Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 96
íslendinga. Allir hinir kaflar ritsins (V,—XIV.) eru helgaðir pjóðmálum íslendinga, stjórnbótarkröfum og fjárhagsmáli. Fjárhagsmálið heflr aldrei heldur verið tekið upp til rækilegrar meðferðar í ritum. Mun mönnum því koma þar margt á óvart. En einkum mun mönnum flnnast mikið til um hinn glæsilega sigur Jóns Sigurðssonar í þessu máli á alþingi 1865, gegn óskiptri stórri þingnefnd, gegn öllum helztu málrófsmönnum þingsins, með tilstyrk bænda þings- ins, allra nema eins, þess er þó bráðlega gerðist einn harðsnúnasti fylgismaður Jóns. En það er og með rökum sýnt, að af þessari framkomu Jóns og fylgis- manna hans leiddi tilslökun og tilboð stjórnarinnar á alþingi 1867, eitt hið hagfelldasta, sem íslendingum var nokkuru sinni í té látið, með stórbættum boð- um við fjárhagskröfum þeirra, frá því sem verið hafði. Verð hvers bindis af söga Jóns Sigarðssonar er ein- ungis 7 kr. í lausasölu. Athggli félagsmanna skal leidd að pví, að búast má við pví pegar á nœsta ári, að rím Almanaksins (daga- talj verði fœrt í einfaldara búning; við pað sparasi pá rúm lil ritgerða par. Skrítlur. (Hvaðanæva). Býður nokkur beturl Menn nokkurir sátu að gleðskap að loknum kvöld- verði. Bar þá á góma ýmislega undarlega atburði, er komið höfðu fyrir þá. Einn þeirra sagði: »Nú skal eg segja ykkur, góðir hálsar, að eg hefi séð hefilspón, sem var málaöur þannig, að hann líktist svo marmara, að hann sökk til botns, þegar hann datt í vatnið«. (92)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.