Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 38
rússnesku, heldur einnig sumir þeir, sem hðfðu trú á henni, að mjög mundi skipast í annað horf, er hann félli frá. Heimurinn hafði, og með réltu, taiið hann framkvæmanda stefnunnar, ef ekki höfund hennar í þeirri mynd, sem almenningur er nú farinn að kynnast. Og andstæðingarnir sögðu sem svo, að þó að Lenin tækist að halda öllu í horfi um sina daga, þá mundi verða erfitt að finna honum eftir- mann. Flestir bentu á Trotsky. Sameignarstefnan t Rússlandi stæði og félli með Lenin, og enginn gæti framkvæmt hana nema Lenin, sögðu menn, og and- stæðingarnir voru farnir að sætta sig við Lenin og vonuðu, að hann mundi slá svo af fræðikenningu sinni í framkvæmdinni, að lítið yrði eftir, ef hann lifði lengi. Studdist þessi von við stefnubreytingar þær, sem hann varð að gera að öðru hverju og að vísu mega heita afsláttur á kenningunum, ekki sizt NEP-stefnan svo nefnda, en þessir þrír stafir eru skammstöfun vesturlandamála á orðunum »New Economical Politics« — ný stefna í fjárhagsmálum — og var sprottin af því, að Lenin sá, að ekki var unnt að fylgja fram í hvívetna þeirri áætlun, sem bezt samrýmdist sameignarkenningunni. Honum reyndist eins og svo mörgum, að kenning og framkvæmd er sitt hvað. Og auk þess var hann meiri fræðimaður en fjár- mála og framkvæmda. Á útlegðarárum sínum hafði hann vissulega ihugað og kannað fræði sameignar- stefnunnar betur en nokkur samtíðarmaður hans. En framkvæmdina hafði hann ekki haft tækifæri til að at- huga, því að hvergi var staður til þess. Hins vegar átti eftirmaður hans hægari aðstöðu, því að þann tíma, sem Lenin var við völd, gafst tækifæri til að kynna sér sameignarstefnuna í framkvæmd og læra af reynsl- unni. Aðstaða eftirmannsins var hægari aö þessu leyti en fyrirrennarans, en hins vegar erfið hvað það snerti, að setjast í sæti mikilhæfasta mannsins, sem (34)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.