Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 94

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 94
Lopband fimm faðma um hausinn hef, hengingar nógan vað; á merarhá svartri margoft sef. Má nokkur lasta pað? Ekki man eg þessa eða þær vfsur. Sæmundi presti þóktu illar visur Eiriks, leitaði hann ekki á menn að fyrra bragði, en var hin mesta norn í skapi og kaldlyndur, ef gert var á hluta hans, og hið bezta skáld og fróður vel, og þó ekki við alþýðuskap. Kvað hann þetta um Eirík: ískariot ótryggur, illa launar þú gæöahag, leynt undir steinum liggur að liðka banvænt tungunag móti þeim, er þér sig gefur, auðinn, seim og allt hvað hefur, með lygakeim og vélunum allt um vefur. Liturinn reiknast rauður, raskað kann bólan hafa með, svipurinn blakkur, blauður, blaktir sem fisið hvikult geð, langhentur lipur á fæti, lundslægur, menn sín gæti, viðfrægur fyrir lystug kvennalæti. Hver, sem að til sín tekur tjáða lýsing um Ískaríot, í lýtum hans sá mun sekur, sannleiksins að honum ganga lot, er hann þá ekki betri, eymd mun fá í djöflasetri og henging þá, sem greinir í gömlu letri. Ekki þókti Eiriki vinveitt Ískaríotlýsing, og þókti hún vel koma á vondan, þar sem hann var. Og þá er Eiríkur kom i Stykkishólm, hlaut hann sjálfur að syngja lýsinguna með Sæmundi presti í tvísöng, því að prestur var hinn mesti og liðugasti söngmaður, svo að nálega mátti svo að orði kveða, að engan átti (90)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.