Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 85
vini, þá náöi refablóðiö,úlfablóöið og svínablóðið tök- unum á honum. Haldi hann aðeins áfram að drekka, Þá verður hann altaf dýr«. Og íjandinn hældi púkanum sínum, fyrirgaf hon- um gömlu yfirsjónina og veitti honum háa heiðurs- stöðu. (Þ. Erl. þýddi). Finsk þjóðsaga. Morgunroðinn og kvöldroðinn voru bræður, sem attu að fara á hverjum morgni upp á himininn, til að boða komu móður þeirra, sólarinnar, og skipa stjörnunum og mánanum, að víkja úr vegi fyrir henni. ~~ En svo bar til eitt sinn, að þeir gleymdu þcssu, °g hugsuðu að eins um sína fegurð, og það, að láta öðrum lítast vel á sig, enda stóðu stjörnurnar, mán- iun, mennirnir og dýrin undrandi af fegurð bræðr- anna og gleymdu, að sýna sólinni þá virðingu, sem sjálfri drottningunni bar, þegar hún kom i geisla- skrúði sínu. Af þessu reiddist drottningin og dróg svört ský yfir himininn, sem steyptu úr sér hellirigningu meö Þrumum og eldingum. En þegar hún svo loks sóp- aði skýunum af himninum, svo loftið varð heiðríkt, Þá skildi hún bræðurna að, og lét annan boða komu fiennar á morgnana, en hinn burtför hennar á kvöldin. Síðan hefur hún aldrei lofað bræðrunum, að vera saman; að eins um Jónsmessuleytið lofar hún þeim aÞ sjást og taka höndum saman litla stund. Þeir *-árast oft af því, að fá ckki að vera hvor hjá öðrum; Þau tár kalla mennirnir morgundögg og kvölddögg. Tr. G. Pýddi. (75)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.