Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2004, Blaðsíða 24
w 24 FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2004
Fókus DV
Umsjón: Páll Baldvin Baldvinsson pbb@dv.is
VEGNA MIKILLAR eftirspurnar hefur
veriö ákveöiö aö hafa örfáar auka-
sýningar á hinni rómuðu sýningu,
Rómeó og Júlíu, eftir William Shake-
speare I Borgarteikhúsinu núna í
október. Astar- og örlagasaga fræg-
asta pars allra tima hefur nú veriö á
fjölunum I Borgarleikhúsinu öðru
hverju I tvö ár og atltaffyrir fullu
húsi. Imillitlðinni fórsýningin til
Lundúna og var sýnd I Young Vic-
leikhúsinu I mánuö. Það eru sem fyrr
Glsli Örn Garöarsson og Nína Dögg
Filippusdóttir sem fara meö hlutverk
elskendanna ungu. Leikstjórar eru
AgnarJón Egilsson og Gísli Örn
Garöarsson. Sýningar hefjast aö nýju
laugardagskvöldið 2. október, segir I
fréttatilkynningu frá Borgarleikhús-
inu. Þaö er allt gott og blessaö og
engu logiö. Sýningin er bráö-
skemmtilegt„romp" eins og það er
kallað uppá ensku og sótti loftfim-
leikahugmyndina til útlanda sem var
ekki verra. Efmenn hafa ekki séö
ÖNNUR SÝNING snýr nú aftur á fjal-
irnar en þaö er Presley-sýningin, Eld-
aö meö Elvis, sem ég hefreyndar ekki
séö, þó hún hafí veriö i gangi i nær
ár. Hún veröur á fjölum Loftkastalans
um stund og veröur maður að drlfa
sig að sjá það. Leikstjóri var Magnús
Geir, en meö Steini Ármanni eru Hall-
dóra Björnsdóttir,Álfrún Örnólfsdótt-
ir og Friörik Friöriks-
'mi
r
"Ht ■
,son.Sýn-
ingin var
svanasöng-
ur Halls
Helgasonar I
Loftkastalan-
um, er siöasta
verkiö sem lifir enn
l af verkefnaskrá
É Leikfélags íslands
sáluga og er því
* farin að veröi hálf-
geröur helgidómur - eitthvað sem
ekki má missa af. Þar fyrir utan skilst
manni aö þetta sé prýðilega gert hjá
þessu liði. Sjáum þaö.
ÞAÐ VERÐA tvær frumsýningar um
helgina:Svik fyrir noröan og hér
syöra er þaö Vodkakúrinn. Bæði fjalla
verkin um konur sem eiga I einhverj-
um vanda. Um síðustu helgi varþaö
vandi karlmanns sem þráir geit.
Hvenær lýkur þessari lotu af verkum
sem öll snúast um ég um mig frá mér
til mln? Hvernig væri að fá smá
stærö? Langan tlma - örlög þjóöa -
hugmyndir og stór átök? Síngirnin I
verkefnunum sem valin eru hér á svið
er aö veröa gersamlega óþolandi.
Þetta erútl eitt einhver sjónvarps-
myndavæla. Guöi sé lof fyrir að það
er eitthvaö rokk og ról um helgina.
AKUREYRINGAR frlkuöu út á Hárinu
um daginn. Gott framtak hjá krökk-
unum aö drifa allt drasliö norður,
skella upp tveimur sýningum. Fínt
hjá fþróttafélaginu og Leikfélaginu
aö taka þátt Iþessu. Meira afleiksýn-
ingum I öll iþróttahúsin. Þaö er krafa
dagsins. Um land allt!
Löngu, löngu, löngu seinna...
