Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2004, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2004, Síða 21
DV Sport ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNl2004 21 FH-ingar léku sinn besta leik í sumar þegar liðið vann stóran sigur á slökum Grindvíkingum 4-1. Allan Borgvardt kom að nýju inn í byrjunarlið Hafnfirðinga og hressti mikið upp á sóknarleik liðsins. FH-ingar unnu stóran sigur á Grindvíkingum, 4-1, á rennblautum Kaplakrikavelli og sýndu á köflum hvers megnugt þetta lið er. Liðið spilar án efa skemmtilegasta boltann í deildinni en reyndar er samkeppnin um það því miður frekar lítil. Grindvíkingar eru í slæmum málum verði ekki strax gerð bragarbót á leik liðsins - þegar tveir leikmenn af ellefu skila einhverju framlagi af viti er ekki von á góðu. FH-GRINDAVÍK 4-1 7. umferö - Kaplakrikavöllur-7. júnl Dómari: Gylfi Þór Orrason (4). Áhorfendur: 1076. Gæði leiks: 3. Gulspjöld: FH: Baldur Bett (89.). - Grindavlk: Eyþór Atli Einarsson (12.), Orri Freyr Óskarssón (44.), Óli Stefán Flóventsson (52.). Rauö spjöld: Engin. Mörk 1-0 Atli Viðar Björnsson 10. skot úr teig Allan Borgvardt 1- 1 Sinisa Kekic 21. skot úr teig Grétar Ó. Hjartarson 2- 1 Atli Viðar Björnsson 33. skot úr teig Nielsen (frákast) 3- 1 Emil Hallfreðsson 76. skot úr teig Jón Þ. Stefánsson 4- 1 Baldur Bett 78. skot úr teig Emil Hallfreðsson Leikmenn FH: Daði Lárusson 3 Guðmundur Sævarsson 4 Freyr Bjarnason 4 Sverrir Garðarsson 4 Tommy Nielsen 4 HeimirGuðjónsson 3 (78., Ásgeir G. Ásgeirsson 3) Baldur Bett 4 Allan Borgvardt 4 (82., Jónas G. Garðarsson -) Emil Hallfreðsson 5 Ármann Smári Björnsson 2 (73., Jón Þ. Stefánsson 4) Atli Viðar Björnsson 4 Leikmenn Grindavíkur: Albert Sævarsson 2 Orri Freyr Óskarsson 2 (63., Óskar Örn Hauksson 3) Öðinn Árnason 2 Óli Stefán Flóventsson 2 Gestur A. Gylfason 2 (73., Jóhann H. Aðalgeirsson 2) Guðmundur A. Bjarnason 3 (26., Slavisa Kaplanovic 2) Ray A. Jónsson 1 Eyþór Atli Einarsson 2 Eysteinn Húni Hauksson 2 Sinisa Kekic 4 Grétar Ó. Hjartarson 4 Tölfræðin: Skot (á mark); 15-13(11 -6) Varin skot: Daði 3 - Albert 7. Horn: 5-3 Rangstööur: 5-2 Aukaspyrnur fengnar: 13-18. BESTUR Á VELLINUM: Emil Hallfreðsson, FH KA-FYLKIR 0-2 7. umferö - Akureyrarvöllur-24. júnf Dómari: Gfsli Jóhannsson (3). Ahorfendur: 515. Gæði leiks: 2. Gulspjöld: KA: Elmar Dan (18. og 35.), Hartvig (80.). - Fylkir: enginn Rauð spjöld: Elmar Dan (35.). Mörk 0-1 Ólafur Stígsson 88. beint úr aukaspyrnu 17 metra færi 0-2 Finnur Kolbeinsson 90. víti Björgólfur fiskaði Leikmenn KA: Sandor Matus 4 Þorv. Sveinn Guðbjörnsson 3 Ronni Hartvig 3 SteinnV. Gunnarsson 3 Örn Kató Hauksson 3 Sigurður Skúli Eyjólfsson 3 (46., örlygur Þór Helgason 3) Atli Sveinn Þórarinsson 4 Pálmi R. Pálmason 4 Dean Martin 3 Hreinn Hringsson 3 (46., Jóhann Þórhallsson 4) Elmar Dan Sigþórsson 3 Leikmenn Fylkis: Bjarni Þórður Halldórsson 3 Gunnar Þór Pétursson 3 Valur Fannar Gíslason 4 Þórhallur Dan Jóhannsson 3 Kristján Valdimarsson 3 (68., Ólafur Páll Snorrason 3) Eyjólfur Héðinsson 3 (56., Þorbjörn Atli Sveinsson 3) BjörgólfurTakefusa 4 Guðni Rúnar Helgason (13. Finnur Kolbeinsson 4) Tölfræðin: Skot (á mark): 8-12(1-7) Varin skot: Sandor 4 - Bjarni 1. Horn: 2-4 Rangstöður: 1-5 Aukaspyrnur fengnar: 10-18. BESTUR Á VELLINUM: Björgólfur Takefusa, KA FH-ingar sýndu mátt sinn og megin á miðvikudagskvöldið, en þó sérstaklega í seinni hluta síðari hálfleiks þar sem Emil Haflfreðsson sýndi snilldartilþrif. Fyrri hálfleikur var líflegur og ágætur hraði var einkennandi. Heimamenn voru reyndar mun meira með boltann en gestimir voru hættulegir í skyndiupphlaupum sínum. í síðari hálfleik fór rigningin að segja meira tfl sín og völlurinn þyngdist jafnt og þétt. Hraðinn fór minnkandi og tilþrifunum fækkaði. FH-ingar aðlöguðu sig betur að aðstæðunum og á síðustu fimmtán mínútunum völtuðu þeir hreinlega yfir Grindvíkingana sem fannst rigningin ekki góð. Sanngjarn stórsigur staðreynd og nái FH-ingar að halda þessum dampi verður liðið illviðráðanlegt. Framlína liðsins er óárennileg með þá Atla Viðar Bjömsson og Ármann Smára Björnsson fremsta og danska dínamítið Aflan Borgvardt rétt fyrir aftan. Fyrir utan þá er síðan krökkt af góðum leikmönnum og breiddin er ein sú