Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 86
Um myndirnar. Miinnsíefln. Myndin hjer að framan er frönsk, og á að sýna hvernig franskir menn í meðalstjettinni verja 70 ára sefi sinni. Til náms er ætluð 3 ár, skemtana 8 ár, hreinlætis 3 ár, máltíða 6 ár, gangs 5 ár, samtals 3 ár, herpjón- ustu 1 ár, til lesturs 6 ár, vinnu 11 ár og loks til svefns 24 ár. Ef gjöra ætti mynd af íslenzku bændalífi í sveit, þá yrði su mynd talsvert ólík pessari frönsku mynd. Pað mun ekki fara langt frá rjettu, pegar litið er til liðna tímans, að 70 ára æíi sveitamanns, að meðal- tali, sje skipt pannig niður: Til náms (lestur, skrift og kristindómur) 1*2 ár, til skemtana (leikir á yngri árum og smáferðir á fullorðinsárum) 2*/2 ár, til hreinlœtis (pvottur m. m.) */4 árs, til lesturs */2 ár, til máltíða (par með hvíld á eptir) 4'/i ár, iðjiilcijsis (par með talin barns og ung- lingsárin) 15 ár, til vinnn 21 ár og svefns 25 ár. Hjer er gjört ráð fyrir manni, sem alltaf er heil- brigður, en peir eru fæstir, sem pví láni getafagnað, parf pví að draga frá fyrir veikindum af hverjum kafla æfinnar, pó mest gangi á vinnutímann, svefn og skemtanir. Sjálfsagt eru peir margir, sem sofa minna og vaka lengur en hjer er ráðgjört, en pó munu peir ekki færri, sem nota tímann ver en hjer er gjört ráð fyrir, pví hjer er ekki talinn sá tími að eins, sem maðuriun sefur, heldur frá pví hann afklæðir sig og par til hann er klæddur aftur. Sjeu tölurnar nálægt rjettu, pá ganga 25 ár til svefns og 15 ár í iðjuleysi, en pað er 4/7 hlutir af æfi sjötugs manns. Jeg býst við að margur hafi ekki tekið eptir pessu, og pv1 síður að fyrst petta er svona, pá veitir ekki af að nota vel hina 8/7 æflnnar. (76)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.