Brosið er loksins komið út
Þá er hún komin út, Smile, platan sem djúpu þunglyndi,
Brian Wilson gafst upp á aö klára á heitum skaða af lyfja-
sumardegi I hljóöveri I Los Angeles. Ein sag- notkun, rétt eins
an hljóöaði á þá leiö að hann heföi látiö og hann væri i
alla viöstadda setja upp slökkviliöshjálma i dái. Og þegar
siöustu upptökunni, en ekki veriö ánægður. hæfileikamaður
Upptökurnar höföu staðiö vikum saman og eins og hann snýr
Smile átti aö veröa poppkantatan sem aftur eru gamlir
skákaöi Bltlunum úr efsta sæti viröingar- aödáendur reiöu-
lista poppsins. Þau fáu lög sem kláruðust af búnir aö gefa hon-
Smile rötuðu inn á aðrar plötur: Heroes and um til, gefa honum
villains kom út á smásklfu, Surfs up leit ekki sjans.
dagsins Ijós fyrr en á samnefndri breiöskífu Smile var meg-
1970. inparturinn af
Smile varö frægasta plata poppsins og hljómleikaskrá
þvl tóku gömul hjörtu kipp þegar Brian virt- Wilsons ásíöas t-
ist hafa náö sér afáratuga veikindum, liðnu sumri og
margir Islendingar
lögöu leið sina til Bret-
lands og meginlands-
ins til aö heyra frum-
flutning Smile.
Verkið hefur þegar
fengið afar misjafna
dóma I fjölmiðlum
austan hafs og vestan.
Þeir sem hafa ekki
heyrt verkiö geta
núna skellt sér I búð-
ir:Smile eftirBrian
Wilson og Van Dyke
Parks er loksins fá-
anleg Iheild sinni.
íslensku barna-
bókaverðlaunin
afhent í dag
íslensku barnabókaverðlaunin 2004 verða
afhent í Þjóðmenningarhúsinu ieftirmið-
daginn i tuttugasta sinn. Verðlaunin sem
stofnað var til af Ármanni Kr. Einarssyni
hafa reynst mikill hvati fyrir rithöfunda og
leitt til skrifa fjölda barnabóka á
liðnum áratugum. Það er Verð-
launasjóður íslenskra barnabóka
sem veitir islensku barna-
bókaverðlaunin árlega en
Vaka-Helgafell gefur
verðlaunabókina út og
kemur hún út i dag. Til
viðbótar við ritlaun fyrir
verkið fær verðlaunahafinn
hálfa milljón i verðlaun.
Yrsa
Sigurðar-
dóttir
Fékk
verðlaunin
I fyrra.
Á þriðjudagskvöldið var lokakvöld Nordisk Panorama, verðlaun voru afhent og há-
tíðargestir glöddust yfir vel heppnaðri hátíð. íslendingar unnu til tveggja verð-
launa. Þrátt fyrir ýmsa tæknilega örðugleika við sýningahald í upphafi gekk hátíð-
in í flestu snurðulaust. Regnboginn reynist of lítið kvikmyndahús fyrir hátíð af
þessu tagi: vantar nýtt kvikmyndahús í miðborgina?
Aðsóknarmet
slegiö í Reykjavík
Besta myndin á Nordisk Panorama að dómi áhorfenda var valin
Jerusalem my love eftir leikstjórann Jeppe Rönde. Það var Ríkis-
útvarpið sem lagði fram verðlaunin, 200 þúsund. Myndin fékk
líka sérstaka heiðursviðurkenningu dómnefndarinnar sem var
skipuð finnska leikstjóranum Mika Ronkainen og dagskrárstjór-
unum Mary Kerr og Sam Bickley. Myndin lýsir spámönnum
borgarinnar og rekur hvernig trúin er grundvöllur þessa samfé-
lags, ekki ein, heldur margar. Rönde er rétt þrítugur og er þetta
fyrsta mynd hans í fullri lengd.
Síðast þegar hátíðin var haldin
hér í Reykjavík fékk Dagur Kári stutt-
myndaverðlaunin fyrir Lost week-
end, sem gerði hann þekktan víða
um lönd áður en Nói Albínói kom til.
Það voru Norðurljós sem lögðu
til verðlaunaféð fyrir bestu stutt-
myndina þá eins og nú en verðlaun-
in fékk Rúnar Rúnarsson fyrir mynd
sína Síðasta bæinn sem er sautján
mínútur og framleidd af Zik Zak.
