Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 58

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 58
í þ. m. Sigríður Jónsdóttir, gömul kona í Stykkis- hólmi, brenndi sig með steinolíu og beið bana af- í þ. m. Björn Bjarnason, formann á fiskiskiþinu »Orion« frá Siglufirði, tók ólag út skamt frá Aðal- vík; hann náðist ekki aftur. Júni 1. Jónas óðalsbóndi Jónatansson á Hrauni í Öxnadal varð bráðkvaddur, 84 ára. — 2. Stefán bóndi Sigurðsson á Anastöðum í Hjalta- staðaþinghá varð bráðkvaddur. — 4. Priggja missira gamalt barn í Rvík datt út um glugga og rotaðist. — S. d. Samsæti í Reykjavík af 80 manns í minningu afmælis Friðriks kgs VIII- — 6.. Gufuskip »Otto Wathnes erfingja« rakst á blind- sker undan Sigluf. og sökk. Menn allir komust af. I þ. m. tóku embættispróf i lögum við háskólann i Kaupmannah.: Magnús Sigurðsson I. eink., Páll Jónsson og Bjarni P. Johnosn með II. eink. — I heimspeki: Ingvar Sigurðsson, Guðm. Thoroddsen og Sigurður Lýðsson, með I. eink. — Á Skeiðar- ársandi strandaði þýzkur botnvörpungur með 14 manns, 4 fórust en 10 komust af. -— 12. Landlæknir dr. Jónas Jónassen sæmdur heiðursmerki dannebrogsmanna. — 16. Ibúðar- og geymslu-hús Bjarnar Bárðarsonar á Ytri-Búðum í N.-ísafj.sýslu brann til kaldra kola. Ekkert manntjón. — 17. Embættispróf við prestaskólann tóku 3 nem- endur: Björn Stefánsson og Lárus Sigurjónsson, með I. eink. Sigurður Guðmundsson með II. eink. — 18. »Mignonne«, frönsk fiskiskúta, sökk út af Norð- firði; menn björguðust. —S. d. Guðbjörn Jóhanns- son í Rvík druknaði á sundæfing við Örfirisey. — 21.—22. Aðalfundur ræktunarfjel. í Norðurlandi haldinn á Húsavik. — 24. Var stórrigning á Eskifirði; hljóp þá aur- skriða mikil úr Hólmatindi, sem gerði ýmsar (48)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.