Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2004, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2004, Blaðsíða 32
i—1 S ‘ i J • jJI’2£SGÍ$j{0Í Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^nafnleyndar er gætt. 0-509V SKAFTAHLÍÐ 24,10S REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 7970 ] SÍMISSO 5000 Glitni Ekur á Ford Thunder- bird þegar vel viðrar enann- ars á tíu ára gömlum BMW. • Stöðugar fréttir af væntanlegri stálpípuverksmiðju á Suðumesjum w vekja ekki almenna kátínu á bæjarskrifstof- um Reykjanesbæjar. Ámi Sigfússon bæjarstjóri segir að engar fréttir af stálpípunum séu frá bæj- aryfirvöldum komnar og þar ætli menn ekki að fagna fyrir- tæki sem veitt geti 300 manns vinnu fyrr en búið sé að reisa verksmiðj- una... • Hugmyndin með stálpípuverk- smiðjunni mun vera sú að flytja stál til landsins, steypa úr því pípur og flytja aftur út. Þykir lega landsins ákjósanleg til slíkrar starfsemi þar sem hægt er að sigla með stálið »* bæði í austur og vestur. Er helst horft til fram- leiðslu á pípum fyrir olíuleiðslur í Norðursjó... Bílaleigubætur? / flnnap hver nýr híll Leigður eins og íhúh Indriði Jónsson hja „Ég held að annar hver nýr bfll á götum Reykjavflcur sé annað hvort á rekstrarleigu eða einkaleigu," segir Indriði Jónsson, ráðgjafi hjá Ghtni, um bflaflotann sem fyrir löngu er orðinn iðandi hluti af landslagi höf- uðborgarinnar. Indriði hefur í nógu að snúast við að útbúa leigusamn- inga vegna bfla sem fólk í stóraukn- um mæh kýs að leigja í stað þess að kaupa. Svona eins og að leigja íbúð. Indriði tekur dæmi af nýjum Renault Cleo sem kostar 1,7 millj- ónir. Þann bíl er hægt að leigja á 30 þúsund krónur á mánuði. Leigutaki þarf að auki að greiða 2-4 mánaða leigugjald sem tryggingu í upphafi auk þess að hafa bflinn í kaskó og greiða bifreiðagjöld. Vilji menn fínni bíl býður Indriði upp á BMW x5-jeppa sem kostar nýr um sjö milljónir króna. Hann er hægt að leigja til þriggja ára á 101 þúsund krónur á mánuði. í báðum tilvikum má leigutaki aka 20 þúsund kfló- metra á ári. „Fyrir fyrirtæki, smá og stór, er rekstrarleigan ákjósanlegur kostur og þá ekki síst fyrir ímynd fyrirtækisins. Það er traustvekjandi að sjá píparann á nýjum og vel merktum bfl,“ segir Indriði sem sjálfur nýtir sér ekki kosti einkaleigunnar. „Ég ek á BMW ‘94 módeh. Svo á ég Ford Thunderbird ‘59 inni í bflskúr. Staðreyndin er sú að aht snýst þetta um greiðslugetu viðkomandi. En standi menn frammi fyrir því að þurfa að kaupa sér nýjan bíl þá er leigan freistandi og í raun góður kostur,“ segir hann. 3 Innifalið í leigunni er öh þjón- usta, svo sem smurning og annað viðhald, enda bílarnir allir í ábyrgð hjá bflaumboðunum. „Bensínið verður fólk þó að greiða sjálft," segi Indriði. (i Jfcv Pepsi Max 21 & Egils Kristall 21 á tilboði Doritos nachos 199kr Bezt grísa- kótilettur m/beini verð áður 1298kr/kg verð nú 799kr/kg

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.