Barnadagurinn - 19.04.1934, Page 6
6
BARNÁDAGURINN 1934.
Hauksbúð
Sími 4063. Nönnugötu 16.
Nýir ávextir
Þurkaðir ávextir
Niðursoðnir ávextir.
Allar nauðsynja vörur.
ÞJer kaupið einungis vaida vöru i
Hauksbúð
Barnaföt frá MALIN
•• j*. j »
Úiipeysur á börn 30—50 gerðir fyrir-
liggjandi, útiföt margar gerðir og
stærðir, sportsokkar nýjasta tíska,
kjólar og nærföt og blússur i miklu
úrvali.
Prjónastofan MALIN
Laugavega 20 B. Simi 4690.
(Gengið i gengum rafmagnsbúðina)
Verzlunin Brynja.
Reykjavík.
Selur ávalt fyrsta flokks:
Verkfæri
fyrir trjesmiði, húsgagnasmiði, málara og múrara.
Garðyrkjuverkfæri.
Útsögunartæki og smærri verkfæri fyrir börn.
^^»H=gir=s5aaaffi ^s==£=1Pl
Þeir, sem vilja tryggja sjer
mesta sumargleði verzla við
Terzlun Syeins Jóhannssonar,
Bergstaðastræti 15 og Þórgsötu 23,
simar 2091 og 2033.
í þessum verzlunum fást alls-
konar vörur, t. d. nýlenduvörur,
kjötvðrur, mjólk og brauð.
=B ---- Bipr
Ávarp frá Steingr. Arasyni, framh. af síðu 5.
ókeypis dvöl á dagheimilinu. Barni hefir aldrei verið neit-
að þar um inntöku, eða vísað burt af fjárhagsástæðum.
Vanalega safnast n.l. tíu aurum á mann í Reykjavík
á sumardaginn fyrsta, en mætti svo verða, að þessi upp-
hæð tvöfaldaðist, og um þessi sumarmál söfnuðust tuttugu
aurara á mann, þá yrði hagur félagsins svo rúmur, að hmn
árlegi vöxtur dagheimilisins héldist og yrði jaíníramt hægt
að leggja íyrir fé til fyrirhugaðs dagheimilis í Vesturbæn-
um, og vöggustofu í Grænuborg og annara aðkallandi
þarfa.
Félagið hefir lagt sig mjög fram, til þess að vanda
undirbúnmg dagsins. Til þess hefir verið vanð miklu starfi
án endurgjalds eins og sjá má á dagskránni.
Sólskin.
Á hverju vori í fimm ár heíir Sumargjöf gefið út bók.
Fimmta bókin af Sólskini er nú borin heim á iiest lieimiii
borgarmnar. Hún mun ekki reynast sízt þessara fimrn
barnabóka, sem allar hafa verið mjög vinsælar. Þar er út-
dráttur úr ýmsum beztu æfintýrum stórskáidsins Kiplings.
En þessi æíintýri eru ekki nema uppistaðan. Baden Boweil
hefir oíið inn í þau skemmtiiegum barnaieikjum, stöi'fum
og félagsskap.
Þegar Powell var meðal villimanna í Afríku, sárnaði
honum að sjá, að börnin heima í London stóðu viiitum negr-
um skógarins langt að baki að ýmsu. — Þegar hann kom
heim, stofnaði hann barna félagsskap, sem breiðst hefir
um allan heim á vængjum vindanna. Má Powell heita ein-
hvér mesti nytsemdarinaður á sviði itppeldisins, vegna
þess, að hann hefir fundið upp ráð, til þess að fylia líí borg-
arbarnsins að starfi, leik og félagsskap, til öflugrar sið-
bótar og menningarauka.
Sumargjöf vill slá tvær flugur í einu höggi með útgáfu
Sólskins, bæði að afla sér f'jár í þarfir barnanna og börnun-
um góðrar bókar.
Bókin þarf að komast í hendur hvers einasta barns í
borginni.
S. A.
Bandaríkjaforsetinn og
börnin.
Roosevelt Bandaríkjaforseti hefir þótt umsvifamikill
í starfi sínu síðan hann kom til valda. Segja mætti um þann
volduga mann: Hann kom, hann sá og hann er að sigra.
1 skeyti, sem kom nýlega, var það tilkynnt, að forset-
inn hefði mælt svo fyrir, að í öllum fylkjum Bandaríkjanna
skyldi einn dagur á ári helgaður bömunum til heilsuvernd-
ar og velfarnaðar.
Flestar stærri borgir, í ýmsum löndum, hafa slíka
daga. En hér hefir forsetinn gengið feti framar og samein-
að alla þjóðina um þetta góða málefni.
Mætti þetta góða fordæmi hins volduga forseta, verða
til þess að flýta þessu máli hér til sigurs.
I. J.