Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Blaðsíða 114

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Blaðsíða 114
gildingu þess sannleika, sem hann ef til vill hefur verifS farinn að efast um, að til væru þau andleg öfl og verðmæti, sem reyndust ofurefli öllum veraldar- innar kvölurum — með alla þeirra furðulegu tækni til blekkinga og písla. Og Tómas Guðmundsson kvað: „Frá gullnu vini, ljúfum perluleik við ljóð og draum, frá rós, sem angar bleik, þú hrekkur upp með andfælum og hlustar .. . Og það er skáld, sem yrkir öll sín ljóð frá eigin brjósti, misjafnlega góS, og hreyfir aldrei hending rímsins vegna. Og vei þeim, sem ei virðir skáldskap þann, sem veruleikinn yrkir kringum hann ...“ í kvæðinu Að Áshildarmýri segir skáldið um al- þýðumennina tólf, sem sömdu hið fræga skjal um réttindi vor: „En þeim var eðlisbundin sú blóðsins hneigð, er bregzt gegn ofríki og nauðung án hiks og kviSa, og þvi verður aldrei til samnings við óréttinn sveigð, að samvizkan ein er það vald, sem frjálsir menn hlýða.“ Og Tómas liefur séð jafnt til allra átta: „Og ofbeldishneigðin, sem herjar á þjóðir og lönd, fær hvergi dulizt, hve titt sem hún litum skiptir. — 1 gær var hún máske brún þessi böðulshönd, sem blóðug og rauð í dag sinu vopni lyftir.“ í tJt vil eg — heim er hið sama djarfa raunsæi: „Og langi einhvern með land sitt í nýjar álfur þá láti hann sér nægja að fara það sjálfur. Því stefnan er ein — hvorki austur né vestur um haf — og vér ætlum oss sjálf það land, sem oss drottinn gaf.“ (112)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.