Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2004, Blaðsíða 25
DV Fókus
MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 2004 25
Menningarverðlaun DV 2003 vera veitt í dag, í 26. sinn.
Undanfarna viku hafa valnefndir birt tilnefningar í sjö flokk-
um: bókmenntum, tónlist, myndlist, listhönnun, kvikmynda-
list, byggingarlist og leiklist. Þrjátíu og fimm tilnefningar
hafa birst á liðinni viku, einstaklingar, tilteknar sýningar eða
verkefni, hópar og stofnanir hafa verið tilnefndar fyrir list
sína árið 2003.
Átla Jónasar afheatir
í Asaiaadarsalai
.w , ^
Verðlaunagripurinn liggur
í móti sínu í steypunni
Menningarverðalun DVvoru
lengi vel einu opinberu verð-
launin sem tlðkuðust i samfé-
laginu. Þau verða afhentl 26.
sinn I dag.
Menningarverðlaun DV voru lengi vel einu opinberu verðlauna-
veitingar sem tíðkuðust í samfélaginu. Verðlaunin voru beinn
arftaki Silfurlampans og Silfurhestsins, sem Félög gagnrýnenda
veittu fyrir leiklist og bókmenntir. Eftir að þau lögðu upp
laupana leið nokkur tími á þess að árleg verðlaun í íslensku
menningarlífi væru veitt, uns DV reið á vaðið og efndi til
Menningarverðlauna sem kennd voru við blaðið.
lagið er því verulega breytt. Þykir
mörgum nóg um verðlaunaveitingar
en hvatinn, hrósið, er spori til að
reka menn áfram til góðra verka og
frekari afreka. Enn eru Menningar-
verðlaun svo til ein ráðandi á sviði
byggingarlistar, listhönnunar og
myndlistar.
Það verður lesið upp úr nýjum
sögum fyrir krakka í Borgarbóka-
safninu kl. 11 íyrir hádegi. Sigrún
Eldjárn les úr Frosnum tám og
Iðunn Steinsdótúr les úr nýrri
sögu, Galdri Vísdómsbókarinnar.
Þá lesa tveir erlendir höfúndar úr
sögum sínum og fluttar verða þýð-
ingar á köflunum. Það eru þeir
Gerald McDermott og Tomi
Kontio, en þeir eru báðir virtir höf-
undar barnabóka í sínum heima-
löndum.
Upplesturinn er hluti af upp-
lestraröð nú um helgina í tengslum
við barnabókaháú'ðina. Er tilvahð
fyrir þá sem eiga heiman-
gengt að skella sér með
stálpaða krakka nið-
ur í Grófarsafn.
Þeir sem vilja
fylgjast með
upplestrum úr
nýjum barna-
bókum á vegum
háú'ðarinnar
um helgina geta
fylgst með dag-
skránni á
veffangi Borgar-
bókasafns, bok-
menntir.is,
krakka í Borgarbókasafni
Galdur í Grófinni
Saga verðlaunanna er margbrot-
in en oftast hafa þau náð að greina
einhvern kjama framsækinna lista-
manna á ári hverju, stundum hafa
valneftidir broúð blað og sýnt veru-
lega framsýni í vali á verðlaunahöf-
um, í önnur sinn hafa verðlaunin
endurspeglað almennt mat og við-
urkennt, þá hafa einstaka verð-
launanefndir reynst glapskyggnar á
samú'ma sinn.
Verðlaunagripir
Verðlaunin haf ailtaf verið gripur
eftir íslenskan listamann, sérgerður
Lesið upp úr nýjum sögum fyrir
af hverju tilefrii. Útgáfustjóri og rit-
stjórn DV ákvað snemma á þessu ári
að fá Huldu Hákon til að gera grip
sem dygði úl einhverrar framtíðar,
en gæti orðið úrýmsum efnum. Réði
Hulda því að gripurinn er úr þykku,
svörtu gúmmíi. Hefur styttan í dag-
legu tali manna hér á ritstjórnar-
skrifstofum DV verið kölluð Jónas-
inn.
