Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 76
hér á landi mega rekast á menn, sem telja jurta- fæðuna samboðnari dýrnm en sjálfum sér. Hvar sem litið er í matjurtagarða hér á landi, við bæi í sveitum og hús í porpum, verður maður var við, að aðaljurtirnar, sem ræktaðar eru, og oft pær einustu, eru kartöflur og gulrófur. Þær hafa verið pýðingarmestu garðjurtir landsmanna siðustu tvær aldirnar og munu að öllum líkindum halda áfram að vera pað; vitanlega pó, að peim stöðum und- anteknum, par sem um jarðhita er að ræða. En par eru möguleikarnir afar-miklir ef reistir eru glerskálar yfir heitu svæðin. í*á má vafalaust fram- leiða par margs konar suðrænar jurtir og aldini. Nú er t. d. ræktað allmikið af rauðaldinum (tómötum) á Reykjum i Mosfellssveit og á Reykjum i Ölfusi. Til fróðleiks má geta pess, að rauðaldinjurtin er að skyld- leika til systir kartöflujurtarinnar, en parf miklu meiri hita en hún til að proskast. Hægt er, í gróður- húsum, að skera laufsprota af rauðaldinjurtinni og græða hann við sprota á kartöflujurtinni. Pá vaxa rauðaldin ofanjarðar en kartöflur neðanjarðar. Petta tekst við beztu skilyrði, en hefir pó aldrei fengið raunverulega pýðing. En notkun jarðhitans til rækt- unar opnar víða útsýn til mikilla möguleika í garð- yrkju á íslandi. En pað er efni i ritgerð fyrir sig — og vík eg pví aftur að kartöflunum. Um kartöflurnar er stórfróðlegt að athuga jurtina sjálfa. Heimkynni hennar eru i hinum heitu löndum Suður-Ameríku. En svo vel hefir pessi nytsemdar- jurt kunnað að haga sér eftir peim skilyrðum, par sem reynt hefir verið að rækta hana, að nú hefir hún numið land allt norður að 70. breiddarstigi, enda er kartöflujurtin fljót að breytast, venjast staðháttum, ef vel er með hana farið, ekki sizt fljót að breytast til hins verra, ef hún mætir misjafnri eða illri meðferð. Og í norðlægum löndum verður að dekra meira við hana en i suðlægari, heitari (72)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.