Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2004, Blaðsíða 29
DV Fókus
FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2004 29 *
Slúðrið
tekur sinn
toll
Jude Law
varð svo
reiður
þegar
hann las
umskilnað
sinn við
Sadie Frost í
blöðunum að hann
braut bílrúðu með berum
höndunum. Leikarinn var að
leika í myndinni Alfie og átti að
brjóta rúðuna samkvæmt
handritinu. Eftir að hafa notað
hamar til verksins var hann
minntur á slúðrið um samband
hans og Frost. Við það missti
hann stjórn á sér og barði í rúð-
una með þeim afleiðingum að
hún mölbrotnaði. Sem betur
fer voru myndavélarnar í gangi
og leikstjórinn var ánægður.
Bjargað af
ljósmynd-
urum
Söngkonan Jessica Simpson
uppgötvaði að það getur haft
sína kosti að vera elt á röndum af
blaðamönnum og ljósmyndur-
um allan daginn. Þegar bíll söng-
konunnar varð bensínlaus á
miðri hiraðbraut stopp-
uðu blaðasnáp-
amir og hjálp-
uðu henni.
Jessica ætlaði í
verslunarferð
til Beverly
Hills og varð
heldur skelkuð
þegar bíllinn byrj-
aði að hiksta á hraðbrautinni.
Sem betur fer voru pappa-
rassarrúr rétt á eftir henni og
gám fyllt á bílinn áður en til stór-
slyss kom. Söngkonan gaf þeim
eiginhandaráritanir í þakkar-
styni.
Hatar
leikara
Rapparinn Ja
Rule hefur skrif-
að handrit að
nýrri mynd. Ja
Rule segist
hata leikara og
því hafi hann
fengið annan til
að framieiða mynd-
ina og leikstýra henni.
Rapparinn segist ekki hafa neina
þolinmæði til að leika með
kröfuhörðum og sjálfselskum
Hollywoodleikurum. „Það er
alltof erfitt að eiga við þetta lið
og ég ekki þolinmæði fýrir það
kjaftæði," sagði Ja Rule og bætti
við að myndin væri ástarsaga
með tónlistarívafi.
Reese Witherspoon Leikkonan
ákvað að það væri kominn tfmi til
að breyta aðeins til. Hún segist
hafa skemmt sér vel fyrstu dag-
ana sem hún var dökkhærð því
enainn hafi þekkt hana.
Stjörnurnar keppast nú um að losa sig við ljósu lokkana.
Britney Spears, Renee Zellweger og Reese Witherspoon eru
allar orðnar dökkhærðar. Tískusérfræðingar í Bandaríkjun-
um telja að þessar stórstjörnur muni marka tískuna svo inn-
an skammst munu konur á öllum aldri hópast inn á hár-
greiðslustofurnar og heimta dökkan lit.
Dökkhærðar
og sætar
Svo virðist sem ljóskumar í
Hollywood hafi fengið nóg af ljósu
lokkímum og keppast nú um að láta
lita hárið á sér dökkt. Leikkonan
Renee Zellweger var gjörbreytt þegar
hún mætti á frumsýningu myndar-
innar Shark Tale í New York. Leik-
konan hefur hingað til verið þekkt
fyrir ljósu lokkana en hefur nú skipt
þeim út fyrir kolsvarta lokka. Hún
valdi sér hvítan og gráan kjól fyrir kvöldið
til að undirstrika hárlitinn enn betur.
Renee ætlar ekki að láta staðar numið við
hárið því hún ætlar að bjóða upp stóm föt-
in sem hún varð að kaupa sér eftir að hafa
bætt verulega á sig fyrir hlutverkið í fram-
haldsmyndinni um Bridget Jones. Leikkonan er aftur
komin niður í stærð 8 en á mikið af fötum í stærð 14 sem
hún ætlar nú að losa sig við. Zellweger talar inn á mynd-
ina Shark Tale ásamt Will Smith og Angelinu Jolie.
Hin nýgifta Britney Spears hefur einnig losað sig við
ljósu lokkana en hún var fallega dökkhærð í brúðkaup-
inu sínu. „Mér finnst allar stelpur vera ljóshærðar í dag
og ég vildi vera öðmvísi á brúðkaupsdeginum," sagði
Britney.
