Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2004, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDACUR 30. SEPTEMBER 2004
Fókus DV
ERLENDAR STÖÐVAR
SKY NEWS
9.00 SKY News Today 12.00 News on the Hour
16.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 18.30
SKY News 19.00 News on the Hour 20.00 Nine
O'clock News 20.30 SKY News 21.00 SKÝ News at
Ten 21.30 SKY News 22.00 News on the Hour 23.30
CBS 0.00 News on the Hour 4.30 CBS
EUROSPORT
16.00 Snooken World Championship Sheffield
United Kingdom 18.00 Rally: World Championship
Italy 18.30 Boxing 20.30 Football: UEFA Cup 21.45
News: Eurosportnews Report 22.00 Football: UEFA
Champions League the Game
BBC PRIME
8.00 Trading Up 8.30 Flog It! 9.15 Cash in the Attic
9.45 The Weakest Unk 10.30 Doctors 11.00
Eastenders 11.30 Passport to the Sun 12.00 Animal
Hospital 12.30 Teletubbies 12.55 Tweenies 13.15
Smarteenies 13.30 Binka 1135 Tikkabilla 14.05 Ser-
Ious Jungle 14.30 The Weakest Unk 15.15 Big
Strong Boys 15.45 Cash in the Attic 16.15 Flog It!
17.00 Doctors 17.30 Eastenders 18.00 The Good
Ufe 18.30 My Hero 19.00 Murder 19.50 Reputations:
John Wayne 20.50 Mastermind 21.20 Hot Wax 21.50
Mersey Beat
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Battlefront: Uberation of Paris 16.30
BattJefront: El Alamein 17.00 Snake Wranglers:
Swimming With Sea Snakes 17.30Totally Wild 18.00
Tales of the Uving Dead: Bronze Age Massacre
18.30 Storm Stories: Life Right 19.00 Born Wild ‘liv-
ing Wild* 20.00 Built for the Kill: Cold 21.00 Bringing
Home the Bears Again 22.00 Battlefront: Battle of
Midway 22.30 Battlefront: Peari Harbor 23.00 Built
for the Kill: Cold 0.00 Bringing Home the Bears Aga-
in 1.00 Close
ANIMAL PLANET
16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 The
Planet’s Funniest Animals 17.00 Monkey Business
17.30 Monkey Business 18.00 Animals A-Z 18.30
Nightmares of Nature 19.00 The Future is Wild 20.00
Miami Animal Police 21.00 Natural World 22.00
Animals A-Z 22.30 Nightmares of Nature 23.00 The
Future is Wild 0.00 Miami Animal Police 1.00 Vets in
Practice 1.30 Emergency Vets 2.00 Pet Rescue
2.30 Pet Rescue 3.00 Breed All About It
DISCOVERY
16.00 Hidden 17.00 Rebuilding the Past 17.30
Escape to River Cottage 18.00 Full Metal Challenge
19.00 Forensic Detectives 20.00 FBI Rles 21.00 FBI
Files 22.00 Forensic Detectives 23.00 Gladiators of
Wbrld War II 0.00 Dambusters 1.00 Buena Vista Fis-
hing Club 1.30 Rex Hunt Fishing Adventures Z00
Rebuilding the Past 2.30 A Plane is Born
Skjáreinn kl. 20.00]
Malcolm in the Middle
Sjötta þáttaröðin um Malcolm og fjölskyldu verður 8'
sýnd á Skjá einum i vetur. Þættirnir fjalla um ofvit-
ann Malcolm og hina miður gáfuðu fjölskyldu
hans. Vandamál Malcolms snúast sem fyrr um að
lifa eðlilegu lífi sem er nánast ómögulegt eigi
maður vægast sagt óeðlilega fjölskyldu.
Simpson-fjölskyldan
Hin geysivinsæla teiknimynd með HómerSimpson í farar-
broddi. I þessum þætti ákveður Marge að hjálpa fanga að
sleppa úr fangelsi þegar hún uppgötvar listræna hæfileika
hans. Ekki líður á löngu áður en vandræðin byrja. Bart, Llsa,
Maggie og allir hinir eru íþessari skemmtilegu fjölskyldu
sem er líkari okkur en við viljum viðurkenna.
I SJÓNVARPIÐ
16.10 Ólymplumót fatlaðra 17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fræknir ferða-
langar (7:26) 1830 Snjallar lausnir (23:26)
19.00 Fréttir, fþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Hope og Faith (3:25) (Hope & Faith)
Bandarisk gamanþáttaröð. Aðalhlut-
verk leika Faith Ford og Kelly Rip
20.20 Nýgræðingar (51:68) (Scrubs IIGaman-
þáttaröð um læknanemann J.D. Ðori-
an og ótrúlegar uppákomur sem hann
lendir f.
