Barnadagurinn - 19.04.1934, Blaðsíða 4
4
BARNADAGURINN 1934.
MERKI
Hátíðahöld barnadagsins.
til ágóða fyrir ferðasjóð fullnaðarprófsbarna Aust-
urbæjarskólans verða seld á götum bæjarins sunnu-
daginn 6. maí.
Blýantar. pennar, sjálfblekungar, pennastokk-
ar, stroklegur, skólatöskur, nestiskassar, hand-
töskur, barnatöskur, kventöskur í feikna urvali.
Alltaf nýjungar á boðstólum.
ATLADÚÐ, Laugaveg 38.
Happdrættl
Háskóla Islands.
Endurnýjun til 3. fl. er hafin.
Endurnýjunarverð: 1.50 V* miði.
Söluverð nýrra miða: 4.50 XU miði.
Dregið verður í 3. fl. 11. maí.
250 vinningar. — 48 800 kr.
Eins og sjá má á dagskrá hátíðahaldanna verður um
margskonar skemmtanir að velja á bamadaginn.
Sérstaka athygli mun það vekja, að á skemmtunum
þeim, sem verða að deginum og hefjast kl. 3, 4i/a og 5,
ooooooooooooooooooooooooooooooooo
ooooooooooooooooooooooooooooooooo
Andrés Andrésson.
Laugaveg 3.
Ódýr föt tilbúin. Ódýr fataefni í mikln
úrvali. Allt gert til þess að fólk fdi
bezt og mest fyrir smd peninga.
^oooooooooooooooooooooooooooooooo
ooooooooooooooooooooooooooooooooo
skemmta eingöngu börn, að vísu undir stjórn fullorðinna.
Það er orðin reynsla barnadagsnefndarinnar, að skemmt-
anir þær, sem börn skemmta aðallega á, eru bezt sóttar að
deginum. Því hefir það ráð verið tekið, að afhenda barna-
skólunum sitt húsið hvorum (Nýja- og Gamla-Bíó) og láta
þá bera veg og vanda af þeim skemmtunum. En börnin
gera meira en að skemmta á barnadaginn. Hundruð sjálf-
boðaliða starfa dagana áður að því að selja bók dagsins
,,Sólskin“ og á barnadaginn að selja merkin. Börnin gera
þetta af heilum hug og það hryggir börnin, ef þau mæta
kulda. Vonandi móðgar það engan, þó að hér sé minnst á
það, hve sjálfsagt er að taka börnunum vel, þegar þau
bjóða ,,Sólskin“, eða merki dagsins. Ef til vill er buddan
tóm, en glaðlegt viðmót kostar ekkert. í. J.
Látið iiiwiiiai
drekka
Það er nærandi og
styrkjandi drykkur.
Athugið!
Það er tvennt, sem þeir vinna, er sækja skemmtanir
barnadagsins. Þeir skemmta sjálfum sér og stuðla að því
jafnframt, að gleðja og gera hraust þau börn, sem af ýms-
um ástæðum mundu annars varla njóta gleðilegs sumars.
Siggi: Heyrðu frænka; ef þú ætlar að gefa mér eitt-
hvað í sumargjöf, eins og þú varst að tala um, skaltu gefa
mér miða á einhverja skemmtun barnadagsins.
Frænka: Hérna eru tvær krónur. Þú getur komizt á
tvær skemmtanirnar fyrir þær.