Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 58

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 58
í þ. m. Sigríður Jónsdóttir, gömul kona í Stykkis- hólmi, brenndi sig með steinolíu og beið bana af- í þ. m. Björn Bjarnason, formann á fiskiskiþinu »Orion« frá Siglufirði, tók ólag út skamt frá Aðal- vík; hann náðist ekki aftur. Júni 1. Jónas óðalsbóndi Jónatansson á Hrauni í Öxnadal varð bráðkvaddur, 84 ára. — 2. Stefán bóndi Sigurðsson á Anastöðum í Hjalta- staðaþinghá varð bráðkvaddur. — 4. Priggja missira gamalt barn í Rvík datt út um glugga og rotaðist. — S. d. Samsæti í Reykjavík af 80 manns í minningu afmælis Friðriks kgs VIII- — 6.. Gufuskip »Otto Wathnes erfingja« rakst á blind- sker undan Sigluf. og sökk. Menn allir komust af. I þ. m. tóku embættispróf i lögum við háskólann i Kaupmannah.: Magnús Sigurðsson I. eink., Páll Jónsson og Bjarni P. Johnosn með II. eink. — I heimspeki: Ingvar Sigurðsson, Guðm. Thoroddsen og Sigurður Lýðsson, með I. eink. — Á Skeiðar- ársandi strandaði þýzkur botnvörpungur með 14 manns, 4 fórust en 10 komust af. -— 12. Landlæknir dr. Jónas Jónassen sæmdur heiðursmerki dannebrogsmanna. — 16. Ibúðar- og geymslu-hús Bjarnar Bárðarsonar á Ytri-Búðum í N.-ísafj.sýslu brann til kaldra kola. Ekkert manntjón. — 17. Embættispróf við prestaskólann tóku 3 nem- endur: Björn Stefánsson og Lárus Sigurjónsson, með I. eink. Sigurður Guðmundsson með II. eink. — 18. »Mignonne«, frönsk fiskiskúta, sökk út af Norð- firði; menn björguðust. —S. d. Guðbjörn Jóhanns- son í Rvík druknaði á sundæfing við Örfirisey. — 21.—22. Aðalfundur ræktunarfjel. í Norðurlandi haldinn á Húsavik. — 24. Var stórrigning á Eskifirði; hljóp þá aur- skriða mikil úr Hólmatindi, sem gerði ýmsar (48)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.