Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 43
að hófst undir forustu Mustafa Keraals, Á þeim tiu árum, sem liðin eru síðan, heíir Tyrkland gjörbreytzt og þjóðin tekið meiri stakkaskiptum en nokkur þjóð önnur hefir gert á sama tímabili. Allt er gjörbreytt, svo að segja á svipstundu, og breytingin er verk eins einasta manns — Mustafa Kemals. Mustafa Kemal er verzlunarmannssonur, fæddur i Saloniki árið 1880. Missti hann ungur föður sinn, og móðir hans kom honum í skóla þar í borginni og ætlaði að sjá honum fyrir góðri menntun. Hann kom sér illa við kennarann og flæmdist úr skólanum, en fékk inngöngu í liðsforingjaskólann, án þess að spyrja móður sína leyfis. Vakti hann þar athygli fyrir ástundun og greind, sérstaklega í stærðfræði, og þar fékk hann viðurnefnið Kemal, sem þýðir hinn full- komni. Þessi árin var farið að brydda á uppreisnar- hug í piltinum; hann níddi mjög stjórn Abdul Hamíds soldáns, en kvað þó ekki upp úr, fyrr en hann hafði lokið prófi og fengið lautinantsnafnbót. Sama daginn sem hann fékk hana var hann sendur til Damaskus sem fangi og kynntist þar enn betur því ófremdarástandi, sem landið var í. Stofnaði hann þar leynifélagið »Vatan« (ættjörðin), byltingarsinnað viðreisnarfélag, og síðar komst hann til Saloniki aftur og stofnaði deildir víðs vegar vestan sundsins. Lenti hann i fang- elsi fyrir, en tókst að flýja og tók enn til óspilltra mála, að róa undir byltingu í Saloniki árið 1907. Pegar Ungtyrkir, en til þeirra taldi hann sig, kom- ust til valda í Tyrklandi, varð hann ósáttur við þá. Hann var i flestum greinum róttækari en þeir, og einkum var hann andvígur því, að starfandi hermenn fengjust við stjórnmál, en Ungtyrkir voru flestir her- menn. Til þess að sýna, að hugur fylgdi máli, sagði hann af sér herþjónustu, og bar nú lítið á honum um hrið. En þegar Tyrkjum lenti saman við ítali út af Tripolis árið 1911, skaut þar upp liðsforingja, sem enginn hafði vitað deili á, en hafði sýnt mikla her- (39)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.