Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 38
sem elskar þjóð sína og þjóðarsögu, en jafnframt fsr það ekki dulist, að það er sjómaður, sem hörpuna slær og að hann skoðar viðburðina með sjómanns- auga. Svo mikið þótti koma til ljóðabálks þessa, að sænska »akadcmiið« veitti höfundinum skáldaverð- laun sín árið 1857. Yarð forseta »akademísins« að orði, er hann afhenti liinu konungborna skáldi verðlaunin að »það væri sem svöl hafgola léki um strengi hörp- unnar og að svo væri sál söngvarans samgróin myndum þeim, sem hann hefði dregið upp, að bylgJ' unnar sonur væri hvervetna auðþektur á liinum lif' andi og sjálfstæðu dráttum myndarinnar«. Ari síðar var ljóðabálkur þessi prcntaður. Á titilblaðinu nefndi höfundurinn sig »Oskar Frcdrik« og svo nefnir hann sig á öllum þeim ritum, er hann heíir útgefið síðan. IJcssi einkar þjóðlegu ljóð hafa ekki hvað sízt lagf hyrningarsteininn að þeirri liylli, sem Oskar II. hefn átt að fagna meðal Svía frá fyrstu og fram á þennan dag, enda eru ýmis af ljóðum þessum fyrir löng11 orðin almennings eign og eru það enn í dag. U111 sama leyti samdi Oskar hertogi söguleikrit eitt »Nokkrc>> stundir á Krónborgar-sloti 29. okt. 1658« og var það leikið á kgl. leikhúsinu í Stokkhólmi árið 1859. En Oskar hertogi lét ekki staðar nema við þessa byrjun. Hann hefir ort mikið síðan og eiginlega rétt ótrúlega mikið, slíkur iðju og starfsmaður sem hann hefir verið að öðru leyti, og svo margt sem hann hefir liaft um að hugsa um dagana, ekki hvað siz þessi 35 ár síðan liann tók við ríkisstjórn að bróðnr sinum látnum. Á árunum 1859—72 komu á prent •> hefti af ljöðum eftir hann, með sameiginlegum 11 »Nytt og gamaltcc, ennfremur þýðingar, meðal annars þýðing á Torqnato Tasso eftir Goethe, sem py^ mjög vönduð og vel af liendi leyst. Árin 18/o komu út öll skáldrithans í tveimur bindum (Sanún skrifter af Oskar Fredrik); árið 1887 kvæðasafm _ »Smárre dikter« og 1888 skrautútgáfa í 3 bindum af (28)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.