Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2004, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2004, Page 4
4 FÖSTUDACUR 22. OKTÓBER 2004 Fréttir BV Viggó er viðutan Það hlýtur að rísa upp reiðialda sem ekki sér fyrir endann á. Viggó Sig- urðsson er ekki fyrr búinn að taka við sem landsliðsþjálfari í handbolta en hann rekur Guðmund Hrafnkelsson úr markinu. Guðmundur sem staðið hefur í markinu í heil 18 ár og varið lengi og vel fyrir þjóðina. Fáir lands- liðsmarkverðir hafa jafh oft sótt bolt- ann í netíð og Guðmundur. Hann á netmet í boltatínslu. Guðmundur hefur alltaf sýnt stillingu við þær erf- iðu aðstæður og undantekningarh'tíð getað hamið skap sitt. Stundum hefur C'~ Svarthöfði hann þó byrst sig við boltann. Guðmundur hóf að leika með íslenska landsliðinu 1986 þegar Davíð var enn borgarstjóri og Björk garg- andi á Hótel Borg. Síðan eru liðin mörg ár og alltaf hefur Guðmundur staðið í markinu. Flestir landsleikir hafa tapast á þessu tímabili en það hefur ekki verið Guðmundi að kenna. Hann hefur bara fengið mörkin á sig Ég er ánægður með niðurstöðuna í Þjóðlendumálinu, enda átti ég svo sem ekki von á öðru," segir Ragnar Aðalsteinsson lögmaðurlandeigenda í Þjóðlendumálum sem Hæstiréttur dæmdi í í gær.„Mér fínnst þó að Hæstiréttur gangi oflangt í kröfu til sönnunarfærslu bænda og virðist telja að bændurþurfí að sýna fram á 3-400 ára gömul gögn um eign á jörðum. Þetta er ekki í fullu samræmi við afstöðu Mannrétt- indadómstóls Evrópu til eignarréttar til að mynda í máli Kjartans Ásmundssonar frá 12. októberþar sem talað var um réttmætar væntingar hans til eigna." Alcoa víkur fyrirforn- minjum Ákvörðun hefur verið tekin um að fornminjar sem fundust á fyrirhuguðu athafnasvæði álvers Alcoa við Reyðarfjörð fái að vera í friði. Skipulagi á svæðinu hefur verið breytt í þessu skyni og vegur að álverinu verið færður sem því nem- ur. Fornminjar sem talið er að séu frá landnámsöld fundust á svæðinu fyrir ári. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um áframhald- andi fornminjarannsókn. Gólfdúka- fólk ákært Ríkislögreglu- stjóri hefur gefið út ákæru á hendur hjónum um fer- tugt fyrir brot á lögum um virðis- aukaskatt. Hjónin áttu fyrirtækið Gólfdúka ehf. en það var úrskurðað gjaldþrota í apríl í fýrra. Konan var stjórnarmað- ur félagsins en maðurinn varamaður í stjórn. Bæði voru þau skráðir fram- kvæmdastjórar. Þau eru ákærð fyrir að hafa hvorki borgað virðis- aukaskatt né staðið skil á virðisaukaskattsskýrsl- um fýrir félagið á réttum tíma. Upphæð meintra skattsvika er tæpar 18 milljónir króna. Brennuvargur sendur á hæli vegna lélegrar vamar annarra liðs- manna og skorts á almennum sókn- arfærum liðsins. Þó hefur Guðmund- ur alltaf sýnt stillingu og aldrei hótað að yfirgefa liðið við þessar aðstæður. Flestir aðrir hefðu fyrir löngu verið famir tir markinu. Líklega má þakka háu sjálfsmatí Guðmundar hversu lengi hann hefur staðið í marki íslenska landsliðsins. Flestir aðrir hefðu bromað fyrir löngu. En ekki Guðmundur. Eftír 402 leiki stendur hann enn keikur og til í að halda áfram að tína boltann úr netinu þegar þessi Viggó kemur og rekur hann á staðnum. Svarthöfði hlýtur að álykta sem svo að Viggó þessi sé viðutan í meira lagi. Ekki er ljóst hvar hann ætlar að frnna mann sem vill standa í marki landsliðs sem tapar öllum leikjum og verður því sjálfur miðpunktur ósig- ursins. Guðmundur var til í að standa áfr am en fékk