Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Blaðsíða 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Blaðsíða 53
kennari við Málleysingjaskólann. 8. sept. var Friðrik Þorvaldsson M.A. skipaður kennari við Menntaskól- ann á Akureyri. 18. sept. var Kjartan Ólafsson skip- aður héraðslæknir i Flateyjarhéraði. 18. sept. var Þórhallur Jónasson skipaður héraðslæknir i Breiðu- mýrarhéraði. 27. sept. var Ingvar Ingvarsson rafmagns- fræðingur skipaður kennari við Vélskólann í Rvik. 9. okt. var Bjarni Ásgeirsson skipaður sendiherra Isl. i Póllandi. 12. okt. var dr. Sigurður Nordal skipaður sendiherra Isl. i Danmörku. í október tók Sigurður Hafstað, fyrrv. sendiráðsritari i Moslcvu, við fulltrúa- starfi í utanrikisráðuneytinu. 1. nóv. var Kári Guð- mundsson ráðinn mjólkureftirlitsmaður ríkisins. 28. nóv. var dr. Sigurður Þórarinsson skipaður deildar- stjóri i Náttúrugripasafni íslands. 7. des. var Inga Björnsdóttir skipuð héraðslæknir í Bakkagerðishéraði i Borgarfirði eystra. 7. des. var Stefán Haraldsson skipaður héraðslæknir i Þórshafnarhéraði. [28. desember 1950 var Birgir Tliorlacius skrif- stofustjóri skipaður forsetaritari og ríkisráðsritari.] Nokkrir íslendingar voru ráðnir til starfa erlendis. Hermann Pálsson cand. mag. var ráðinn kennari í ís- lenzkum fræðum við Edinborgarháskóla. Bjarni Ein- arsson cand. mag. var i ágúst ráðinn kennari i ís- lenzku nútíðarmáli og íslenzkum nútimabókmenntum við Kaupmannahafnarháskóla. Dr. Áskell Löve var skipaður prófessor i grasafræði við Manitobaháskóla, og fór liann vestur um haf í júní. Finnbogi Guð- mundsson cand. mag. var um haustið skipaður prófess- or i íslenzkum fræðum við Manitobaháskóla. í ágúst tók Ivar Guðmundsson fréttaritstjóri við starfi í út- breiðsludeild sameinuðu þjóðanna í New York. Lausn frá embætti: 17. janúar var Jakobi Möller veitt lausn frá embætti sem sendiherra Islands i Finn- landi. 30. jan. var Pétri Benediktssyni veitt. lausn frá embætti sem sendiherra Islands i Sovétsamhandinu. 28. febr. var Agnari Kl. Jónssyni veitt lausn frá emb- (51)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.