í dómnefnd fyrir stuttmyndirnar
sátu Raimo Niemi, fínnskur leik-
stjóri, Anke Lindenkamp, sem er
innkaupastjóri hjá þýsku stöðinni
ZDF, og Marni McArthur, fram-
kvæmdastjóri stuttmyndahátíðar-
innar Stutt kynni sem hún hefur
stýrt í tíu ár. Síðast bærinn státar af
Jóni Sigurbjörnssyni í aðalhlutverki.
Þriðju verðlaunin
Canal+ verðlaunin fékk stutt-
myndin Síðustu orð Hreggviðs í leik-
stjórn Gríms Hákonarsonar. Verð-
launin eru kennd við frönsku
áskriftarstöðina Canal+ og felast í
því að myndin er keypt af stöðinni til
sýninga í tólf mánuði á dreifingar-
kerfi Evrópu og Afríku.
Tvær aðrar stuttmyndir fengu
heiðursviðurkenningu sem þýðir að
mjótt hefur verið á mununum innan
dómnefndarinnar í vali á verðlauna-
myndinni: Fragile eftir Jens Jonsson
sem er dönsk og Nightshift eftir
Finnana Kukkonen, Wahl og
Koivunen.
Besta norræna Heimilda-
myndin
Tvær myndir skiptu með sér
verðlaununum: Rocket Brothers
eftir Kasper Torsting og Faðir til
sonar - Isalta pojalla eftir Visa
Koiso-Kanttila. Aftur bendir sá
salómónsdómur til að mjótt hafi
verið á munum í vali dómnefndar-
manna. Torsting vann til verðlauna
fyrir mynd sína á kvikmyndahátíð-
inni í Óðinsvéum. Koiso-Kanttila
hafði unnið til verðlauna í
Tampere.
Þannig að þessar myndir áttu
nokkuð góðan möguleika. Verð-
launin í Reykjavík munu opna þess-
um myndum greiðan aðgang að
hátíðum víða um heim, strykja
dreifingu þeirra og sölu og auka lík-
ur leikstjóranna á nýjum og stærri
verkefnum.
Myndirnar tvær skipta með sér
hálfrar miljónar króna verðlaunum
sem menntamálaráðuneytið veitir.
Næstu fjögur ár
Nú fer Nordisk Panorama enn á
flakk og verður að ári í Bergen. Hing-
að er hátíðin væntanleg 2008. Regn-
boginn hýsti hátíðina í ár og var sá
staður valinn sökum þess hve hann
er miðsvæðis. Margir erlendir gestir
hátíðarinnar dvöldu á hótelum í
miðbænum, markaður hennar var á
Hótel Borg og kaupstefnan í Iðnó.
Salirnir í Regnboganum reyndust
þegar til kom vera of lidir. A þeim
sýningum sem voru best sóttar
sprengdi hátíðin húsið utan af sér.
Gestir eru taldir hafa verið á áttunda
þúsund. Talning var gerð í Regnbog-
anum, en ýmsar uppákomur voru
utan Regnborgans, Bilskúrsbíó í
Mír-salnum, sýning í Sundhöllinni,
og loks á Miðbakkanum í gærkvöldi.
Vonir standa því til að þetta hafi ver-
ið fjölsóttasta Nordisk Panorama til
þess.
Nýtt kvikmyndahús
Kunnáttumenn höfðu áhyggjur
af vali Regnbogans. Húsið væri
lakast búið tæknilega af kvikmynda-
húsum í Reykjavík. Hátíðir sem
þessar með myndir úr öllum áttum,
mörgum í röð á dagskrá eru sagðar
martröð sýningarmanna, hljóm- og
litstyrkur er misjafn frá mynd til
myndar.
Sú staðreynd verður ljós mönn-
um við háú'ðir sem þessar að það
vantar nýtt og almennilegt kvik-
myndahús í miðborgina. Háú'ðir
krefjast kvikmyndahúsa með góða
sali, snyrtilega aðstöðu, góð sýning-
artæki, nóg af bílastæðum og þau
verða að vera í miðborg, ekki í út-
hverfum. Og hvað hafa borgaryfir-
völd svo sem gert til að stuðla að því?
pbb&dv.is
Jón Sigurbjörnsson í
Síðasta bænum Rúnar
Rúnarsson leikstjóri fékk
verðlaun fyrir mynd s/na,
Siðasti bærinn, sem var
framleidd afZik Zak.