Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 90

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 90
brennasárin járnum, ogallar tilraunir voru þar við gerð- ar, en allt kom það til einskis gagns. Lá hann undir þeim kvölum í þrjú misseri, og sá honum enginn bregða til óþolinmæði, og talaði jafnan með skemmtan við landa sina, sem jafnan vitjuðu hans, því að mjög unnu þeir honum. Var það þá ein hans seinasta vísa, er hann kvað í banalegu sinni þessi, er hér fer á eftir: Illa þrífast eitruð sár, upp sig rifa í skyndi; sporin hnífa, bruni blár, burtu drífa yndi. Hann mælti fram fyrir andlát sitt nokkurar stökur, er hann lagði í bréf til móður sinnar, og er þetta byrjunin: Gef þú mér hæga, guð, eg bið andlátsstund, þá eg á heiminn að skilja við. Jónas Hallgrímsson heflr á einum stað minnzt á frá- fall hans í kvæði sinu. [Síra Friðrik mun hér eiga við kvæðið »Saknaðarljóð« eftir Jónas Hallgrímsson. Minnist Jónas þar fyrst foreldra sinna, síðan vina sinna, er látizt hafa og hann hefir mest harmað, Lár- usar Sigurðssonar, Baldvins Einarssonar, Torfa Egg- erz og Skafta frænda sins Tímótheuss Stefánssonar. Petta erindi er þar Torfa helgað: Sá eg Torfa, — tryggðreyndan vin, hraustan, hreinskilinn og hjartaprúðan, — lífl ljúka og lagðan vera ættjörðu fjær, er hann unni mest]. 2. Frá Eiríki Signrðssyni í Bíldsey. Pað, sem hérsegiraf ættmennumSigurðarskélds Breiðfjörðs, hefir síra Friðrik gerla vitað. Ekki er þó gerlegt að prenta allt það, er prestur hefir um þetta ritað; svo klúrt er það sumt. Hitt er ann- að, að mörgum mé til hugar koma, hvaðan runnar hafi verið (86)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.