ekki. Allur almenningur Fyrirspurn frá presti á Snæfellsnesi um málefni peningaprestsins á Valþjófsstað kom róti á Kirkjuþing. Hendur biskups eru bundnar af lögum sem eru ekki í sam- ræmi við breytta tíma. Séra Lára G. Oddsdóttir á Valþjófsstað heldur því tæpum níu milljónum sem hún fékk frá Landsvirkjun í krafti embættis síns. íbúi á sambýli fyrir fatl- aða á Akureyri hefur verið dæmdur til að vistast á „viðeigandi hæli“ fyrir að kveikja í sambýlinu. Maðurinn kveikti eld í skáp í íbúð á neðri hæð hússins. Eldurinn breiddist um íbúðina og stofnað lífi fimm íbúa hússins og starfsmanns í bersýnilegan háska auk þess að valda eignatjóni. Slökkviliðs- menn urðu að aðstoða þrjá íbúa á efri hæð við að kom- ast út úr húsinu. Héraðs- dómur segir manninn hafa verið ófæran um að stjórna gjörðum sínum sökum geð- veiki. verður að rísa upp og krefjast þess að Guðmundur fái að vera áfram. Aðra eins raun er ékki hægt að leggja á nokkum mann. Svaithöföi Séra Lára G. Oddsdóttir á Kirkjuþingi Sagði máliö hafa verið sér erfitt og komið sér í opna skjöldu. Biskup leggur blessun vfip peningaprest „Ég var varaður við og sagt að óþarfi væri að ræða þetta mál á Kirkjuþingi en biskup tdk mér vel og svaraði," segir séra Guðjón Skarphéðinsson, á Staðastað á Snæfellsnesi, sem bar upp fyrir- spurn til biskups á Kirkjuþingi í gær varðandi mál séra Láru G.Oddsdóttur á Valþjófsstað. Séra Lára fékk sem kunnugt er helming af fimmtán milljóna króna bótum sem Landsvirkjun féllst á að greiða prestsjörðinni Valþjófsstað vegna jarðrasks í tengslum við virkjanaframkvæmdirnar að Kára- hnjúkum. Af upphæðinni rann heímingur í vasa prestsins, sem með vöxtum gerði 8,6 milljónir króna. Varð mikil óánægja í stjórn Prestsetrasjóðs vegna málsins en sjóðstjórninni þótti eðlilegra að allt féð rynni í sameiginlegan sjóð kirkj- unnar en ekki vasa prestsins á Val- þjófsstað. Hneykslun eða gleði „Kirkjan situr uppi með löggjöf sem er veraldleg í þessum efnum og lítið við því að gera. Það er bara hægt að hneykslast eða verða glaður fyrir hönd prestsins," segir séra Guðjón Skarphéðinsson. „Biskup viðurkenndi að gat væri í löggjöf- inni en gat þó ekki annað en lagt blessun sína yfir gjörðina. Hann átti ekki annan kost í stöðunni." Erfitt mál Séra Lára á Valþjófsstað kom beint frá Spáni á Kirkjuþing þar Séra Guðjón Skarphéðinsson með fyrirspurn á Kirkjuþingi Bisup fylgistmeð og hlustar. sem hún hélt upp á sextugsafmæli sitt ásamt fjölskyldu á sólarströnd. Hún hefur boðað skýrslu um millj- ónirnar frá Landsvirkjun en lét þau orð falla á Kirkjuþingi að mál þetta hefði allt verið sér erfitt og hún alls ekki átt von á því. Neyðarsendir á landinu Úr sókn séra Láru á Valþjófsstað Ur sókn séra Láru á Valþjófsstað berast nú þær fréttir að presturinn sé kominn í deilu við björgunar- sveitirnar á Austur- landi út afneyðar- sendi sem staðsettur er á Snæfelli. berast nú þær fréttir að presturinn eigi nú í deilum við björgunarsveit- irnar á Austurlandi út af neyð- arsendi sem staðsettur er á Snæfelli. Heldur presturinn því ffarn að sendirinn sé í landi Valþjófsstaðar en enn sem komið er hefur hún ekki sett fram fjárkröfu vegna þessa: „Við erum með sextíu senda af þessari gerð víða um land og höfum aldrei þurft að greiða fyrir staðsetn- ingu þeirra ef frá eru taldir reikning- ar frá Landssímanum," segir Jón Hermannsson, formaður fjarskipta- hóps Landsbjargar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.