Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Blaðsíða 130
hér gerist]. íslenclingar ættu að neyta hins góða kinda-
kjöts og alls, sem hægt er að búa til úr þvi, helzt
borða það eins ferskt og frekast verður við komið.
Þá munu þeir verða hraustir og harðfengir. Þetta er
matur. En hitt, sem þeim er óspart fært i stað kind-
anna, er naumast skepnufóður. Það sætir furðu, að
menn skuli ekki koma auga á þetta; og svo skepnu-
niðslan að tosa öllu þessu overhead-mjöli heim til
sín vor og haust. Nei, þér skuluð sanna, að þetta
verður til góðs. Peninga getum við fengið fyrir fisk,
honum torgum við livort sem er ekki. Ég gæti út-
vegað norska fiskkaupmenn með gullpoka til þess
að kaupa fisk, í stað fjárkaupagulls Slimons.
— Peningana fáið þið aftur, þótt sauðasalan hætti,
á einn hátt eða annan; mér hefur ætíð reynzt svo,
að þegar ein hurð lokast, opnast önnur, og svo mun
jafnan verða.“
Þ. J.
Efnisskrá.
Almanak (dagatal), eftir dr: Leif Ásgeirsson
og dr. Trausta Einarsson ............... 1— 24
William Gorgas og gula sóttin i Havana (með
mynd), eftir Niels P. Dungal prófessor . . . 25— 45
Árbók íslands 1951, eftir Ólaf Hansson
menntaskólakennara ..................... 45— 87
íslenzk Ijóðlist 1918—19íí. Skáld nýrra tíma I.
(með 7 myndum), eftir Guðmund G. Hagalín 87—113
Úr hagskýrstum Islands, eftir Klemens
Tryggvason hagstofustjóra .............. 114—122
Smælki, Þorkell Jóhannesson tók saman .... 123—128
(128)