Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2004, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2004, Page 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 2004 Menning BV & Umsjón: Páll Baldvin Baldvinsson pbb@dv.is Ný heimildarmynd frumsýnd um Kjarval eftir Pál Steingrímsson Atta ára verki lokið Pdll Steingrlmsson segiraö heimild- armynd sin um Kjarvai, sem frumsýnd var á afmæli málarans á föstudaginn var, hafí verið lengi á leiðinni. Fyrst var þetta verkefni vestur í New York þar sem Páll sat á skólabekk. Hann segir viðfangsefnið ekki hafa vikuð úr huga sér og að Kjarval sé einn aftíu mestu málurum síðustu aldar, fáirséu jafn merkiiegir teiknarar og hann, nema kannski Picasso. Myndin, sem heitir einfaldlega Kjar- val, veröur sýnd áRÚVI vetur, sem allra fyrst vonar Páll. Hann var styrktur af gamla Menningarsjóði útvarpsstöðva til verksins auk þess sem Kvikmynda- miöstöð, Landsbankinn og Mennta- málaráöuneyti lögðu honum lið. „Ég hefunnið við myndina afog til slðustu átta ár. Ég grófupp ýmislegt forvitnilegt efni, meðal annars úr vinnustofu Jóhannesar I Austurstræti." Kristinn Sigmundsson, ein af þremur röddum I myndinni, syngur og raular og Thor fer með brot úr minningarverki sínu um Kjarval, sem er fallegasta æviminning sem til er á ísiensku. „Ég er fegin aö þetta er búið'jseg- ir Páll og biður þess að klukkustund- arlöng myndin verðisýnd aimenn- ingi. Páll Steingrímsson ■» FRANSKUR heimspekingur, Jacques Derrida, sem dó I fyrri viku fékk und- ir sig lungann úr Lesbók Morgun- biaðsins á laugardaginn. Þröstur Helga og lið hans gerði ágæta út- tekt þessum umdeilda franska flló- sófer. Það vantaði bara sorgarrend- ur - nei þeir eru víst ekki með sorg- arrendur á Mogganum- þetta eru snyrtipennar. Um- fjöllun Les- bæk mFS*' linga varhin fróðlegasta <n k og skartaði að auki ferðasögu eftir Pál Skúlason um sam- bandsleysi heimspekings við umheiminn að fjallabaki; undar- leg heigisaga, Derrida varð venju- legur, stressaður og stilltist loks við fjallasýn og bilaðan vatnskassa. EGILL Helgason hafðihér I DV síðastliðinn laugardag endurómað hæðnishiátur breskra biaðasnápa þeg- ar Derrida dó. Þóttafullt hatur breskra skrlbenta gekk I takt við heila- bylgjurEg ils:Derrida var óskilj- anlegur. Hrifning að fylgispekt að- dáenda hans, bæðí þeirra sem gátu bara lesið hann I þýðingum, oftast enskum, og hinna sem lærðu hann t frönskum skólum var að vtsu dálitið þreytandi og gagnrýnislaus, en manngreyið gat ekki að því gertþótt hugmyndir hans væru gleyptar hráar. Þær urðu mörgum glópagull. Flugur ANNAR Breti og fyrrverandi gúru, Terry Eagleton, gerir hatrið á Frakk- anum að umtalsefni I Guardian á föstudag; skýrir afbyggingarhug- mynd hans á Ijósan hátt: hún sé greiningaraðferð sem endurmeti meginhugmyndir og hugtök, leysi þau upp og skoði mótsetningar þeirra. Efasemdin beindist gegn hinu stööuga og fasta. EAGLETON bendir á hvaðan Derrida kom, að hann vargyðingur frá Alsir og fylginn franska Komm- únistafiokknum, en í Frakklandi fá menn störfhjá hinu opinbera þótt þeir séu róttækir og í opinskárri and- stöðu við rlkjandi stjórnvöld. Hann varalla tíð virkur þátttakandi íþjóð- félagsumræðunni og fylgdi þeim tíðaranda að efast um allt, einnig grunnkenningar heimspekinnar, staðfestu textans, höfundarhugtak- ið og frumleikann. STÖKU sinnum sprettur upp hrein ýldufýla affordómunum sem skýla sérgjarna á bak við