Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Blaðsíða 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Blaðsíða 46
tíma til þess, og var þá jafnan að útlista fyrir því, hvað verið væri að gera og hvernig heilsufarið mundi batna, ef fyrirskipunum hans væri hlýtt. Þegar fyrsta herferðin var farin gegn gróðrarstí- um mýflugnanna, fundust tuttugu og sex þúsund staðir, þar sem flugan var að tímgast. Ári seinna, þegar eftirlitsferð var farin, fundust ekki nema þrjú hundruð slikir staðir. Ekki fór hjá því, að slík útrýming á flugunni hefði áhrif á heilsufarið. Undanfarin 10 ár hafði gula sóttin drepið 500 manns á ári í Havana. Árið 1900, tveim árum eftir að Bandaríkjamenn tóku völdin yfir bænum, dóu 310 úr gulu sóttinni. Talið var, að frá 1702 til 1901 hafi enginn dagur Iiðið svo, að ekki væri einhver veikur af þessum sjúkdómi í Havana. En 22. maí 1901 gat Gorgas skrifað, að enginn hefði dáið úr gulu sóttinni síðan 13. marz. Og ekkert til- felli hafði þá sést af veikinni í heilan mánuð. Hinn 8. október sama ár skrifaði hann Reed, að ekkert til- felli hefði sést af veikinni síðan 26. september, og þótti það merkilegt og gott. En hann vissi ekki, að það var síðasta tilfellið, sem sást af veikinni allt fram á þennan dag, að undanteknum tveim smáfaröldrum, sem strax voru kveðnir niður. Havana var illræmd fyrir gulu sóttina og það með réttu. En þó var annar sjúkdómur, sem jafnan hafði verið enn þá mannskæðari, án þess að hans væri að milclu getið, vegna þess að sá sjúkdómur var og er miklu útbreiddari en gula sóttin. Malaría, sem berst með annarri mýflugnategund, anopheles, hefur lengi verið afkastamesti morðingi heimsins. Úr henni dóu yfir þúsund manns að meðaltali á ári 1898—1900 i Havana. Með flugnaherferðinni var flestum gróðrar- stíum þess sjúkdóms einnig útrýmt, svo að 1912 voru dauðstilfellin af henni komin niður í 4 á ári. Þeir, sem dóu, voru aðkomumenn, en borgin hafði verið gersamlega hreinsuð af malariu eins og af gulu (44)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.