mesta í deildinni. tírindvíkingar vom á hinn bóginn ekki að h'ta vel út - tveir menn, Sinisa Kekic og Grétar Ólafur Hjartarson, djöfluðust allan tímann en fengu afar litla hjálp frá meðbræðmm sínum. Gott að fá Borgvardt Emil Hallfreðsson sýndi í þessum leik að hann er kominn yfir það að vera efnilegur og einfaldlega orðinn mjög góður leikmaður sem getur með tækni sinni, áræðni og hugmyndaflugi rifið leikinn upp úr þeirri meðalmennsku sem hann hefur verið fastur í það sem af er sumri. Emil hafði þetta að segja eftir leik: „Ég er ekki frá því að þetta hafl verið besti leikur liðsins í sumar en þó tel ég að við eigum eftir að gera töluvert betur. Það er mjög gott fyrir liðið að fá Allan Borgvardt inn aftur, hann heldur boltanum vel, er skapandi og hjálpar okkur mikið Það má segja að Fylkir hafí stolið sigrinum þegar þeir mættu KA-mönnum á blaut- um Akureyrarvellinum. Það voru komnar 89 mínútur á vallarklukkuna þegar Ólafur Ingi Sú'gsson setú boltann í mark heima- manna úr aukaspyrnu réú fyrir utan teig. Um mínútu síðar braut Ronni Hartvig á Björgólfi Takefusa og dæmdi dómarinn vítaspyrnu sem Finnur Kolbeinsson skoraði úr. Leikurinn var frekar daufur í heildina litið. KA missti Elmar Dan útaf með tvö gul spjöld á 35. mínútu fram á við. Það er stígandi í leik okkar en við viljum meira," sagði Emil. Grétar Ólafur Hjartarson var á ferðinni allan tímann en uppskar ekkert. „Við fengum í sjálfu sér engin og voru menn ekki sátúr við þau spjöld og þá sérstaklega fýrra spjald- ið en Elmar Dan blokkeraði auka- spyrnu en hann var að ganga frá henni þegar skoúð var í hann. Fylk- ismenn misstu Guðna Rúnar Helga- son útaf meiddan á 13. mínútu leiks- ins og kom Finnur Kolbeinsson í hans stað. KA gerði tvær skiptingar í hálf- leiknum og lífgaði það mikið upp á leik KA-manna. KA-menn voru djarfari í sókninni og voru þeir lík- legri til afreka frekar en Fylkismenn sem voru einum fleiri. Jóhann Þór- hallsson var mjög ógnandi og hefði með smávægilegri heppni náð að færi í leiknum og það er alveg hryllilega leiðinlegt að spila ffammi þegar maður fær ekki úr neinu að moða. Þeúa voru bara endalaus hlaup og til einskis einfaldlega. Það var aíltof langt bil á milli miðjunnar og sóknarinnar og þá fer þetta svona eins og raunin varð í kvöld hjá okkur. Þeúa var einfaldlega ekki okkar dagur og við reynum að gleyma þessum leik sem fyrst. Það má þó ekki taka það af FH-ingum að þeir voru að spila vel enda eru þeir með virkilega vel skipað lið. Þeir geta leyft sér að hafa menn eins og Jónsa (Jón Þorgrím skora. Atli Sveinn Þórarinsson var allstaðar á vellinum og komst næst KA-mönnum að skora en boltinn fór yfir. Miðað við leik KA-manna þá hefðu jafritefli verið alveg sanngjörn úrslit og þess vegna kom það eins og köld vatnsgusa framan í KA þegar markið kom. Lítill munur á liðunum KA-menn spiluðu vel í leiknum og var margt jákvætt í gangi hjá þeim. Jóhann Þórhallsson og Atli Sveinn voru þeirra bestu menn. Hjá Fylki var Bjórgólfur Takefusa mjög ógnandi ásamt Finni Kolbeinssyni, en hann áúi upphaflega að vera Stefánsson) á bekknum sem er einn besti kantmaður landsins og það sýnir styrk þeirra í hnotskum," sagði Grétar Ölafrrr Hjartarson. „Emil sýndi í þessum leik að hann er kominn yfir það að vera efnilegur og einfaldlega orðinn góður leikmaður hvíldur í leiknum en var settur inn á eftir að Guðni Rúnar Helgason meiddist strax eftir tæpan stundarfjórðung. Eitthvað sat Evr- ópuleikurinn í þeim því ekki var hægt að sjá að liðið væri í fýrsta sæti gegn 10 manna liði KA. „Auðvitað var þetta gremjulegt. Við missum mann útaf í fyrri hálfleik og vorum ekki að spila vel. Spiluð- um betur í seinni hálfleik og vorum betri en Fylkismenn. Við fengum færi í leiknum en við náðum ekki að nýta þau en það sýnir góð merki, seinni hálfleikurinn hjá okkur," sagði Þorvaldur örlygsson, þjálfari KA eftir leikinn í samtali við DV. T— Sló (gegn Emil Hallfreðsson er að springa út en hann gerði varnarmönnum Grindvlkinga oft gramt Igeði I leik liðanna á miðvikudagskvöld. Myndin er táknræn fyrir leikinn - FH-ingar skrefinu á undan. KA fékk Fylki í heimsókn í Landsbankadeildinni í fyrradag Fylkismenn stálu sigrinum í blálokin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.