Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2005, Qupperneq 13
DV Fréttir
ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2005 13
Inflúensa á
Akureyri
Inflúensan er komin til
Akureyrar. Nú þegar hafa
nokkrir í bænum fengið
skyndilega háan hita, höf-
uðverk, beinverki, hústa,
hæsi, sviða í augum, nef-
rennsli og hálssærindi. Að
auki fá böm jafnvel kvið-
verki og uppköst. Venjulega
losnar fúlk við hitann á
þremur til fimm dögum en
slappleiki og hústi geta stað-
ið mun lengur. Flestir ná sér
þú að fullu, en gamalt fúlk
og langveikt getur veikst al-
varlega. Margir Akureyring-
ar vom blessunarlega búlu-
settir í haust.
ísland vin-
sælla en
Beckham
ísland kemst á lista yfir
hundrað helstu leitarorð
hjá breskum netveijum
árið 2004. ísland er í sæti
númer 69, á eftir New York
sem er í sæti 68. Rétt á eftir
íslandi, eða í sjötugusta
sæti, er enginn
annar en
knatt-
spyrnu-
kappinn
David
Beck-
ham.
leitarorð Breta
árið 2004 var Big brother.
Fólk við Suðurströndina sá reykjarmökk
standa upp úr Heimaey.
Ottuöust aðVestmanna-
eyjagos væri hafið
Fjöldi fúlks á Suðurlandi taldi að
gos væri aftur hafið í Heimaey á
sunnudaginn. Reykur stúð þá upp
úr eyjunni, sem sást alla leið uppi á
landi. Orsakir reyksins vom ekki
náttúruhamfarir heldur undarlegt
háttalag úprúttinna Eyjamanna
sem túku sig til um miðjan dag og
bám eld að næstum því 30 bflum á
sorpvinnslustöð Sorpu.
„Það hefur einhveijum fundist
þetta skemmtilegt," segir Ragnar
Baldvinsson slökkviliðsstjúri, sem
var ekki skemmt, enda stúð slökkvi-
starf yfir í tvær klukkustundir.
„Þarna var þúnokkuð mikill eldur
og sprengingar. Þetta er hættuspil,"
segir hann.
Svo mikill var reykurinn af
brennandi bflum og dekkjum að
hringt var úr Þykkvabæ og sveitum
við Suðurströndina og spurt hvort
Vestmannaeyjagos væri hafið á ný.
„Það rauk svo mikið að fúlk hringdi
og spurði hvað væri að gerast þarna,
hvort það væri hafið eldgos. Enda
var bruninn í nýja hrauninu. Það
var svo stillt og fallegt veður að reyk-
urinn sást langar leiðir," segir Ragn-
ar.
Mildi var að bmninn var ekki í
gær, þegar vindur um 30 metrar á
sekúndu. Lögreglan leitar brennu-
varganna.
jontrausti@dv.is
Reykjarmökkur í Eyjum
Fólk uppi á landi hafði sam-
band við Vestmannaeyinga
til að athuga hvort reykjar-
mökkur stafaði afgosi.
Óþekkir íbúar í Bolungarvík neituðu að yfirgefa hús sín á
sunnudagskvöldið þrátt fyrir fyrirmæli Almannavarnarnefndar
á staðnum. Gylfi Gíslason, varðstjóri hjá staðarlögreglunni,
s^gist lítið geta gert annað en að upplýsa fólk um ástandið.
Ibúar á snjóflótaöi
neltuðu aí rýna húsln
„Ég ætla ekkert að tjá mig við fjöl-
miðla um þetta mál,“ sagði Guðlaug
Elíasdúttir, einn íbúa Dísarlands í
Bolungarvík, sem neituðu að yfirgefa
hús þrátt fýrir fyrirmæli Almanna-
vamarnefiidar á staðnum.
Hrafnhildur Sigurgeirsdúttir, sem
býr við sömu götu, ákvað þú að hlýða
fýrirmælum nefndarinnar og yfirgaf
heimili sitt á sunnudagskvöldið.
Einkennileg vinnubrögð
„Ég get ekki séð hvaða ástæðu
þeir hafa fyrir þessu. Það er allur
snjúr farinn úr fjallinu," segir Hrafti-
hildur. Henni finnst þessi vinnu-
brögð nefiidarinnar vera einkennileg
þar sem oft hafi verið meiri hætta á
snjúflúðum en nú þegar lítill sem
enginn snjúr er í fjallinu.
„Það var mun meirí
hætta hér á gamlárs-
kvöld, þá brugðust
þeirekkivið
„Það var mun meiri hætta hér á
gamlárskvöld, þá brugðust þeir ekki
við,“ segir Hrafnhildur. Dísarland
stendur í hlíðum fjallsins Traðar-
hyrnu, en úr fjallinu hafa oft fallið
snjúflúð, síðast árið 1997 þegar tvö
hús við Dísarland skemmdust.
Einn handtekinn í fyrra
Að sögn Gylfa Gíslasonar, varð-
stjúra hjá lögreglunni í Bolungarvík,
hafði fúlkið yfirgefið hús sín um
miðjan dag í gær þar sem flestir voru
farnir til vinnu. Gylfi segir hættuá-
stand ekki hafa skapast þar sem
ofanfall var talsvert minna en
veðurstofan hafi spáð.
