Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2004, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2004, Page 26
26 FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 2004 Siðast en ekki síst DV Rétta myndin Þegar neyðin er stærst. Leitarvaktir á eftir unglingum Starfsfólk Reykjavíkurborgar mun ganga leitarvaktir í hverfum borgarinnar í þessari viku til að hindra að unglingar hópist saman á óæskilegan hátt. Ástæður þess eru áhyggjur forsvarsmanna borgarinn- ar af slæmum áhrifum kennaraverk- fallsins á ungmenni. Forvarnarnefnd Reykjavíkur- borgar samþykkti á fundi sínum fyr- ir helgi að eyða 750 þúsund krónum í að vinna gegn neikvæðum afleiðingum kennaraverk- falls á ungt fólk. Og nú eru leitar- vakdrnar á leið út: „Gert er ráð fyrir að í næstu viku liggi stöðuskýrslur úr öllum hverfum fyrir þannig að hægt Ha? Ung lingar Ekki skal sagt hvort þessi hópamyndun sé óæskileg. verði að taka afstöðu til þess hvort frekari aðgerða sé þörf standi verk- fall kennara þá enn,“ segir í tilkynn- ingu frá forvarnarnefnd Reykjavík- urborgar. Ekki er Ijóst eftir hvaða verklagi leitarvaktirnar munu vinna, eða hvaða meðölum þær munu beita ef óæskileg hópamyndun á sér stað til þess að leysa hópinn upp. * Uppselt á Airwaves Öll armböndin sem voru til sölu á Airwaves-tónlistarhátíðina eru uppseld. Hátíðin hófst með form- legum hætti á miðvikudagskvöld en af krafti í gærkvöldi. Nokkuð er síð- an að uppselt varð á Airwaves í Bretíandi og Þýskalandi. Áfram verða seldir miðar á einstaka tón- leika, en þeir miðar eru einungis til sölu ef húsrúm leyfir. Ekki er hægt að reikna með að fá miða á vinsæl- ustu viðburðina, svo sem tónleika bresku sveitarinnar Keane. Miða- verð á einstaka viðburði er þúsund eða tvö þúsund krónur eftir tón- leikastöðum. Airwaves lýkur á sunnudagskvöld. Hvað segir mamma „Strákurinn er bara á Stuðlum og alltaf að strjúka," segir Hanna Andrea Guðmundsdóttír móðir strokupiltsins Alberts Þórs Bene- diktssonar. „Maður veit ekki hvað skeður. Hann hefur reynt að strjúka þrisvar. Mér h'ður ömurlega og vil bara fá drenginn til mín. Þá þarf hann ekki að stíjúka aftur. Þetta hefur verið erfitt iíf. Strákur- inn er það sem veitir mér ánægju. Á líka þrjú önnur böm. Get ekki eignast fleiri böm eftír að ég fór í fóstureyðingu. Nema glasabörn. Þess vegna á ég eina glasastelpu. Það næsta á döfinni er að ég ætla að flytja suður í Sandgerði og hefja nýtt líf.“ Hanna Andrea er móðir Alberts Þórs Benediktssonar sem Irefur verið á flótta undan Félagsmálastofnun Hafnarfjarð- ar.Alberthefur nokkrum sinnum strokið afStuðl- um og felursig þá iðulega hjá blóð- móðursinni. Hanna vill fá drenginn tilsin. MóMjóla- Múbbar standa saaian Ifllja enga vnlsengla Nokkrir klúbbar mótorhjóla- manna hafa stofnað samtök. Eitt af markmiðum klúbbanna er að bæta ímynd mótorhjólaklúbba í ljósi umræðu um íslenska mótorhjóla- klúbba sem hafa viljað tengjast samtökum vítisengla. Fremstur í þeim flokki er vélhjólaklúbburinn Fafner MC Iceland sem hefur verið í vinfengi við norræna klúbba vít- isengla. Mótorhjólaklúbbarnir stofnuðu bandalag sem þeir kalla Hina ís- lensku klúbbasamsteypu. í sam- steypunni eru klúbbarnir Berserkir, Hrafnar, Mjölnir, Saxar og Vélhjóla- fjelag Gamlingja. í tilkynningu frá klúbbunum segir að tilgangur sam- steypunnar sé meðal annars að við- halda íslenskum sérkennum í mót- orhjólaklúbbamenningu, auka samskipti milli klúbba og bæta ímynd þá er þeir telja hafa farið versnandi á síðastíiðnum árum. Samsteypan hefur sett sér inn- tökuskilyrði sem eru til þess fallin að hindra að misjafnir sauðir kom- ist inn í bandalagið. Skilyrðin eru að klúbbarnir séu alíslenskir og beri íslenskt nafn. Aðeins fá lokaðir Handtaka í Leifsstöð Margir vélhjólamenn telja dólgslæti Fáfnis- manna koma óorði á mótorhjólamenn. klúbbar inngöngu og þeir mega ekki vera félagar í erlendum klúbb- um eða að sækja um það. Þá mega klúbbarnir ekki halda á lofti glæpa- tengdri ímynd. Þessu sfðasta skil- yrði virðist beinlínis stefnt til höf- uðs þeim klúbbum sem hafa verið að sækjast eftir tengslum við klúbba sem stunda glæpastarfsemi í útíöndum. GOTT hjá Sævari Ciesielski að hafa fundið sjálfan sig og hamingjuna í Kaupmannahöfn og langa ekki aftur heim. 1 3 4 P n n Veðrið Lárétt: 1 blað,4 beygja, 7 saddi,8 karlmanns- nafn, 10 hrúga, 12 dreit- ill, 13skortur, 14frökk, 15 þakhæð, 16 nöf, 18 fóðrun,21 þukli, 22 hamingjusamur, 23 elja. Lóðrétt: 1 eyðsla, 2 muldur,3 trúlofun,4 rekstur,5 skarð,6 mán- uður,9 stundar, 11 aft- ann, 16 hávaði, 17 kraft- ar, 19 hjálp, 20 hreyf- ingu. Lausn á krossgátu ‘IQI02 '611 61 'IIQ 2 L 'sXcj 9i 'p|OA>j u 'je>|g! 6'e96 9'>jiA s'iiuaspeisy j?uuejsa;e'|mn 2'6o| t :j)ajgoi '!u9! £2'l|æs ZZ'm?} L2'!P|3 8l 'uiojcj 9 l 'su s i 'ujojj y l 'e|>|3 £ l 'J?J 2 L 'b>|>|b ql 'S|!D 8 '!»suJ L '6ias y jne| i :jjajei ±3L Nokkur vindur ev m Gola jfc sk ±1 Gola . * * Gola CF v Gola m Gola * * Gola m Gola Gola SJt Gola m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.