Barnadagurinn - 19.04.1934, Qupperneq 14

Barnadagurinn - 19.04.1934, Qupperneq 14
14 BARNADAGURINN 1934. Skemtííeg stimargjöf handa fcörnam og angííngam cr hín ágæta bók A F R A M er Óíafar hcítinn Bförnsson íslenzfcaðí, Vöndað i'itgáfa i faííega bandí. S U N N A“ g er mest notuð á lampa og eldavélar, (í) hún er hrein og tær, $ veitir bezta birtu og mestan hita. i ' $ é Olíttverzítm Islands h.f. (í) Símar 1690 og 2690. é 4> P 3EEE3 EEEE EEl □ 13 EiEE! EEEEI 0 <4) 1 il sími 4414, Aðaísíræti 2, Reykjavíka Í ~3LEEd£^=ISEI=!E^E3I^=IlJ Frh. af síðu 13. Hér eru því áreiðanlega brotin lög á þessum yngstu og veikbyggðustu þegnum ríkisins, þar sem þau eru svift lög- mætu fjárframlagi til fræðslu. Sé miðað við 150 börn, lítur dæmið út þannig: 150 börn X 100.00 kr., eða 24,000.00 kr. Börnin eiga lagalegan rétt á að fá fyrir þetta fjárframlag, hagkvæm þroskaskil- yrði, miðuð við starfsþrek þeirra og getu. Til enn frekari skýringar á því hversu gengdarlaust er gengið á rétt hinna veikluðu skólabarna, bæði hinn laga- lega og eins hinn almenna, skal það hér tekið fram, að hraust böm, er skóla sækja, fá nú orðið hér í Reykjavík, ýms hlunnindi, ólceypis mjólk, ókeypis lýsi, máltíð í skól- anum, ef þau eða aðstandendur þurfa þess með o. s. frv. — Alls þessa fara hin veikluðu skólabörn á mis. Þær ráðstafanir, sem gera þarf hér í Reykjavík, til þess að rétta hlut veiklaðra skólabarna, eru víðtækari en svo, að Bamavinafélagið Sumargjöf geti á verulegan hátt bætt hér úr. Það er ríkið og bæjarfélagið, sem hér á hlut að máli, og verður því eðlilega að beina málefnum veikluðu barnanna til þessara aðila. En í „Barnadeginum", mál- gagni barnanna, vill Barnavinafélagið bera fram þá skil- yrðislausu kröfu að hið opinbera rétti hlut þeirra, sem hér eru misrétti beittir, þegar í stað. Amgr. Kristjánason. Reykjavík í dag. Börn. — Bílar. Á dögum Gests Pálssonar, var útlendingur, sem dvaldi hér í'bænum, spurður að því, hvað honum þætti einkenni- legast við þennan bæ. Svaiúð var: Skólapiltar og hanar. Hvar eigum við eiginlega að leika okkur? t. Gesturinn kvaðst aldrei ganga svo tvo faðma á götunni, áð hann ekki mætti skólapilti, og varla nokkurntíma svo fram hjá húsi, að hann ekki heyrði hana gala þar. Allt breytist og líka andlitsdrættir borganna. Han- arnir eru nú flæmdir út í myrkrið fyrir utan. Og skólapilt- ar, þ. e. a. s. menntaskólamenn og stúdentar, setja varla svo áberandi svip á bæinn, vegna þess, að námsfólk í flest- um skólum höfuðstaðarins notar nú einkennishúfu. En hyað er þá einkennilegast við þennan bæ nú? — Gestsaugað mundi svara: Börn og bílar. Það verður varla gengið svo tvo faðma á götunni, að komist verði hjá því að rekast á barn. Og bílaþvargið kannast allir við.

x

Barnadagurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnadagurinn
https://timarit.is/publication/869

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.