. flokkur 2001 húsbréf 85%
5 2. flokkur 1998 húsbréf 85%
6 2. flokkur 1996 húsnæðisbréf 100%
7 2. flokkur 2001 húsbréf 85%
Ef magnið sem boðið verður í einhverjum flokki fer fram úr því hámarksmagni sém tekið verður við verða beiðnir
vegna þess flokks iækkaðar htutfallslega, eins og lýst er i minnisblaði um skuldabréfaskiptin.
Endanlegt skiptaverð verður tilkynnt þann 28. júní. Stefnt er að uppgjöri þann 7. júli 2004.
Bankar, sparisjóðir og verðbréfafyrirtæki sjá um milligöngu skiptanna.
íbúðalánasjóður
Borgartún 21, 105 Reykjavík,
sími: 569 6900, fax 569 6800, www.ils.is