20.45 Hvað veistu? (4:20) Dönsk þáttaröð
um vfsindi og rannsóknir.
21.15 Launráð (47:66) (Alias II) Bandarfsk
spennuþáttaröð. Meðal leikenda eru
Jennifer Garner, Ron Rifkin, Michael
Vartan og Carl Lumbl
22.00 Tfufréttir
22.20 Sfvagó læknir (1:2) (Doctor Zhivago)
Bresk sjónvarpsmynd f tveimur hlut-
um byggð á sögu eftir Boris
Pasternak. Seinni hlutinn verður sýnd-
ur að viku liðinni.
0.15 Kastljósið 035 Dagskrárlok
638 Island f bltið 9.00 Bold and the Beautiful
930 (ffnu formi 935 Oprah Winfrey (e)
1030 Island f bltið
12.00 Neighbours 1235 I ffnu formi 1230
The Guardian (22:23) (e) 1335 Jag (8:25)
(e) 14.10 NCS Manhunt (5:6) (e) 15.05 Elton
John 16.00 Barnatfmi Stöðvar 2 (Svampur,
Með Afa, Vélakrllin, Ljósvakar, Ávaxtakarfan)
1733 Neighbours
18.18 Island 1 dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Island I dag
«• 19.35 The Simpsons 12
20.00 Jag (8:24) (Jag-A-Thon) Dramatfskur
myndaflokkur sem hefur notið mikilla
vinsælda f Bandarfkjunum.
20.50 N.Y.P.D. Blue (8:20) (New York löggur
8) Bönnuð börnum.
21.35 Red Cap (6:6) (Rauðhúfurnar 2) Breskir
spennuþættir þar sem herlögreglan er
f sviðsljósinu. Liðþjálfinn Jo
McDonagh hefur alltaf þurft að sanna
sig. Herinn er karlaveldi og margir líta
hana hornauga. Bönnuð börnum.
22.25 The Fourth Angel (Fjórði engillinn)
Spennumynd þar sem kveikjan eru
óhugnanlegir atburðir. Stranglega
bönnuð börnum.
0.00 Buffy the Vampire Slayer 130 Bait
(Stranglega bönnuð börnum) 3.15 Neighbo-
urs 330 ísland I bltið (e) 5.15 Fréttir og Island
f dag 635 Tónlistarmyndbönd frá Popptfvf
1830 Fólk - með Sirrý (e) 1930 According to
Jim - gamall og góður (e)
« 20.00 Malcolm In the Middle
Bráðskemmtilegir gamanþættir fyrir
alla fjölskylduna.
20.30 Everybody loves Raymond
21.00 The King of Queens Doug lýsir yfir ást
sinni á Carrie er þau sitja yfir róman-
tískum kvöldverði. Carrie leggur til að
þau endurnýi heit sin. En þau komast
að þvi að erfiðara er að undirbúa
brúðkaup en þau héldu, meðal ann-
ars vegna þess að svara“maður"
Dougs verður að vera simpansi.
21.30 Will & Grace Will kemst að þvl að
Karen fór ekki f læknisskoðun þannig
að hann drífur hana til eins besta
læknis borgarinnar. Karen neitar að
taka þátt fyrr en læknirinn sýnir henni
á Will hvað hann ætli að gera.
22.00 CSI: Miami
22.45 Jay Leno
2330 America's Next Top Model (e) 0.15 L
Word (e) 1.00 Óstöðvandi tónlist
1735 Meistaramörk.
18.20 David Letterman Það er bara einn
David Letterman.
19.05 Inside the US PGA Tour 2004 Vikuleg-
ur fréttaþáttur þar sem fjallað er um
bandarísku mótaröðina í golfi á ný-
stárlegan hátt
19.35 European PGA Tour (The Heritage)
20.30 All Strength Fitness Challeng (4:13)
(Þrauta-fitness) Islenskar fitness-konur
kepptu á alþjóðlegu móti á Aruba i
Karibahafi sfðasta sumar og stóðu sig
frábærlega.
21.00 Playmakers (4:11) (NFL-liðið) Ekki
batnar ástandið hjá Fjallaljónunum
þessa vikuna. Bönnuð börnum.
22.00 Olfssport Fjallað er um helstu fþrótta-
viðburði heima og erlendis. Það eru
starfsmenn fþróttadeildarinnar sem
skiptast á að standa vaktina.