vanmátta skiln- ingsleysið. Sama föstudag og Egill sýndi okkur stnar gullnu minningar afDerrida i Háskólabíói, lýsti Björn Þorsteinsson þvtyfír að viö yrðum lengi að vinna úr verkum heimspek- ingsins, verk hans væru á níunda tuginn. Það er llkast til rétt, en þess sjást þegar merki að einstaka fræði- mönnum hafí tekist að læra afþess- um látna heimspekingi og arfur hans veitir okkur nýjan skilning á ýmislegt í okkar eigin fari og sögu. Hannes Lárusson vill taka flugið með hinum dúllurunum sem voru á ferðinni um helgina. Hér er sagt frá hinni þjóðlegu íslensku íþrótt - dúllinu. Dúllerí er eitt af þjóðareinkennum íslendinga. í sérhverju fagi byggir það á skammlausri kunnáttu, en ekki afger- andi yfirburðum, lipru kjaftaviti en ekki gagnrýnni hugsun, faglegu káfi og þreif- ingum en sjaldnast alvöru átökum. Á yfirborðinu fylgir þessari starfsemi oft töluvert mMmennskubrjálæði, þar til í sjálfan alvöruleikinn er komið að menn sjá sitt óvænna og lýsa því yfir að ætíunin hafi, þrátt fyrir allt, bara verið að hafa gaman af þessu. Hálfvoigt móðurlíf Þegar dúUeríið í listunum er skoðað fordómlaust og með opnum huga, ljúkast verkin ekki upp og reynast óvænt búa yfir leyndum fjársjóðum og nýrri sýn eins og raunverulegum lista- verkum er lagið, heldur lokast þau eins og hálfvolgt móðurlíf utan um sjálft sig. Dúllerí er eins konar innhverf íhug- un, oft svo innhverf að formskynið breytist í hálfsúrrealíska óra af kynferð- islegum toga, þar sem gripimir verða ýmist móðurlffslægir eða typpalægir, eftir því hvort kynið á í hlut. Dúllerí er því hvorki leit né rann- sókn heldur þerapía og þráhyggja sem oftast er grundvölluð á reglulegri og búralegri yfirlegu. Dúllarinn er stikkfrí, afskiptalaus, meinlaus og heiðarlegur og frá honum streymir oftast heilmikil heimilisleg hlýja, hann hefúr sjötta skilningarvitið fyrir því að halda sig á mottunnni og ganga aldrei of langt í verkum eða afhöfnum. Opinber ímynd Á íslandi er dúllarinn hin opinbera ímynd listamannsins, dáður og í há- vegum hafður jafnt af vinum og vanda- mönnum, sem og af nýríkum söfnur- um og safnstjórum. í viðkynni við verk þeirra segja áhorfendur hiklaust upp- hátt „fallegt”, en við sjálfa sig í hljóði: „Ef ég bara hefði tíma ttí finna sjálfan mig og tjá mig ílistínni, þá...” Sem bet- ur fer er helsta boðorð dúllarans: „Þú mátt líka!” Dúlleríið hrærist í sínum eigin heimi, sjaldnast í miklum tengslum við umhverfið. Það er samfélagslega með- vitundarlaust og rýmið, sem er óumflýj- anlegur hluti af allri myndlist, er öllu dúlleríi lokuð bók. f átakaleysi og æðru- leysi sínu þarf dúllarinn oftast ekkert nema hamar og nagla ttí að setja upp sýningarsínar. Hannes Lárusson Verkfæri og amboð Guðjón Ketilsson á sýningu hans i Ásmundarsal við Feyjugötu Myndlist og vart nothæf, ef í hart færi, sem hjálp- artæki ástalffsins, miklu fremur að þau séu ætluð fyrir hvftvoðunga ttí að japla á. Kannski var einmitt bamsrassinn notaður sem viðmið, slik er yfirborðs- fágun margra hlutanna á sýningunni. Kökukefli og kleinujárn í tUfelli Guðjóns Kettíssonar, sem nú sýnir undir yfirskriftinni Verkfæri í Listasafhi ASÍ við Freyjugötu, ber dúll- eríið listgtídið ofurliði. í myndmáli sínu virðist Guðjón helst leggja út frá köku- keflum, kleinujámum, buffhömrum og rifjámum, enda er ærlegt dúllerí oftast ákaflega heimilislegt og kvenlægt. Ótví- ræðust verður kvenlægnin þar sem ýsu- öngull hefur verið