Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 64
4931
Júní 5. Jakobína Jensdóttir húsfreyja og ljósmóðir á
Siglufirði; 64 ára. — Drukknaði maður af vélbáti,
Merkúr, frá Ísaíirði.
— 8. Magnús Einarsson loftskeytamaður í Rvík; rúm-
lega tvítugur. — Rafnkell Bjarnason loftskeyta-
maður við Skerjafjörð.
— 9. Drukknuðu við Perney á Kollafirði Ásmundur
Guðmundsson bóndi par, Halldór Gíslason bóndi
á Skeggjastöðum i Mosfellssveit og unglingspiltur
úr Perney.
— 10. Jón Jónsson á Skúmsstöðum á Eyrarbakka,
fyrrum bóndi par. fæddur m/s 1851.
— 11. Markús Krisfjánsson pianóleikari í Rvík, fædd-
ur 1902.
— 12. Jóhann Friðfinnsson á Akureyri; á áttræðisaldri.
— 14. Guðbjörg Jörundsdóttir á Seljanesi í Stranda-
sýslu, ekkja frá Reykjanesi; fædd 19/i 1851.
— 16. Guðni Pétursson kaupmaður frá Reyðarfirði.
Dó i Rvik.
— 18. Porbjörg Friðriksdóitir kennslukona i Rvik.
— 19. Guðrún Sumarliöadóttir húsfreyja á Akureyri;
25 ára.
— 20. Hallgrímur Scheving Árnason í Austurkoti í
Vogum.
— 21. Jóuatan Jósefsson múrari á Akureyri; 77 ára.
— 22. Diðrikka Emilía Vilhelmsdóttir Hölter í Rvík,
fædd s/3 1848.
— 23. Gunnvör Sigurðardóttir húsfreyja í Rvík.
— 27. Júdith Pálsdóttir húsfreyja á Akureyri.
— 30. Drukknaði á Kollafirði Ásmundur Hjörtur Ein-
arsson vélfræðanemi í Rvik, fæddur */? 1911.
í p. m. dóu Jóhanna Arngrímsdóttir ekkja á
Laugavatni í Reykjahverfi í Suður-Pingeyjarsýslu,
og María Konráðsdóttir húsfreyja á Akureyri.
Seint í p. m., eða snemma í júli, dó Guðrún
Jónsdóttir ljósmóðir í Örnólfsdal í Borgarfirði.
Júlí 1. Daníel Jóhannsson símritari í Rvík; fæddur
(60)