Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Blaðsíða 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Blaðsíða 51
íslands. 17. jan. var dr. Helgi P. Briem, sendiherra íslands i Svíþjóð, jafnframt skipaður sendiherra í Finnlandi. 25. jan. var Agnar Kl. Jónsson skrifstofu- stjóri skipaður sendiherra íslands i Stóra-Bretlandi. 30. jan. var dr. Helgi P. Briem jafnframt skipaður sendiherra íslands i Sovétsambandinu. 31. jan. var Pétur Eggerz skipaður ræðismaður íslands í Washing- ton D. C. 1. febr. var Hörður Helgason skipaður sendi- ráðsritari við sendiráð ísl. i París. 9. febr. var Jens Dragöy skipaður ræðismaður ísl. í Tromsö. 14. febr. var Magnús Y. Magnússon skipaður skrifstofustjóri utanríkisráðuneytisins. 22. febr. var Ólafur Jensson verkfr. skipaður fulltrúi i fjármálaráðuneytinu. 28. febr. var Árni Siemsen skipaður ræðism. ísl. i Lúbeck. 28. febr. var Björn Björnsson skipaður ræðism. ísl. i Minneapolis. 28. febr. var Pétur Thorsteinsson skip- aður deildarstjóri i utanrikisráðuneytinu. 3. marz var Agnar Kl. Jónsson skipaður sendiherra ísl. i Hollandi. 14. april var Santiago Miralles viðurkenndur ræðism. ísl. i Yalencia. 21. apríl var Elías Eyvindsson ráðinn svæfingalæknir Landsspitalans og jafnframt starfs- maður við Rannsóknarstofu Háskólans. 21. apríl var dr. Finnur Guðmundsson skipaður deildarstjóri dýra- fræðideildar Náttúrugripasafns íslands. 30. apríl var Stefán Þorvarðsson skipaður sendiherra ísl. i Tékkó- slóvakíu. í apríl var Olivier de Ferron viðurkenndur ræðismaður íslands i Genéve. 1. mai var dr. Benjamin Eiríksson ráðinn ráðunautur rikisstjórnarinnar i efna- hagsmálum. 5. mai var dr. Helgi P. Briem skipaður sendiherra Islands i íran. 7. mai var dr. Snorri Hall- grímsson skipaður prófessor í handlækningafræði við Háskóla íslands og jafnframt yfirmaður handlækn- ingadeildar Landsspítalans. 28. maí var Bjarni Ás- geirsson skipaður sendiherra íslands i Noregi. 28. mai var sr. Óskar J. Þorláksson skipaður sóknarprestur í dómkirkjuprestakalli i Rvík. í mai var Gunnlaugur Þórðarson fyrrv. forsetaritari skipaður fulltrúi í fé- (49)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.