Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2004, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2004, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ2004 Fókus 0V ★ ★★★★ SV MBL „Afþreyingarmynair gerast ekki betri.% ★ ★★★★ ÞP FfiL, „Geðveik mynd. Átye tótalli brilljant: ' Símirm ★ ★★★ ÓÖH DV „Tvimælalaust besta sumar-myndin." S/IJflHfl V BfO SAMBÍÚm SÝND kl. 5 og 7 M/fSLTALI SÝND kl. S, 7, 9 og 11 M/ENSKU TALI SYND kl. 8 og 10.15 B.L12 SÝNDkl.9 ELL 14 SÝND kl. 6 og 10.30 THE CHRONICLES OF RIDÐKX kLiaiSBULn lAROUND THE WORLD IN 80 DAYS SÝNDkl.3, 5. 6, 8,9ogll Ú5US ki5.30, ILlOog 11.39 fi.L 12 ára SÝND Kl. 4 I PÉTUR PAN KI. 6, 8 og 10 SÝND Kl. 5.50 og 8 SÝND KL 10.15 kl. 3.50 f j DAY AFTER TOMORROW E HUD CAMANMYNDINNI ><*■ WL i Frá leikstjóra Pretty Woman RAISING HELEN Frá framleiðendum Runaway Bride og Princess Diaries Frábær rómantlsk gamanmynd með Kate Hudson úr How to lose a guy in 10 days og John Corbett úr My big fat Greek wedding SÝND kl. 2, 4, 6 og 8 SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10 M/ÍSLTAL) SÝND kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.30 M/ENSKUTALI SÝND I LÚXUS VIP kl. 3.30. 5/45, 8 og 10.30 SÝND kl. 5,30 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 M/ÍSLENSKUIAU SYND kl. 10 M/ENSKU TALI j THE CHRONICLES OF RIDDICK kl 8 og 1030 LU.1 ij MORS ELLINC kl. 6 METALLICA: SOME KIND OF MONSTER SÍMI 564 0000 ■ www.smarabio.is www.sambioin.is Björa leiðir atennum heims- mmjarnar Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráö- herra er einnig formaöur Þingvallanefnd- ar. Ikrafti þess embættis fer hann fyrir göngumönnum í fimmtudagsgöngu á Þingvöllum I kvöld og ræöir I leiö- inni starfnefndarinnar, stefnumót- un þjóögarösins en þar er sem fyrr lögö áhersla á nátturuvernd, sögusviö og minjar til framtíöar um leiö og búið er I haginn fyrir aukinn ferðamannastraum á svæö- inu. Björn fjallar einnig um mikitvægi þess aö Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskráMenningarmáiastonfun- ar SÞIjúlibyrjun. Meö þeirri samþykkt eru Þingvellir skilgreindir sem sameiginleg arf- ieifö mannkyns. Björn Bjarnason og aörir göngumenn leggja afstað frá Hakinu um kl. 20 og veröa tvo tíma á göngunni. Varar Britney við Bandaríski fjölmiðlarisinn Donald Trump vill ólmur vara Britney litlu Spears við að láta Kevin ekki skrifa undir kaupmála við gifting- una.Trump hefur sjálfur tapað grfðalegum fjármunum eftir skiln- aði við eiginkonur sfnar. „Ég heyrði að hún ætli sér ekki að gera kaupmála. Hún verður að gera M það! Þrátt fyrir y að það sé ekki rómantfskt er það al- gjör nauðsyn." Britney ætlar að giftast dansaranum Kevin Fed- erline eftir nokkurra mánaða sam- band. Krár. Tónleikaröðin The Gig heldur áfram á de Palace í Hafnar- strætí. f kvöld klulckan 21 eru tónleik- ar með Nilfisk og Touch. • Hljómsveitin Tenderfoot spilar á Kaffi list klukkan 22. • Lights on the Highway spila á kassagítarana sína á Dillon. • Einar öm spilar á Nellys frá kiukkan 22. • Dúettinn Grautur spilar á Am- stedam klukkan 22.30. • Hljómsveitin Bítlamir leikur á Hverfisbamum. • Hin árlega Tom Selleck Competítíon um fallegasta yfirvara- skeggið 2004 er haldin á Sirkus klukkan 20.30. Sveitin • Ragnheiður Gröndal og hljómsveitín Black Coffee heldur tón- leika á Kaffi Króki á Sauðakróki klukk- an20. • Heitur fimmtudagur er á Lista- sumri á Akureyri. Kvartett Kára Áma- sonar leikur í Deiglunni klukkan 21.30. • Skáldakvöld er haldið f Kaupvangi í Vopnafirði klukkan 20. Fjallað verð- ur um mæðginin Guðfinnu Þorsteins- dóttur „Erlu“ og Þorstein Valdimars- son auk Sigurðar Þórarinssonar. • Árleg sumarhátíð Byrgisins hefst að Ljósafossi (Grímsnesi. Hátíðin stendur til sunnudags. Leikhús. Söngleikurinn Hárið er sýndur í Austurbæ klukkan 20. Ferðir • Bjarki