Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2004, Side 14
12 FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 2004
Fréttir DV
• ÍÞinniversl-
un kostar kíló af
reyktu folalda-
kjöti 424 kr. á til-
boðsdögum og
sama magn af
söltuðu folalda-
kjöti kostar 399
kr. Flatbrauð frá
Komi er á 129 kr. í stað 176 kr. og
Gevalia kaffipakkinn kostar nú 299 í
stað 339 kr. Lítrinn af Brassa söfum
kostar 99 kr. en kostaði áður 135 kr.
Kflóið af blönduðu nauta- og
lambahakki kostar 666 kr. en
kostaði áður 833 kr.
• Fersk Holtakjúklingalæri og
ferskir kjúklingaleggir kosta 419
kr. kflóið þessa
dagana í verslun-
um Hagkaupa.
Kílóið af ferskum
vængjum ffá sama
fyrirtæki kostar aftur á móti 279 kr.
Fyrirtakspizzur, margaríta, pepper-
oni og með skinku og sveppum
kosta 399 kr. í stað 568 kr. áður.
Kílóið af frosnum kalkún er nú á
599 kr. í stað 859 kr.
• Ölgerðin Egill
Skallagrímsson efh.
hefur fengið um-
boð fyrir nokkra af
þekktustu vínfram-
leiðendum í Afríku,
Evrópu og Amerík-
DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist í blaðinu alla virka daga.
Hvað kostar
að láta smíða
húslykil?
Brynja .
; stk.Assa-lykill J 250 kr.
Húsasmiðjan
1 stk. Assa-lykill 265 kr.
BYKO
; stk. Assa-lykill 250 kr.
Skóarinn
I stk. Assa-lykill 300 kr.
Skóvinnustofa Hafþórs
! stk. Assa-lykill 300 kr.
Skóvinnustofa
Halldórs Guðbjörnssonar
í stk. Assa-lykill 300 kr.
Skóvinnustofan Smáraskóari
! stk.Assa-lykill 350 kr.
Það hefur margt breyst hjá íslenskum ferðalöngum. Minna er um að fólk kaupi sér
pakkaferðir og sífellt algengara að fólk skipuleggi frí sín og viðskiptaferðir sjálft
með lágfargjaldafélögum. Einn besti kosturinn er að fljúga um Stansted-flugvöll í
London þar sem hægt er að hoppa milli borga fyrir 3.500 krónur að meðaltali.
Ásinn og Tvisturinn Vélar
lceland Express sem flytja farþega
til Kaupmannahafnar og London
tvisvar á dag. Frá Stansted-flugvelli
f London er hægt aö komast til 124
áfangastaöa fyrir lltinn pening.
n/y/r<t i
- , iGatri/LAf/iuu
mMimutiuuu mutunti r<
lceland Express
Skóvinnustofan Þráinn Skóari
; stk.Assa-lykill 300 kr.
Verð miðast við 95 oktan á
höfuðborgarsvæðinu
Esso
Hæðarsmára --104,80 kr.
Shell
Reykjavíkurvegi, Hfj. - 105,30 krónur
Olís
Hamraborg - 104,80 kr
ÓB
v/Fjarðarkaup - 103,80 krónur
Atlantsolía
Allarstöðvar - 103,90 krónur
Ego
_____Allar stöðvar 103,90 kr.
Orkan^BH
Eiðistorgi - 103,60
„Það fer um 21 milljón farþega
um Stansted-flugvöll í ár og við höf-
um þegar fengið samþykki fyrir að
stækka völlinn svo við getum tekið á
móti 25 milljónum farþega á ári. Alls
eru þetta 20 flugfélög sem fljúga
hingað, áfangastaðimir em 124 og
við fljúgum til flestra daglega. Það
sýnir vel hversu góður miðpunktur
völlurinn er orðinn,“ segir Geoff
Conlon, yfirmaður viðskipta-
þróunarsviðs á Stansted-flugvelli í
London.
íslenska lágfargjaldafélagið
Iceland Express flýgur til Stansted
og bauð á dögunum fulltrúum ís-
lenskra fjölmiðla að kynna sér
möguleikana sem felast í því að
fljúga þangað. „Flest flugfélaganna
sem fljúga um völlinn em lágfar-
gjaldafélög og þetta er sá flugvöllur í
Evrópu sem stækkar hraðast nú um
stundir," segir Conlon ennfremur.
Stansted var tekinn í notkun árið
1991 en það var ekki fyrr en lágfar-
gjaldafélagið Ryanair flutti starfsemi
sína þangað sem notkun á vellinum
tók kipp. í dag er Stansted í 50. sæti
yfir mest notuðu flugvelli í heimi.
Kell Ryan, sérlegur sendiherra
Ryanair, segir Ryanair vera ódýrasta
flugfélag Evrópu. Meðalverð á flug-
sæti aðra leið er 40 evrur, eða 3.480
„Það besta við að
fljúga um Stansted er
að fólk þarfekki að
vera búið að ákveða
næsta áfangastað."
krónur, á meðan meðalverðið hjá
helsta samkeppnisaðilanum, Easy-
jet, er 60 evrur, 5.220 krónur.
„Við vorum fyrsta lágfargjaldafé-
lagið í Evrópu og okkur gengur vel af
því fyrirtækið er einfalt. Ryanair á í
stöðugu verðstríði. Dæmið er einfalt
- sá sem er með lægsta kostnaðinn
og lægsta verðið vinnur og það
Á Stansted GeoffConion, fulltrúi flugvallar-
ins, og Kell Ryan, sérlegur sendiherra Ryanair.
höfum við gert,“ segir Kell Ryan
ennfremur. Hann segir að meðal-
verð á flugmiðum hafi lækkað á
hverju ári hjá Ryanair síðan félagið
var stofnað árið 1985. Stór þáttur í
því er tilkoma netsins en 96% bók-
ana em gerðar á netinu.
Fólk leitar félögin uppi
íslenskir ferðamenn hafa verið
nokkuð duglegir við að nýta sér
ferðir lágfargjaldafélaga, ekki síst
með tilkomu Iceland Express.
„Ferðafólk virðist einfaldlega leita
lágfargjaldafélögin uppi og skipu-
leggja ffamhaldsflugið á eigin veg-
um,“ segir Ólafur Hauksson, tals-
maður Iceland Express. „Kannanir
okkar sýna að um 20% íslenskra far-
þega á leið til London Stansted fara í
framhaldsflug með öðrum lágfar-
gjaldafélögum," segir Ólafur.
Það besta við að fljúga um Stan-
sted er að fólk þarf ekki að vera búið
að ákveða næsta áfangastað með
miklum fyrirvara, það getur einfald-
lega skellt sér inn á vefsíðuna
cheapflightsffomstansted.com með
lidum fyrirvara og fundið ódýrt og
hagstætt flug til eins af áfangastöð-
unum 124. Ef svo ber við að bíða
þarf yfir nótt eftir hentugu flugi er
óþarfi að fara til London því nýverið
var opnað glæsilegt Radisson SAS
hótel á Stansted sem er í fimm mín-
útna göngufæri frá vellinum.
hdm@dv.is