22.30 David Letterman.
23.15 Boltinn með Guðna Bergs 035 Nætur-
rásin - erótfk
MTV
RÁS 1
6.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.00 Fréttir
8.30 Árla dags 9.05 Laufskálinn 9.50 Morgun-
leikfimi 10.15 Plötuskápurinn 11.03 Samfé-
lagið ( nærmynd 12.20 Hádegisfréttir 12.50
Auðlind 13.05 Konan (lífi þínu 14.03 Út-
varpssagan, Þegar bam fæðist 14.30 Bíótón-
ar 15.03 Fallegast á fóninn 16.13 Úr sögu
tangósins 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir
18.26 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.27 Ópera
mánaðarins: Faust 23.10 Tónar Indlands 0.00
Fréttir
RÁS 2
6.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einars-
syni 7130 Morgunvaktin 8.00 Fréttir 8.30 Einn
og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03
Brot úr degi 12.20 Hádegisfréttir 12.45
Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2
18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00
Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Ung-
mennafélagið 22.10 Óskalög sjúklinga 0.00
Fréttir 0.10 Glefsur 1.00 Ljúfir næturtónar
2.05 Auðlindin 2.10 Næturtónar
BYLGJAN
7.00 fsland í bítið - Það besta úr vikunni
9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Rúnar Róbertsson (íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó
18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar
19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson -
Danspartf Bylgjunnar.
UTVARP SAGA fm<
9.03 Sigurður G. Tómasson J 1.03 Arnþrúð-
ur Karlsdóttir 12.00 Fréttir 13.00
(þróttafréttir 13.10 Jón Birgir 14.03 Hrafna-
þing 15.03 Hallgrímur Thorsteinson 16.03
Amþrúður Karlsdóttir 20.00 Sigurður G.
Tómasson
Lesbískt ástarævintýr
Fyrst þegar ég horfði á þáttinn L
Word á Skjá einum hélt ég að L
stæði fyrir Love, eða ást, og bjóst við
að hér væri á ferðinni annar
Dawson’s Creek. Ég hafði því ekki
miklar væntingar og horfði með
öðru auganu. Það augað sá slíka
hluti að hitt var kallað til.
Það var þegar tvær konur fóru í
sund sem mig fór að gruna að þetta
væri ekki eins og Dawson’s Creek.
Segja má að önnur hafi synt
Jón Trausti Reynisson
sá þátt um kræfar f ^ g. , ■
konur, hneigðar að
eigin kyni.
Pressan
baksund en hin bringusund á sama
stað. L stendur víst fyrir lesbía. í
þáttunum sjást leiftrandi ástarsenur
sem hingað til hafa ekki sést nema á
Sýn. Reyndar sýndi Skjár einn fyrir
skemmstu þátt um samband sam-
kynhneigðra karla, There’s some-
thing about John, eða hvað hann
hét, með svipuðum senum, nema
öfugt.
Samfarir kvenna eru ekki í frásög-
ur færandi en það er áhugavert út frá
sjónarmiði fjölmiðla að þættir sem
fjalla um hið klassíska sarnlíf karla og
kvenna innihalda ekki jafiibersýni-
legar kynlífssenur. Ekki er heldur
langt síðan koss tveggja kvenna vakti
mikið írafár í Bandaríkjunum eftir að
hann var sýndur í þættinum um geð-
þekku lesbíuna Ellen.
Ef menn eru að velta vöngum yfir
velgengni lesbíuþáttanna nægir að
Aðalhlutverk: Dwayne Johnson, Steven Brand, Michael
Clarke Duncan. Leikstjóri: Chuck Russell. 2002. Bönnuö
bömum.
Lengd: 120 mínútur
MGM
Bíórásinkl. 22.00
The Scorpion King
Ævintýraleg hasarmynd. Memnon er illgjarn kóngur
sem ætlar sér heimsyfiiTáð. Hann nýtur aðstoðar
slóttugrar galdranomar sem andstæðingar kóngsins
eru staðráðnir (að ryðja úr vegi. Takist það verður
framganga Memnons stöðvuð í eitt skipti jyrir öll. Hug-
rakkurstríðsmaðurstígurfram reiðubúinn til hjálparen
kóngurinn illi hefur ekki sagt sitt sjðasta orð.
