Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 98
Gamla María: »Ó — já — já — ég held paö og
meir en það; ó nefndu það ekki, ég er nú ekki farin
að þekkja mig á mínum fæðingarstað. Sýnist pér
ekki Jakob, að pað hefði ekki verið of mikið, pó
bæjarstjórnin tæki svo mikið tillit til okkar gamla
fólksins, að hún geymdi pessar miklu breylingar,
pangað til við erum komin í gröfina?<.(.
* *
*
Nýgipt kona: »Þú ert farin að skúta mig fyrir
hvert smáræði; pað voru aðrir tímar, þegar við vor-
um trúlofuð, þá sagðir pú, að pú vildir heldur vera
í Víti, ef ég væri þar hjá þér, heldur en í himnaríki
án mín«.
Maðurinn: »Eg er nú farinn að finna það, hvernig
er að vera á fyrri staðnum«.
* *
Hún: »Ef ég væri konan þin, pá skyldi ég gefa
þér inn eitur«.
Hann: »Og ef ég væri maðurinn þinn, þá mundi
ég sjátfur taka cilur«.
★ ★
Kerling var við jarðarför í næstu sókn, og spyr
vinkonu sína: »Hver venja er hérna hjá ykkur, er
grátið strax í kirkjunni, eða ekki fyr en við gröfina?«
* *
*
Lœknirinn: »Þér hafið vatn í hnjáliðnumc.
Sjúklingurinn: »Vatn — nei— það er ómögulegt,
vatn smakka ég aldrei, en mér þætti líklegra, að það
et til vill gæti verið brennivínv.
* *
Bœn: Gefðu það herra, að nýfæddi sonurinn
minn verði mér til sóma og glcði, svo eigi fari fyrir
mér eins og föður mínum, sem hafði bæði sorg og
skömm af sínum syni. Tr. G.
(88)