„Það er mjög leitt að fúlk skuli
ekki hlýða þesum tilmælum. Það er
svo sem lítið sem við getum gert
kjúsi fúlk að vera í húsum sínum
þrátt fyrir hættuna," segir Gylfi, sem
þurfti að handtaka íbúa við Dísar-
land í fýrra sem neitaði að yfirgefa
hús sitt:
„Það eru engin viðurlög við svona
úhlýðni. Þetta er fullorðið fúlk og lít-
ið sem við getum gert annað en að
upplýsa fúlk um stöðu mála," segir
Gylfi varðstjúri.
... að vera fjölfötluð?
„Það er auðvitað erfitt, ég þarf
að fá hjálp við svo margt og það
reynist oft erfitt að þiggja hana.
En ég er hamingjusöm og sætti
mig við að þurfa að lifa með fötl-
uninni þar til ég dey. Ég er samt
mjög hamingjusöm og þakklát
fýrir að fá að lifa mínu lífi. Ég tel
mig hafa fengið mikla hjálp frá
guði, það er að segja guði eins og
ég sjálf upplifi hann, mömmu og
pabba og útal öðru fúlki í kring-
um mig.
Þegar ég var um það bil eins
árs þegar fötlun mín uppgötvað-
ist, reyndar hélt
fúlk fýrst að ég
væri „bara"
heyrnarskert en
annað kom í ljús.
Ég hafði ekkert
jafnvægisskyn en
reyndi samt mitt
besta við að
koma mér áfram,
þar af leiðandi
byrjaði ég að
skríða á bakinu.
Ég örugglega ver-
ið hálf apakattar-
leg, þannig enda
hef ég oft kallað
fötlun mína apa-
köttinn í grfni.
Foreldrar
mínir, og þá sér-
staklega mamma heitin, kenndu
mér að maður má aldrei nokkurn
tíma gefast upp og að maður eigi
að vera þakklátur fyrir lífið.
Ég kemst hvert sem ég vil
Ég á marga vini sem ég get
rætt við, reyndar nota ég tæknina
mikið til þess. Ég er mjög tækni-
vædd kona, ferðast um f stúl með
áfastri nettendgri tölvu, þessu
tvennu stjúrna ég svo með tung-
unni og hökunni og það gerir mér
kleift að fara næstum hvert sem
ég vil og ræða við hvern sem er.
Tæknin hjálpar fötluðum svo
mikið við að lifa sem eðlilegustu
lífi og eiga samskipti við annað
fúlk. Það breytir svo útrúlega
miklu. Talandi um tækni, ég fúr í
kuðungaígræðslu á síðasta ári og
heyri því mun betur en ég gerði.
Það var reyndar talsvert mikil
barátta við að fá það í gegnum
tryggingarnar, þetta er svo dýr og
flúkin aðgerð. Sem betur fer gafst
ég ekki upp því þetta einfaldar mér
lífið mikið og nú get ég loksins not-
ið þess á ný að hlusta á túnlist.
Mig langar að kenna öðrum
fötluðum að eiga samskipti og
vona á nám mitt í táknmálsfræði
við Háskúla íslands geri mér það
kleift.
Fatlaðir hafa tilfinningar
Ég tel að líf fatlaðra hér á landi
hafi batnað mikið á síðustu árum.
Oft var ég alveg að gefast upp og
langaði til að flytja til Danmerkur
þar sem ég átti
heima þegar ég
var yngri. Flest
hefur þú færst í
betra horf og í
dag elska ég
bæði löndin og
get vel hugsað
mér að búa í
þeim báðum.
Það vantar þú oft
upp á félagslegt
aðgengi og skiln-
ing fúlks á h'fi
fadaðra. Það
heldur oft að við
getum ekki haft
langanir sem til
dæmis snetra
kynlíf, hjúna-
band og barneig-
inir, fatlaðir eru manneskjur og
því hljúta þeir að búa yfir sömu
löngunum og fundið jafhmikið til
og annað fúlk. Símanum mínum
var til dæmis einu sinni stolið,
strákurinn sem túk hann horfði í
augun á mér og gekk í burtu, hann
getur ekki hafa getað gert sér grein
fýrir að ég hef tilfinningar. Það
skortir oft úrræði þegar kemur að
vandamálum fadaðra. Til að
mynda áttí ég við áfengisvanda-
mál að stríða fyrir nokkrum árum.
Ég leitaði aðstoðar innan AA-sam-
takanna og hef verið í þeim frá
árinu 1998. Það var samt eins og
margt fúlk ætti erfitt með að átta
sig á því að fatiaðir gætu drukkið
og hvað þá átt við áfengisvanda-
mál. Samt sem áður vil ég taka
frarn að ég fékk gúðar múttökur
hjá öðrum innan samtakann og
veit að þar get ég fengið stuðning
þegar mér finnst ég vera að falla.
Sfmanum minum
var til dæmis einu
sinni stalíð, strák-
urinn sem tók
hann horfði í aug-
un á mér og gekk f
burtu, hann hefur
ábyggiiega ekki
gert sér grein fyrlr
að ég heftilfinn-
ingar,
Ásdís Jenna Ástráðsdóttir er fjölfötluð kona sem hefur ekki látið neitt
stöðva sig í gegnum tíðina'. Hún er heyrnardauf en les samt á morgum
tungumálum. Hún getur nánast ekkert notað líkama slnn tll að komast á
milli staða en fer samt hvert sem hún kýs að fara.
freyrtsdv.is