Barnadagurinn - 19.04.1934, Blaðsíða 16

Barnadagurinn - 19.04.1934, Blaðsíða 16
16 BARNADAGURINN 1934. BAZAR. Bazar hefir Bamavinafélagið Sumargjöf síðari hluta maímánaðar, til ágóða fyrir sumarstarfsemi sína í Grænu- borg. Við undirritaðar, sem kosnar vorum í tíazarnefnd Barnavinafélagsins, heitum á alla góða borgara þessu máli til stuðnings. Tökum við með þökkum á móti munum, sem hægt væri að selja í „bögglum“, fatnaði og fleiru, sem gæti gert bazarinn sem fjölbreyttastan. Sameinumst um að styðja gott málefni. Virðingarfyllst, Ada Árna. Ásthildur Rafnar, Fjölnisvegi 20. Amheiður Jónsdóttir, Tjamargötu 10 B. Bjarndís Bjarnadóttir, Skólavörðustíg 16 B. Rósa Pálsdóttir, Laufásveg 65. Athygli skal vakin á því, að bazar Barnavinafélagsins í fyrra gaf í hreinan ágóða rúmar sex hundruð krónur. f ppSZflKRHj Hressingairskálinn Austurstræti 20. Njótið sólarinnar og útiloftsins, um leið og þér matist eða drekkið kaffið. Komið í trjágarð Hressingarskálans. Hvergi í bænum ódýrari veitingar. Engin ómakslaun. Yfir sumartímann, heitur matur allan daginn. Sími 2 7 37. Bergstaðastræti 61. Kjöt & Nýlenduvörur. i=in :OBE 1 O i Yigfús Guðbrandsson & Co. Klæðaverzlun og saumastofa Austurstræti 10 (uppi). Ávalt vel birgur af fataefnum — — og öllu tii fata. — — eg fæ! t Sími 3036. Reykjavík. 1 í Ö i jfH • • Æ ílii/SL é Bestu : ROWNTREES DRINKING CHOCKOLATE Er það besta sem FÉlaosbékbBHilli Öll vinna, sem að bókbandi lýtur fljótt og vel af hendi leyst. Semjið við Félagsbókbandið um heftingu og band á forlagsbókum yðar; það mun reynast yður bezt. ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA H.F.

x

Barnadagurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnadagurinn
https://timarit.is/publication/869

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.