Ýmis önnur verðlaun hafa litið
dagsins ljós frá því Menningarverð-
launin voru sett af stað: Eddan,
Gríma, Tónlistarverðlaunin, verð-
laun sjóða og ríkisstofnana. Lands-
Heiðursverðlaun
Sú nýbreytni verður tekin upp í
dag að nú verða heiðursverðlaun
veitt á ári hverju, en heiðursverð-
laun voru veitt Jónasi Ingimundar-
syni á 20 ára afmæli verðlaunanna
og Matthíasi Johannessen á 25 ára
afmælinu í fyrra. Það er útgáfu-
stjórn og ritstjórn DV sem taka við
tillögum valnefnda um heiðurs-
verðlaun í framtíðinni. Að þessu
sinni var tekinn saman listi og var
útgáfustjórn fljót að ráða ráðum
sínum um hver skyldi fá heiðurs-
verðlaun í ár.
Iðunn Steinsdóttir
Les upp úr nýrri sögu á
morgun en einnig stíg-
urSigrún Eldjárn fram
og les úr Frosnum tám.
í flokki leiklistar
Harpa Arnardóttir leikkona fyrir hlutverk
sín a Nýia sviði Borg-
arleikhussins í Mað-
urinn sem..., Sum-
arævintýri og Spor-
vagninum Girnd
Harpa vann á Nýja sviðinu þrjár
athyglisverðar sýningar og sýndi í
framþróun hópsins hugmynda-
auðgi, stefnufestu og innilega tjáningu í afar ólíkum hlutverkum. Hún
sannaði á árinu að hún er í framvarðarsveit íslenskra leikara, djörf,
með ríka hæfileika til margbreytilegrar tjáningar.
Stefán Jónsson fyrir sviðsetningar sínar á
Herjólfur er hættur að elska eftir Sigtrygg
Magnason á Til-
raunasviði Þjóðleik-
hússins og Spor-
vagninum Girnd eftir
Tennesse Williams á
Nýia sviði Borgar-
leikhússins
Stefán vann tvær sýningar á árinu og dró fram í báðum þeirra nýjar og
óvæntar hliðar á efnisþáttum sem virtust hefðbundnir. Hann sýndi
frumlega skynjun á frásagnarhátt, magnaði skýrar og skarpar myndir
úr kunnuglegum efnivið og sameinaði listræna krafta í áhrifamiklar
heildir.
Jóhann Jóhannsson fyrir tónlist í John
Gabriel Borkmann í
Þjóðleikhúsinu
Jóhann hefur á skömmum tíma mark-
að sér öruggan sess sem áhrifamikið
leikhústónskáld. Hann hefur örugga
tilfinningu fyrir kröfum sviðsins, kann
að auka áhrifamátt texta og myndar
án þess að yfirmóta heild, og styrkir
þær sýningar sem hann á hlut að.
Sigurður Skúlason fyrir túlkun sína á hlut-
verkum í Herjólfur er hættur að elska og
John Gabriel Bork-
mann í Þjóðleikhúsi
Sigurður á að baki langan og heilla-
drjúgan feril sem leikari, á sviði, í
kvikmyndum og útvarpi. Tilnefn-
ingu hlýtur hann fyrir tvær manns-
myndir sem dýpkuðu og skerptu
verkin sem hann átti hlut að. Frum-
legar og trúverðugar en gerólíkar
manngerðir.
Einn þeirra sem tilnefningu hlaut fyrir
leiklist óskaði eftir að hans yrði ekki
getið
/valnefnd sátu Páll Baldvin Baldvinsson, blaðamaðui oggagnrýn-
andi, Hlín Agnaisdóttir, leikstjóri ogleikskáld, ogjórunn Sigurðar-
dóttir dagskrárgerðarmaður.
tíska o.fi.
Á FÖSTUDÖGUM
v Heitast, kaldast, skemmtilegast og flottast
✓ Auglýsingasíminn er 550 5000
✓ auglysingar@frettabladid.is
- mest lesna blað landsins