Iæikkonan Reese Witherspoon var líklega sú sem
hóf dökku bylgjuna. Reese, sem hefur lengi verið fræg
fyrir ljósu lokkana, ákvað að það væri kominn tími til
að breyta til. „Ég hef aldrei uppiifað annað eins. Ég
hef getað gengið um götumar og farið óáreitt í búð-
ir," sagði leikkonan en bætti við að það hefði verið
vandræðalegt þegar hún ætlaði að stilla sér upp fyr-
ir ljósmyndarana en þeir hefðu beðið hana um að
færasigíburtu.
Tískusérffæð-
ingar í Hollywood *
telja að þessar ungu
leikkónur og söng-
konur muni koma
af stað tískubylgju
þar sem konur og
stúlkur muni hóp-
ast á hárgreiðslu-
stofumar og heimta
dökkan lit í hárið.
Renee Zellweger og Angelina
Jolie Renee llturglæsilega út. Leik-
konan er búin að léttast um fjölda-
mörg kíló og láta lita hárið á sér
svart. Angelina Jolie er náttúrulega
ein þekktasta brúnkan í bransanum.
Arftaki Stalíns
Það er undarleg hefð í Rússlandi
að menn sem þykjast vera látnir
keisarar spretta reglulega upp. Þeir
þekktustu em fölsku Dimitryamir í
upphafi 17. aldar, röð manna sem
þóttust vera hinn látni sonur ívans
grimma og þar með réttkjörnir keis-
arar Rússlands. Á 18. öld birtist bylt-
ingarleiðtogi að nafni Pugachev sem
þóttist vera Pétur III keisari, sem
keisaraynjan Katrín mikla hafði látið
myrða áratug áður. Hún náði að lok-
um í eftirhermu eiginmanns síns og
lét taka hann af lífi hka. Eftir fah
keisaraveldisins í Rússlandi birtust
reglulega konur sem þóttust vera
Anastasia, dóttir hins látna Nikulás-
ar II. Þekktust af þessum var Anna
Anderson, sem hélt því fram alla ævi
að hún væri prinsessan og lést árið
1984. DNA-próf eftir lát hennar hef-
ur sýnt fram á að hún var ekki síð-
asta dóttir Rússakeisara. í landi með
svona mörgum fölskum börnum
hlaut að koma að því fyrr eða síðar
að faiskir foreldrar birtust.
Mamma Pútíns er gömul kona
sem býr í litlu þorpi í Georgíu og er
sannfærð um að hún sé mamma
Pútíns. Það sem meira er, flestir bæj-
arbúar virðast muna eftir Pútin litla,
sem þeir kölluðu Vova. Samkvæmt
opinberum heimildum er Pútin
hins vegar fæddur og uppalinn í
Pétursborg og foreldrar hans eiga
báðir að hafa látist árið 1999, reynd-
ar sama ár og Pútí'n varð forseti.
Stjörnuspá
Gunnar I. Birgisson alþingismaður verð-
ur 57 ára í dag. „Maðurinn sýnir sinn
eigin veruleika, heiðarleika og ekki síð-
ur undirgefni. Enginn er fær um að taka
þessa eiginleika frá
manninum og enginn
nema hann erfær um
™ að uppfylla þá. Honum
. er Ijóst að hann hefur
^^^fullkomna stjórna á
H|eigin lífi með undir-
jp Tv- uefninni." segir í
Hstjörnuspánni hans.
Gunnar I. Birgisson
Britney Spears Söngkonan vildi
ekki vera eins og allar hinar Ijósk-
urnar. Eftískusérfræðingarnir
hafarétt fyrir sér og allar stelpur
hópast I litun verður Britney að
breyta sér aftur I Ijósku efhún
ætlar ekki að vera eins.
\/Si Vatnsberinn (20.jan.-i8. fetr.)
Hér ertu minnt/-ur á að skipu-
leggja tíma þinn ef þú tilheyrir stjörnu
vatnsberans og á það vel við hér í byrj-
un októbermánaðar. Hér er nauðsyn-
legt að þú hafir skýra stefnu hvað fram-
haldið varðar.