8.00 Top 10 at Ten 9.00 Just See MTV 11.00
Newlyweds 11.30 Just See MTV 13.00 Becoming
13.30 SpongeBob SquarePants 14.00 TRL 15.00
Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTVnew
17.00 The Base Chart 18.00 Newlyweds 18.30
Globally Dismissed 19.00 Boiling Points 19.30 Jac-
kass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Superrock 23.00 Just
SeeMTV
VH1
8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 Crooners
Top 10 10.00 Smells Uke the 90s 10.30 So 80‘s
11.00 So 80's 12.00 Flock of Seagull Bands
Reunited 13.00 New Wave One Hit Wonders 13.30
Kajagoogoo 14.30 Disco Divas One Hit Wonders
15.00 Beriin Bands Reunited 16.00 Then & Now
18.00 Squeeze Bands Reunited 19.00 Flock of Sea-
gull Bands Reunited 20.00 New Wave One Hit
Wonders 20.30 Frankie Goes to Hollywood 21.30
Disco Divas One Hit Wonders
\ BfÓRÁSIN
6.00 Western 8.00 Just Visiting 10.00 Vatel
12.00 Kalli á þakinu 14.00 Western 16.00
Just Visiting 18.00 Kalli á þakinu 20.00 Vatel
22.00 The Scorpion King 0.00 Pilgrim 2.00
The Yards 4.00 The Scorpion King
OMEGA
19.30 (leit að vegi Drottins 20.00 Kvöld-
Ijós (með Ragnari Gunnarssyni) 21.00 Um
trúna ogtilveruna (Friðrik Schram) (e) 21.30
Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30
Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00
Kvöldljós (e) 1.00 Nætursjónvarp (Blönduð
innlend og erlend dagskrá)
% “aðN
7.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í
gær 18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn 20.30
Andlit bæjarins Þráinn Brjánsson ræðir við
kunna Akureyringa 21.00 Níubíó The Mot-
hman Prophecies. Sálfræðileg spennumynd
með Richard Gere í aðalhlutverki. Bönnuð
börnum 23.15 Korter
POPPTfVf
7.00 70 mínútur 17.00 17 7 19.00 fslenski
popp listinn 21.00 Ren & Stimpy 21.30
Stripperella 22.03 70 mínútur 23.10 Sjáðu
(e) 23.30 Meiri músík
Engin díva
hér á ferð
Það er Jennifer Garner sem leikur
aðalhlutverkið I Alias sem er á dag-
skrá RÚV kl. 21.15 í kvöld. Þetta er
þriðja syrpan af þessari bandarísku
vinsælu spennuþáttaröð. Garner
leikur hlna ungu Sydney Bristow,
háskólastúlku sem var valin og
þjálfuð til njósnastarfa á vegum
leyniþjónustunnar. Leikkonan hefur
verið áberandi í Hollywood upp á
síðkastið. Hún þótti standa sig afar
vel I grínmyndinni 13 going on 30
en auk þess lék hún á móti Ben
Affleck I myndinni Daredevil. Garn-
er og Ben felldu fljótt hugi saman
og eru nú eitt heitasta parið I
Hollywood. Eins og kunnugt er var
Ben áöur með dívunni Jennifer
Lopez. Hann segir allt annað lífað
vera með Garner.„Hún veit ekki hvað dívustælar eru og hefur engan áhuga á að
troða sér I sviðsljósið. Vinnan er það eina sem skiptir hana máli, ekki glamúrinn I
kringum hana.“Áður var Garner með leikaranum Michael Vartan en hann leikur
á móti henni I þáttunum.
Alias hefur unnið til Golden Globe-verðlauna og veriö tilnefndur til fjölda
Emmy-verðlauna.
Stöð 2 kl. 00.00
Buffy the Vampire Siayer
Buffy er bara ósköp venjuleg klappstýru-unglingsstúlka
þangað til fólk í kringum hana fer að stráfalla fyrir vam-
pfrum. Hún kemst að þvl að hun er hin útvalda, það er
hennar hlutverk að ráða niðuriögum blóðsuganna og
bjarga heiminum. Aðalhlutverk: Kristy Swanson, Donald
Sutheriand, Luke Perty, David Arquette, Hlllary Swank.
Leikstjóri: fran Rubel Kuzui. 1992. Öllum leyfð.
Lengd: 80 mínútur
8.50 Vigilante Force 10.20 Boy, Did i Get a Wrong
Number 12.00 Fringe Dwellers 13.40 Nobody's Fool
15.25 God's Gun 17.00 Say Yes 18.30 Kid Colter
20.10 Steel and Lace 21.45 Extremities 23.15 Dou-
bleTrouble 0.40SonnyBoy
TCM
19.00 The Year of- Living Dangerously 20.55
...tick...tick...tick... 22.30 Kind Lady 23.50 The
Comedians Z20 Arturo's Island
HALLMARK
9.15 Joumey to the Center of the Earth 10.45 The
Yearling 1Z30 The Setting Son 14.15 Nairobi Affair
16.00 Journey to the Center of the Earth 17.30
Wounded Heart 19.00 Law & Order VII 20.00 Hear
My Song 20.45 Arabian Nights
horfa fyrst á America’s Next Top
Model og bera stúlkurnar saman við
The King of Queens á Skjá einum í
kvöld, sem fjallar um prímatann
Doug. í nýlegum þætti viUtist Doug í
skógi og í kvöld skilst mér að hann
klæði sig sem sjimpansi.