Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 86
Um myndirnar. Miinnsíefln. Myndin hjer að framan er frönsk, og á að sýna hvernig franskir menn í meðalstjettinni verja 70 ára sefi sinni. Til náms er ætluð 3 ár, skemtana 8 ár, hreinlætis 3 ár, máltíða 6 ár, gangs 5 ár, samtals 3 ár, herpjón- ustu 1 ár, til lesturs 6 ár, vinnu 11 ár og loks til svefns 24 ár. Ef gjöra ætti mynd af íslenzku bændalífi í sveit, þá yrði su mynd talsvert ólík pessari frönsku mynd. Pað mun ekki fara langt frá rjettu, pegar litið er til liðna tímans, að 70 ára æíi sveitamanns, að meðal- tali, sje skipt pannig niður: Til náms (lestur, skrift og kristindómur) 1*2 ár, til skemtana (leikir á yngri árum og smáferðir á fullorðinsárum) 2*/2 ár, til hreinlœtis (pvottur m. m.) */4 árs, til lesturs */2 ár, til máltíða (par með hvíld á eptir) 4'/i ár, iðjiilcijsis (par með talin barns og ung- lingsárin) 15 ár, til vinnn 21 ár og svefns 25 ár. Hjer er gjört ráð fyrir manni, sem alltaf er heil- brigður, en peir eru fæstir, sem pví láni getafagnað, parf pví að draga frá fyrir veikindum af hverjum kafla æfinnar, pó mest gangi á vinnutímann, svefn og skemtanir. Sjálfsagt eru peir margir, sem sofa minna og vaka lengur en hjer er ráðgjört, en pó munu peir ekki færri, sem nota tímann ver en hjer er gjört ráð fyrir, pví hjer er ekki talinn sá tími að eins, sem maðuriun sefur, heldur frá pví hann afklæðir sig og par til hann er klæddur aftur. Sjeu tölurnar nálægt rjettu, pá ganga 25 ár til svefns og 15 ár í iðjuleysi, en pað er 4/7 hlutir af æfi sjötugs manns. Jeg býst við að margur hafi ekki tekið eptir pessu, og pv1 síður að fyrst petta er svona, pá veitir ekki af að nota vel hina 8/7 æflnnar. (76)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.