Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2004, Blaðsíða 27
r
DV Fókus
FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ2004 27
Suddenlý
Jenna fékk ósk sína uppfyllta.
og er allt í einu þrítuglJJéiþá!
mynd fyrir fólk á öllum aídri.
SÝND kl. 6, 8.30 og 10.40
SÝND kl. 5.40, 8 og og 10.20
Frábær og frumleg gamanmynd sem
hefur svo sannarlega slegið í gegn f
Bandarfkjunum. Með Lindsay Lohan
úr „Freaky Friday".
SÝND kl. 4, 6, 8 og 10.10
dv ETERIM
SUNSHIM
SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15
★ ★★★
'StNhreint sniUdarverk1
PP Kvikmyndir.com
★ ★★1/2 ,,
, H.L. Mbl. . %
SÝND kl. 9 og 11.50
POWERSÝNING
...hreinn gullmoli
■Brilljant mynd. Þ.Þ. FBL
SÝND kl. 6
SÝND kl. 5.50, 8 og 10.50
SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20
SÝND kl. 5.50, 8 og 10.50
M/fSLENSKU TALl
M/ENSKU TAU
SÝND kl. 5 og 6
SÝND kl. 5 og 6
SÝND kl. 9
uxu
joiinilVr gjjiriuM'
SKEMMTILECASTA -
GAMANMYND , 3
SUMARSINS! ’
MEÐ HINUM EINA SANNA
OG OFURSVALA VIN DIESEL
Þaer eru
illgjarnar.
Hún er ný.
Og fljótlega
fær hún alveg
nóg af þeim.
GeggjaÖLir hasar og
magnaðar tæknibrellur
★ ★★
Ó.H.T. Rás 2
★ ★★ ★★★
Kvikmyndir.is H.L. Mbl
Safnkort
'ÓfJA
the dayAfter
TOMORRDW
NÚ EINNIC MEÐ ÍSLENSKU TALI
www.sambioiti.is
„Never change a winning team!“
segir Heimir Jónasson dagskrárstjóri
sem nú er í óðaönn að takast á við
skipulagningu stærsta verkefnis
Stöðvar 2 hingað til: Idol stjörnuleit-
in hefst 28. ágúst með fyrsta áheyrn-
arprófinu á Hótel Lofdeiðum. Geng-
ið hefur verið frá samningum við
alla þá sem komu að Idol-leitinni
síðustu aftur: Grallaraspóarnir
Simmi og Jói kynna, Dómnefndina
skipa eftír sem áður Bubbi, Sigga
Beinteins og Þorvaldur Bjarni og Jón
Ólafsson stjórnar tónlistínni.
„Kaupkröfur hækkuðu auðvitað -
allir vilja fá meira í ljósi hinna miklu
vinsælda í fyrra. Samt sem áður má
segja að allir hafi verið mjög sann-
gjarnir og með fæturna á jörðinni,"
segir Heimir. „Tókst að semja vel og
skjótt við alla. Og margir þeir sem
ekki höfðu á þessu trú í fyrra og vildu
ekki tengjast verkefninu þá vilja nú
vera með. Menn bíða nú í röðum og
komast færri að en vilja."
Allt verður stærra og viðameira
nú en síðast. „Við vonumst til að
geta boðið upp á enn flottari um-
gjörð, lyft þessu í hærri hæðir, fleiri
lög og þættirnir verða fleíri. Og leitin
sjálf verður umfangsmeiri en 3.
september verður Idol-liðið í Vest-
mannaeyjum og svo verður lagt af
stað með bílalest sem fer hringinn
um landið: 14. september er það ísa-
íjörður, 17. Akureyri og 19. septem-
ber verður áheyrnarpróf á Egilsstöð-
um. „Stóri upptökutrukkurinn okkar
fer á milli staða og rekur bflalestína
en liðið verður ferjað á milli. Nema
náttúrlega Bubbi sem fer um allt
landið þvert og endilangt á sínum
Range Rover."
Heimir segir endanlega kostnað-
aráætlun ekki fyrirliggjandi en gera
megi ráð fyrir því að lokatalan verði
á bilinu 70 til 80 milljónir. Þó inn-
koman sé nokkur á móti er fyrirliggj-
andi, sé eingöngu litið til debet og
kredit í krónum og aurum talið, að
þessi dagskrárgerð mun ekki standa
undir sér. „Þetta er rosalega dýr
pródúksjón. En mikilvægast í því
reikningsdæmi öllu er að Stöðin
verður númer eitt með þessum þátt-
um. Fólk er að tala um Stöð 2 og það
skilar sér, engin spurning, í jákvæðri
og góðri ímynd. Idolið hefur þannig
margfeldisáhrif fyrir Stöð 2,“ segir
Heimir. jakob@dv.is
• Addi Ása syngur og leikur á
Rauða ljóninu..
Sveitin • Færeyska hljómsveit-
in Týr spilar í Breiðinni, Akranesi,
ásamt íslensku hljómsveitinni
Douglas Wilson.
• Sænski kammerkórinn Cant-
ando heldur tónleika í Dalvíkur-
kirkju klukkan 20.30 ásamt þeim
Jakobi Petrén píanóleikara og Ingi-
björgu Guðlaugsdóttur básúnuleik-
ara.
• Leiklistarhátíð Leikur einn í
Hömrum á ísafirði heldur áfiam
með sýningu einleiksins Maður og
kona; egglos eftir Sigurbjörgu Þrast-
ardóttur. Leikari er Hildigunnur
Þráinsdóttir og leikstjóri Halldór E.
Laxness. Aðgangur er ókeypis en
sýningin er klukkan 21.
• Vinir Dóra koma fram ásamt
KK, Páli Rósinkranz og Kalla
Bjama á Blúshátíð á Olafsfirði
klukkan 21. Á miðnættí hefst
dansleikur með Kalla Bjama og
hljómsveit.
• Sýning á verkum Errós verður
opnuð í sýningarsal Listasafns
Reykjanesbæjar í Duushúsum
klukkan 16.
• Hljómsveitin Sent frá Akureyri
spilar á Pakkhúsinu á Selfossi.
Uppákomur* Grænmetís-
markaður verður opnaður í Árbæj-
arsafni klukkan 13 . Ókeypis að-
gangur. Líffænt ræktað grænmeti.
Reykjauikin
■I■A
Morgunmatur
Ég fæ mér yfirleitt
bara Cheerios eða
Cocoa Puffs og
sportþrennu sem
ersvonavítamín-
og lýsisskammtur.
ég alltaf í H&M.
Hádegísverður
Ég borða nú bara oftast
heima eða þáívinnunni.
Ég fæ mér skyr eða
íþróttasúrmjólk. Annars
er þetta ekki mjög reglu-
legthjá mérfyrirutan
það að ég borða ekki
heita máltíð í hádeginu.
Uppáhalds-
verslun
Sautján, VeraModa og
Sara. Annars þegar ég
fertil útlanda versla
Það er mjög misjafnt.
Yfirleitt Sólon, Vega-
móteða Hverfisbar-
inn. Vinir mínir hanga á þessum stöðum svo
að maður sækir þangað sem þeir eru.