Bjamason verður með leiðsögn um skáldaslóðir í Mos- fellsdal klukkan 19.30. Lagt er af stað fr á Gljúfrasteini. • Bjöm Bjamason formaður Þing- vallanefndar ræðir starf á vegum nefndarinnar á fimmtudagsgöngu klulckan 20. Gangan hefst við Hakið. • Skógræktarfélag Mosfellsbæjar stendur fyrir Fimmtudagsgöngunni klukkan 20. Gengið verður upp í Þor- móðsdalinn frá Hafr avatnsrétt. Organistlnn ungi í HaU- grímskirkju Klukkan tólfá hádegi í dag sest Lára Bryndls Eggertsdóttir viö orgetiö I Hall- grfmskirkju og spilar verk eftir feögana J.S.Bach og C.P.E.Bach og konsert eftir Vivalldi. Lára Bryndfs er 25 ára og lauk einleikaraprófi f orgelleik frá Tónskóta þjóökirkjunnar, burtfararprófi frá Söng- skólanum I Reykjavfk og stundaöi nám viö Tónlistarháskólann f Piteð f Svföþjóö. Hún hefur veriö aöstoöar- organisti i Hallgrims- og Langhoitskirkjum, leikið á einleikstón- leikum og með öðrum. Korinna og Hallur hjálpa krökkunum að byggja kofa á starfsvelli Reykjavíkurborgar við Austurbæjarskóla Veitingastaðurinn 101 í Ingólfs- stræti er vel varðveitt leyndar- mál. Auk þess að vera staðsettur í mjög sérstöku og nýstárlegu umhverfi er maturinn allajafna mjög góður og ekkert svo óstjóm- lega dýr miðað við marga aðra veitinga- staði. Þjónustan er fag- mannleg og svo er ágætt úrval af útlensk- um tímaritum og blöðum til að glugga (á meðan maður bíður eftir matnum. Jæja Hin stór- skemmtilega hljómsveit Búdrýgindi hefur nú komið upp sinni eigin heimasíðu, budryg- indi.is. Hljómsveitin sem vann Músíktilraun irTónabæjar árið 2002 hefur skipað sér í flokk með skemmtilegri hljómsveitum seinni ára og segir á heimasíðunni að þeir stefni ótrauðir áfram í leit að hinu full- komna tónsviði sem láti fólk leysa vind óvísvitandi. DV óskar þeim góðs gengis í verðugri leit Önnur hljómsveit sem hefurveriðáberandi upp á síðkastið er til- finningarokksveitin Daysleeper en hún hefur einnig komið sér upp vel hannaðri heimasfðu á slóðinn www.daysleeper.tv. Sveitin er sennilega frægust fyrir söngvar- ann sem þreytist ekki á að þenja raddböndin, hátt og hærra en margur dreymir eða kærir sig um. Sfðan er góð hvað sem mönnum þykir um bandið sjálft. Nonni og Nlanni ábrifavaldar lífsins „Þetta er nú frekar óvenjulegt að svona fáir láti sjá sig, hér eru venju- lega um 20 krakkar að smíða sér kofa,“ segir Korinna Bauer sem situr ásamt Halli Árnasyni félaga sínum í litíu skýli sem þau hafa komið sér upp og lesa, enda h'tíð annað að gera á meðan byggingarmeistararnir, bömin, láta elcki sjá sig. Korinna les Tabúllarassa eftir Sigurð Guð- mundsson og Hallur er að lesa Meistarann og Margaritu eftir Mik- hail Bulgakov. „Það komu hérna vinnuvélar á mánudaginn og byrj- uðu að brjóta allt upp hérna, þannig að hávaðinn hér er gríðarlegur og þannig séð skiljanlegt að börnin flýji þessi læti," segir Hallur sem les heimspeki við Háskóla íslands þegar hann er ekki að vinna á starfsveliin- um. Korinna er frá Austurríki og hefur búið á íslandi í þrjú ár. „Ég var að horfa á Nonna og Manna í sjónvarp- inu heima þegar ég var yngri, þá ákvað ég að ísland væri landið þar sem ég vildi búa í framtíðinni. Ég 13-...» V r **• X t*d • • kom svo hingað tvítug og sá strax að þetta væri hárrétt ákvörðun og get hvergi annars staðar hugsað mér að búa. Ég er að læra uppeldis- og kennslufræði og stefni að því að verða kennari. Kem varla til með að kenna íslensku en kannski þýsku," segir Korinna sem nú þegar hefur fundið sér íslenskan kærasta og saknar ekki Austurríkis. „Það er bara miklu betra að búa hér og mér líður vel og sakna einskis nema kannski trjánna stundum," segir Korinna sem varð fyrir svo miklum áhrifum af mynd Ágústs Guðmundssonar um bræðurna Nonna og Manna að það mun hafa áhrif á líf hennar um alla tíð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.