FiSkm'U (19. febr.-20.wars)
Þú ættir að huga að heilsunni
þegar kemur að álagstímum tengdum
starfinu en einnig kemur fram upphefð
sem tengist merki fiska hér. Lánið leikur
við þig í framtíðinni en þú ert minnt/ur
á að hafa hemil á skapi þínu ef þú átt
það til að vera sveiflukennd/ur.
WfÚtUÍm (21. mors-19.apríl)
Hinir neikvæðu þættir eru að-
eins háværari í umhverfinu en þeir já-
kvæðu og þjáning er einnig ákaflega
þrúgandi og þú veist það. Hér kemur
fram að þú átt það til að einbeita þér of
mikið að erfiðleikum og það kemur í
veg fyrir að þú skiljir að einstaklings-
bundin óreiða þarf ekki endilega að
vera neikvæð.
NaUtÍð (20. april-20. mai)
Óteljandi hlutir sem gerast um
þessar mundir í kringum þig fara fram
hjá þér og er þér því ráðlagt að skerpa
eigin athygli og huga vel að smáatriðum.
Tvíburarnir (21. mal-21.júni)
Hér er minnst á að einhver
sem er mótaðili þinn í máli sem þú
tekst hér á við í byrjun októbermánaðar
veit betur en þú. Þú matt ekki láta það
draga úr þér þróttinn. Þú hefur reyndar
án efa sett þér háleit markmið og leitar
eftir föstu landi samhliða því.
Krabbinnfi2.j«-22./ú/o
Hértekststjarnakrabbansávið
leiðtogahlutverk og hæfni hennar er óum-
deilanleg. Einnig er komið inn á að þú hef-
ur án efa sætt þig fyrir löngu að lifa í með-
almennskunni og það í þó nokkuð langan
tíma miðað við stjörnu krabbans.
Ljónið (23.júfr 22. ágúst)
Þú hefur loksins ákveðið að
huga betur að því sem skiptir þig sannar-
lega máli en lykilatriðið hérna er samræmi,
bæði innra og ytra samræmi. Þú ættir
ávallt að reyna að vera samkvæm/ur þér
og koma eins og fram við alla.
Meyjan (23. águst-22. septj
Hér birtast tveir möguleikar
sem þú stendurframmi fyrir miðað við
stjörnu meyju og samhliða því ættir þú
að hafa hugfast að þú getur aðeins
komist að því hvað þér er mögulegt
með því að leggja eitthvað á þig og
horfa fram á við.
. VoginCl.sepr.-21.ofrJ
Undirmeðvitund þín sam-
þykkir aðeins skipanir sem eru persónu-
iegar, jákvæðar og í nútíð og er hér er
stjarna vogar minnt á þessa ágætu
staðreynd. Ef þú tileinkar þér að skipa
sjálfinu fyrir verður þú undrandi á því
hverju þú munt ná og hversu auðvelt
það verður fyrir þig.
Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v)
Hver einasti íbúi bæjarins er með
mynd af Stalín uppi á vegg. Það var
almenn trú á keisaratí'manum að
keisarinn hefði alltaf rétt fyrir sér og
allt sem illa færi væri sökum spilltra
undirmanna. Þessi hugmyndafræði
var seinna notuð um Stalín og virð-
ist nú vera notuð um Pútí'n, jafnvel
meðal Rússa í nágrannaríkinu
Georgíu. Myndinni tekst kannski
ekki að útskýra fyrir manni þetta
land sem Winston Churchill kallaði
„leyndardóm hulinn inni í ráð-
gátu"en hún veitir manni samt sem
áður smáinnsýn inn í þennan
merkilega heim. Valur Gunnaisson
Æðri leiðsögn og viska leið-
beinanda þíns munu vissulega veita þér
styrk en einnig er minnst á að þú
ákveðir að vinna lengur og leggja meira
á þig en nokkur annar.
Bogmaðurinnc2./idi'.-27.<to.j
Þú hefur viljann og sköpunar-
gleðina til að skora en á sama tíma er
komið inn á að þú þolir illa slúður sem
birtist í umhverfi þínu.
Steingeitin (22.des.-19.jan.)
Þú átt í einhverjum erfiðleik-
um með að tjá eigin tilfinningar opin-
berlega og átt það til að skammast þín
fyrir að gefa hjarta þitt en hér er þér
bent á að hætta því hið fyrsta.
SPÁMAÐUR.IS