settur fremst á bjagað og kyrkingslegt kleinujám í reðurlíki. Hér er verið að segja undir rós, sem flestir ættu reyndar að vita, að jafrível ólíklegasta typpi getur verið hættulegt leikfang. Þess vegna kemur ekki á óvart þegar áhorfandinn, í essinu sínu, rekur nefið upp í krúttíeg verkfærin að slái fyrir óræðri ilmvatnslykt. Verkfærin em þó engan veginn kynferðislega hvetjandi f góðum félagsskap Ef sætsúr ilmvamslyktin er kenni- mark dúllarans þá kemur strax í ljós að Guðjón Ketilsson og verkfæri hans em um þessar mundir í góðum félgsskap. í Listasafrú íslands er Guðmunda Andrésdóttir nýkrýnd sem drotttningin í abstraktdúlleríinu og í Gallerí 18 má sjá Gjömingaklúbbinn stíga stór skref, við töluverðan fögnuð, inn í sæluríki ís- lenskra dúilara. Þar eiga flestir það sammerkt að vera stálheiðarlegir, prúðmennskan uppmáluð og í sátt við fólkið í landinu; og þess vegna í vissum sktíningi yfir alla gagnrýni hafríir. Dúllaranum og hans fólk finnst að öll gagnrýni sem gæti beinst í þeirra átt gagnrýni sig sjálf. Að gagnrýna dúllara er eins og að skvetta vatni á gæs, hressast við hverja gusu og taka jafrível flugið ef eitthvað er. Susanna and the Magical Orchestra List ofLights and Buoys Rune grammofon/12 tónar Norska plötuútgáfan Rune Grammofon hefur staðið sig vel undanfarin ár. Hún leggur áherslu á tilraunakennda og ffamsækna tónlist og leggur mikinn metnað í framsetningu, frágang og umbúðir. Tóniistin sem Rune gefur út er af ýmsum toga, oft raftónlist, stund- um jazz-skotin, oft mínímalísk, stundum ómstríð og hávaðakennd, en alltaf skapandi. Ef tuttugustu aldar hugmyndafræðin um há- menningu (klassík) og lágmenn- ingu (popp) væri enn í gildi þá mundi líldega öll tónlist Rune Grammofon lenda í tóminu ein- hvers staðar þarna á miili, eins og reyndar sffellt stærri hluti áhuga- verðrar tónlistar í dag. Á meðal tón- listarmanna hjá Rune má nefna Biosphere, Jaga Jazzist, Arve Hen- riksen, Supersilent, Scorch Trio og svo dúóið j Susanna and the f MagicaJ Orchestra, sem nýverið sendi frá sér L__________. sína fyrstu plötu - List of Lights and Buoys. Dúóið er skipað söngkonunni Súsönnu Wailumrad og Morten Qvenild sem spilar á hljómborð. Súsanna, sem er 24 ára, er ný í tón- listarbransanum en Morten var áður í hljómsveitinni Jaga Jazzist. Tónlistin sem þau búa til er lág- stemd og naumhyggjuleg. Morten skapar stemningu fyrir söng Stundum Susönnu. 'fm notar hann forritaða /S takta og aukahljóðfæri Wé til að framkalla rétta % . andrúmsloftið, en stundum er þetta bara eitt píanó og alltaf er ' þessi dáleiðandi og melankólíski söngur Súsönnu í aðalhlutverki. Þetta er tónlist sem minnir mann á ambient raftónlistarmeistara eins og Brian Eno og Pole auk þess sem Björk kemur einnig upp í hugann. Þetta em allt ffumsamin lög, fýrir utan tvö: Who Am I eftir Leonard Bem- stein, sem Frank Sinatra gerði vin- sælt, og Dolly Parton lagið Jolene. Útgáfan af því er stórkostleg og ein ★ ★★★ Tónlist og sér næg ástæða til þess að tékka á þessari plötu. List of Lights and Buoys er heiU- andi plata og sefjandi. Þegar maður Jtíustar á hana gleymist stress og amstur hversdagsins og það er eins og maður hverfi inn í heim þar sem allt gerist tuttugu sinnum hægar en í raunveruleikanum. Þetta norska dúó býr greinilega yfir miklum hæfileikum. Einstök plata og ör- ugglega mannbætandi. Trausti Júlíusson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.