Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 34
um stóriðnaði, urðu eftirbátar niðja sinna er fluttust til Ameríku og frænda sinna i Pýzkalandi, fyrir ein- tóma vanafestu. Peim pótti allt gott eins og það var I tíð feðra þeirra. Og það hefði allt verið gott, ef striðið mikla hefði ekki rótað um markaðsskilyrðun- um, fjöldi þjóða hætt að kaupa ensk kol, Indverjar hætt að kaupa enska baðmullarvöru fyrir bómull, Kfnverjar hætt að kaupa sama fyrir te, og Brasilíu- menn fyrir kaffi. Og allar aðrar þjóðir, sem verzluðu við mestu kaupsýsluþjóð heimsins, hættu að verzla í Englandi, vegna þess að þær fengu jafngóðar vörur annarstaðar fyrir lægra verð. Einkenni Breta, hægðin og seigjan, eru svo trú- fastur fylgifiskur þeirra allra, að enginn kemst til vegs þar, nema hann hafi annan kostinn i óvenju- ríkum mæli, ef hann skortir hinn. Winston Leonard Spencer Chnrchill á annan kostinn, en vantar hinn og er þó fyrir löngu orðinn heimsfrægur maður. Hann á seigjuna, en veitekki, hvað hægð er. Hann er svo mikill ofstopamaður, að ef hann væri ekki frá- bær gáfumaður og margs ekki varnað, mundi þjóðin hafa gert hann ærulausan fyrir löngu. Pað hefir oft verið reynt, en hann hefir jafnan risið upp aftur. Enginn áberandi stjórnmálamaður hefir verið eins mikill lithverfingur í starfi sínu og hann. En fyrir gáfna sakir, mælsku og glæsimennsku er hann ósigraður enn. Hann er afkomandi eins mesta hermanns og stjórn- málamanns, er England hefir alið, hertogans af Marl- borough. Og þó að blóðið sé orðið 200 ára gamalt I æðum þessa niðja, vissi hann i æsku, hvaðan það rann, og vildi gerast hermaður og stjórnmálamaður. Eftir menntaskólanám gekk hann á herskóla, og fyrsta tækifæri, sem honum gafst til að sjá hernað, fékk hann árið 1895, er hann fór til Cuba og var þar í fylkingum Spánverja i ófriðnum við Bandaríkjamenn, þótt eigi væri hann þar sem hermaður; heldur blaða- (30)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.