Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 38
sem elskar þjóð sína og þjóðarsögu, en jafnframt fsr það ekki dulist, að það er sjómaður, sem hörpuna slær og að hann skoðar viðburðina með sjómanns- auga. Svo mikið þótti koma til ljóðabálks þessa, að sænska »akadcmiið« veitti höfundinum skáldaverð- laun sín árið 1857. Yarð forseta »akademísins« að orði, er hann afhenti liinu konungborna skáldi verðlaunin að »það væri sem svöl hafgola léki um strengi hörp- unnar og að svo væri sál söngvarans samgróin myndum þeim, sem hann hefði dregið upp, að bylgJ' unnar sonur væri hvervetna auðþektur á liinum lif' andi og sjálfstæðu dráttum myndarinnar«. Ari síðar var ljóðabálkur þessi prcntaður. Á titilblaðinu nefndi höfundurinn sig »Oskar Frcdrik« og svo nefnir hann sig á öllum þeim ritum, er hann heíir útgefið síðan. IJcssi einkar þjóðlegu ljóð hafa ekki hvað sízt lagf hyrningarsteininn að þeirri liylli, sem Oskar II. hefn átt að fagna meðal Svía frá fyrstu og fram á þennan dag, enda eru ýmis af ljóðum þessum fyrir löng11 orðin almennings eign og eru það enn í dag. U111 sama leyti samdi Oskar hertogi söguleikrit eitt »Nokkrc>> stundir á Krónborgar-sloti 29. okt. 1658« og var það leikið á kgl. leikhúsinu í Stokkhólmi árið 1859. En Oskar hertogi lét ekki staðar nema við þessa byrjun. Hann hefir ort mikið síðan og eiginlega rétt ótrúlega mikið, slíkur iðju og starfsmaður sem hann hefir verið að öðru leyti, og svo margt sem hann hefir liaft um að hugsa um dagana, ekki hvað siz þessi 35 ár síðan liann tók við ríkisstjórn að bróðnr sinum látnum. Á árunum 1859—72 komu á prent •> hefti af ljöðum eftir hann, með sameiginlegum 11 »Nytt og gamaltcc, ennfremur þýðingar, meðal annars þýðing á Torqnato Tasso eftir Goethe, sem py^ mjög vönduð og vel af liendi leyst. Árin 18/o komu út öll skáldrithans í tveimur bindum (Sanún skrifter af Oskar Fredrik); árið 1887 kvæðasafm _ »Smárre dikter« og 1888 skrautútgáfa í 3 bindum af (28)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.