Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 59
skemdir, t. d. varð bylgjukastið svo mikið að bátur
brotnaði í spón hinumegin við fjörðinn.
Júní 25. í verksmiðjunni»Völundi« í Rvíklenti ungl-
ingspiltur með hægri hendina fyrir vjelasög, og
misti hana.
26. Drengur í Rvík., á 8. ári, fékk af ógætni annars
manns skot í brjóstið, svo honum var ekki ætlað
líf, en þó tókst eftir langan tíma að bjárga lífi hans.
28. Prestaþing haldið í Reykjavík.
29. J. c. Poestion, rithöf. frá Vínarborg, var haldið
fjölment samsæti í Reykjavík.— S. d. 8ára dreng-
ur, Haukur Ásgeirsson frá Rvik, datt af hestsbaki
a leið frá Rorgarnesi og beið bana af.
30. Ur »mentaskólanum« útskrifaðir 12 nemendur,.
" með I., 4 með II. og 1 með III. eink.
úli 1- Aðalfundur íslandsbanka haldinn í Rvk. —
S. d. Jónas bóndi Jónsson á Ressastöðum í Fljóts-
úal varð bráðkvaddur.
~ 'i- Hófst utanför þingmanna í konungsboðið. —
d. Rókmentafjel. fundur í Rvk.
15. »Harald«, fiskiskip Söbstads íiskikaupm., strand-
aði við Slttjeu; menn komust af.
~ “'i. íbúðarhús Flygenrings kaupm. í Hafnariirði
úrann með 2 geymsluskúrum; nokkru var bjargað
Ur húsinu. — S. d. Jón Bjarnason, verzlunarm. í
Rvík, varð bráðkvaddur.
»Minna«, vöruskip frá Hamborg, braut í Grinda-
v'k, og annað skip, »Union«, til Stokkseyrar. Menn
__ Mlir komust af.
Ráðherra íslands H. Hafstéin og Presta-
skólakennari Eiríkur Briem sæmdir kommandör-
krossi dannebrogsorðunnar, 2. st.
'^l' Landlæknir Dr. J. Jónassen, sæmdur kom-
luandörkrossi dannebrogsorðunnar 2. st. — For-
stöðumaður prestaskólans Pórhallur Bjarnarson
S0emdur heiðursmerki dbrmanna. — Frú Póra
Melsted sæmd verðlauna-heiðurspeningi úr gulli.
(49)